Morgunblaðið - 21.02.2015, Page 3
» Ávöxtun 9,8%
» Raunávöxtun 8,7%
» Jákvæð tryggingafræðileg staða 5,1%
» Tekjur af fjárfestingum 46milljarðar
» Eignir 509milljarðar
» 10milljarðar í lífeyrisgreiðslur
» 13 þúsund lífeyrisþegar
» 48 þúsund sjóðfélagar greiddu iðgjöld
Starfsemi á árinu 2014
EIGNIR
Eignir sjóðsins námu 509,1milljarði í árslok samanborið
við 453,8 milljarða árið áður og nemur hækkun eigna
því rúmum 55 milljörðum. Eignasafnið er vel dreift.
Þannig eru um 29% af eignum sjóðsins í dreifðu safni
erlendra verðbréfa, 29% í innlendum ríkistryggðum
skuldabréfum, 14% í öðrum skuldabréfum, 7% í safni
sjóðfélagalána og 2% í bankainnstæðum og öðrum
eignum. Innlend hlutabréfaeign nemur 19% af
eignum sjóðsins.
TRYGGINGAFRÆÐILEG STAÐA
Staðan segir til um hlutfall eigna umfram skuld
bindingar. Hún var jákvæð um 5,1% í árslok 2014 og
batnaði verulega frá fyrra ári er hún nam0,9%.
LÍFEYRISGREIÐSLUR
Á árinu 2014 nutu að meðaltali 12.678 sjóðfélagar
lífeyrisgreiðslna úr sameignardeild að fjárhæð 9.565
milljónir. Árið áður námu þær 8.693 milljónum og
hækkuðu því um 10%.
SÉREIGNARDEILD
Séreign í árslok 2014 nam 9.281 milljón. Lífeyris
greiðslur úr séreignardeild voru 433 milljónir á árinu.
Ávöxtun verðbréfaleiðar var 9,8% og hrein
raunávöxtun 8,7%. Ávöxtun innlánsleiðar var 2,6%
sem samsvarar 1,6% raunávöxtun.
AFKOMA
Ávöxtun á árinu 2014 var 9,8% og hrein raunávöxtun
8,7%. Fjárfestingartekjur sjóðsins námu 45,6
milljörðum. Allir eignaflokkar skiluðu jákvæðri
raunávöxtun. Árleg meðaltalsraunávöxtun sl. 5 ár er
5,9%, 10 ár 3,1% og 20 ár 4,7%.
FJÁRFESTINGAR
Kaup á innlendum skuldabréfum umfram sölu voru
44.799 milljónir á árinu og kaup innlendra hlutabréfa
og hlutdeildarskírteina umfram sölu 17.948 milljónir.
Kaup erlendra verðbréfa umfram sölu voru 6.582
milljónir.
STJÓRN
Ásta Rut Jónasdóttir, formaður
Helgi Magnússon, varaformaður
Anna G. Sverrisdóttir
Benedikt Kristjánsson
Birgir Már Guðmundsson
Fríður Birna Stefánsdóttir
Guðný Rósa Þorvarðardóttir
Páll Örn Líndal
Framkvæmdastjóri
Guðmundur Þ. Þórhallsson
EFNAHAGSREIKNINGUR Í ÁRSLOK
ímilljónum króna
Innlend skuldabréf 217.190 194.737
Sjóðfélagalán 37.859 39.799
Innlend hlutabr. og hlutd.skírteini 98.879 74.833
Erlend verðbréf 146.714 125.911
Verðbréf samtals 500.642 435.280
Bankainnstæður 5.919 29.943
Rekstrarfjármunir og aðrar eignir 791 634
Skammtímakröfur 2.426 2.435
Skuldir við lánastofnun 0 13.835
Skammtímaskuldir 710 632
Eignir sameignardeildar 499.787 445.444
Eignir séreignardeildar 9.281 8.381
Eignir samtals 509.068 453.825
2014 2013
BREYTINGARÁHREINNI EIGN
ímilljónum króna
Iðgjöld 20.540 19.184
Lífeyrir 10.222 9.231
Fjárfestingartekjur 45.634 42.331
Fjárfestingargjöld 394 359
Rekstrarkostnaður 396 380
Aðrar tekjur 81 75
Breyting eigna 55.243 51.620
Eignir frá fyrra ári 453.825 402.205
Eign samtals 509.068 453.825
2014 2013
KENNITÖLUR
Ávöxtun 9,8% 10,2%
Hrein raunávöxtun 8,7% 6,3%
Hrein raunávöxtun (5 ára meðaltal) 5,9% 4,4%
Hrein raunávöxtun (10 ára meðaltal) 3,1% 3,4%
Hrein raunávöxtun (20 ára meðaltal) 4,7% 4,6%
Rekstrarkostnaður í % af eignum 0,07% 0,07%
Rekstrarkostnaður í % af iðgjöldum 1,58% 1,63%
Lífeyrir í % af iðgjöldum 47,9% 46,4%
Fjöldi sjóðfélaga* 33.133 32.439
Fjöldi lífeyrisþega 12.678 11.827
Stöðugildi 32,7 32,9
Ávöxtun verðbréfaleiðar 9,8% 10,2%
Hrein raunávöxtun verðbréfaleiðar 8,7% 6,3%
Ávöxtun innlánsleiðar 2,6% 5,2%
Hrein raunávöxtun innlánsleiðar 1,6% 1,5%
*Sjóðfélagar sem greiða reglulega til sjóðsins.
2014 2013
0
100.000
150.000
50.000
250.000
350.000
200.000
300.000
400.000
450.000
500.000
550.000
2013 20142010 2011 2012
í milljónum króna
Eignir samtals
Skipting eignasafns
2%
4%
0%
2%
4%
6%
2013 20142010 2011 2012
Þróun tryggingafræðilegrar stöðu
0
2.000
4.000
6.000
8.000
10.000
20142010 2011 2012 2013
Lífeyrisgreiðslur sameignardeildar
live.is
Ársfundur
Ársfundur sjóðsins verður haldinn
mánudaginn 16. mars nk. kl. 18
á Grand Hótel Reykjavík.
29%
Erlend
verðbréf
29%
Ríkistryggð
skuldabréf
2%
Bankainnstæður
7%
Sjóðfélagalán
14%
Önnur
skuldabréf
19%
Innlend
hlutabréf
5,1%
0,9%
0,4%
2,3%
3,4%
ímilljónum króna