Morgunblaðið - 26.03.2015, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 26.03.2015, Blaðsíða 8
Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Verkfall starfsmanna Rafiðnaðar- sambands Íslands, sem boðað var með bréfi 17. mars sl. vegna starfs- manna Ríkisútvarpsins og hefjast átti í dag er ólöglegt að mati Fé- lagsdóms. Þeir tæpu 50 starfsmenn sem hefja áttu 4 daga verkfall klukk- an 6.00 í morgun eru aðilar í tveimur fagfélögum, annars vegar í Félagi tæknifólks í rafiðnaði og hins vegar í Félagi rafeindavirkja. Þessi tvö stéttarfélög eiga aðild að Rafiðnað- arsambandi Íslands, sem boðaði til atkvæðagreiðslu um verkfall. Það var mat Félagsdóms í gær að ekki hafi verið rétt staðið að atkvæða- greiðslunni þar sem atkvæðagreiðsl- an fór ekki sérstaklega fram í hvoru félagi fyrir sig heldur var haldin ein atkvæðagreiðsla og atkvæðin talin saman. Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambandsins, segir niðurstöðu Félagsdóms hafa komið sér verulega á óvart. „Við höf- um staðið að sambærilegum at- kvæðagreiðslum án athugasemda en það verður að viðurkennast að um þetta hefur ekki fallið dómur áður,“ segir Kristján en á sama tíma og dómurinn féll stóð yfir fundur Raf- iðnaðarsambandsins og Samtaka at- vinnulífisins hjá Ríkissáttasemjara. „Við vorum að ræða kröfu um sér- kjarasamning og fundurinn endaði á þeim nótum að okkar samninga- menn ætla að hitta forsvarsmenn RÚV á morgun og síðan verður fundað hjá Ríkissáttasemjara aftur á föstudag.“ Náist ekki niðurstaða á föstudag segir Kristján að boðað verði aftur til kosninga um verkfall. Hann býst fastlega við að kosningin hefjist þá á föstudag og standi fram á mánudag í næstu viku. Verkfall tæknimanna RÚV ólöglegt  Náist ekki samningar á föstudag verður boðað til kosninga um nýtt verkfall 8 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. MARS 2015 Samfylkingin er með sólina ímiðju merkis síns. Hún boðaði til Landsfundar 21. mars síðastlið- inn.    Daginn áður varðsólmyrkvi og hann féll óvænt einn- ig á flokksmerkið. Samfylkingarmaður skyggði skyndilega á sólina, Árna Pál Árnason.    Samfylking-armenn horfðu á báða atburðina gegnum sólmyrkva- gleraugun. En gler- augun virkuðu ein- vörðungu á venjulega sólmyrkva en ekki sólmyrkva Samfylkingarinnar.    Væri horft á hann í gegnum sól-myrkvagleraugu sást ekki glæta og vonlaust er að lesa með þeim.    Hrópað var að frambjóðandi, semnæstum hætti í flokknum af því að hann var næstum orðinn for- maður, hefði notað sér smugu í lög- um Samfylkingar. En hefðu reiðu fé- lagarnir tekið niður sólmyrkva- gleraugun þá hefðu þeir getað lesið að frambjóðandinn fór eftir megin- reglunni en ekki glufunni.    Reglan var sett í lög Samfylk-ingar fyrir aðeins tveimur ár- um svo a.m.k elstu menn í flokknum ættu að muna eftir henni. Hún er sú að formaður skuli kosinn óbundinni kosningu á Landsfundi.    Varareglan segir að samfylking-arfélagi geti, með uppáskrift minnst 151 flokksmanns, KRAFIST þess, með 45 daga fyrirvara, að kosning taki til allra flokksmanna. Sem sagt undantekningarregla. Árni Páll Árnason Gleraugu valda gauragangi STAKSTEINAR Sigríður Ingi- björg Ingadóttir Veður víða um heim 25.3., kl. 18.00 Reykjavík 4 skýjað Bolungarvík 1 snjókoma Akureyri 4 alskýjað Nuuk -11 snjóél Þórshöfn 6 skýjað Ósló 1 skýjað Kaupmannahöfn 6 skýjað Stokkhólmur 0 skýjað Helsinki 0 heiðskírt Lúxemborg 6 skýjað Brussel 6 skúrir Dublin 7 skýjað Glasgow 8 upplýsingar bárust ekki London 10 léttskýjað París 8 léttskýjað Amsterdam 6 skýjað Hamborg 13 heiðskírt Berlín 16 heiðskírt Vín 15 heiðskírt Moskva 6 alskýjað Algarve 17 heiðskírt Madríd 8 léttskýjað Barcelona 12 léttskýjað Mallorca 11 léttskýjað Róm 12 skúrir Aþena 12 skýjað Winnipeg -1 alskýjað Montreal 2 skýjað New York 8 heiðskírt Chicago 4 alskýjað Orlando 21 skýjað Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ VEÐUR KL. 12 Í DAG 26. mars Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 7:08 20:00 ÍSAFJÖRÐUR 7:10 20:07 SIGLUFJÖRÐUR 6:53 19:50 DJÚPIVOGUR 6:37 19:30 Ragnar Árnason, héraðsdóms- lögmaður og forstöðumaður vinnumarkaðssviðs Samtaka at- vinnulífsins, segir niðurstöðuna vera túlkun á vinnulöggjöfinni sem að hans mati er mjög skýr. „Verk- fallsrétturinn liggur hjá hverju og einu stéttarfélagi fyrir sig og þess vegna ber að taka ákvörðun hjá hverju félagi fyrir sig og telja at- kvæði sér en ekki sameiginlega líkt og gert var.“ Niðurstaðan mjög skýr BYGGIST Á TÚLKUN Á VINNULÖGGJÖFINNI Bæjarlind 1-3 201 Kópavogur sími 571 5464 Stærðir 38-54 Smart föt fyrir smart konur Netverslun á www.tiskuhus.is BROTTFARIR ÍMAÍ, JÚNÍ, JÚLÍOG ÁGÚST 60.000 KR. NÁNAR Á UU.IS/BOKUNARAFSLATTUR BÓKAÐU SÓLINA NÚNA! Hringdu í síma 585 4000, komdu í Hlíðasmára 19 eða sendu póst á bokunarafslattur2015@uu.is og nýttu þér þetta frábæra tilboð. AFSLÁTTUR BÓKUNAR M.V. 2+2 15.000 KR.BÓKUNARAFSLÁTTURÁ MANN TIL 1. APRÍL HRINGDU, KOMDU EÐA SENDU PÓST
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.