Morgunblaðið - 20.05.2015, Síða 60

Morgunblaðið - 20.05.2015, Síða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. MAÍ 2015 Módel: Kristjana Dögg Jónsdóttir RayBan model: Clubmaster Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Fatnaðurinn spilar stórt hlutverk í Eurovision-keppninni. Söngvarar og dansarar eru klæddir í fatnað sem valinn hefur verið af kost- gæfni og atriðið allt stílfært niður í minnstu smáatriði. Allur gangur er á því hversu vel þetta tekst. Stundum verða föt og búningar til að draga fram það besta í listamönnunum en í öðrum tilvikum lætur nærri að flíkurnar skemmi fyrir. Linda Björg Árnadóttir er lektor í fatahönnun við Listaháskóla Ís- lands. Hún segir að þegar litið er yfir íslensku keppendurna í gegn- um tíðina hafi fatavalið tekist prýð- isvel sum árin. Og þrjú ár standa upp úr fyrir áberandi vel heppnaða fatahönnun. Henni kemur fyrst til huga þeg- ar Stjórnin flutti „Eitt lag enn“ ár- ið 1990 í Sagreb. „Sigga Beinteins er í rauðum pífukjól en Grétar Örvarsson í svörtum jakkafötum og rauðri skyrtu í stíl við kjólinn. Fatnaðurin fær atriðið til að smella vel saman og söngvararnir njóta sín á sviðinu. Fatahönnunin er vönduð og virkar með hreyfingunni í dansi Siggu og Grétars, og litirnir falla vel inn í sviðsmyndina.“ Linda nefnir líka klæðnað Önnu Mjallar árið 1996, þegar hún söng „Sjúbídú“ í Osló. Þar klæddist hún svörtum síðkjól með þrjár sverar Tískusigrar og -stórslys á sviðinu  Sitt sýnist hverjum um fatnaðinn sem söngvararnir klæðast í Eurovision  Eins og Linda Björg Árnadóttir seg- ir hefur sumt heppnast prýðisvel en annað illa  Huga þarf að sniði og litavali en líka gæta að heildarmyndinni Morgunblaðið/Styrmir Kári Stíll Linda Björg hrósar meðal ananrs kjól Önnu Mjallar frá 1996. „Þarna varð fyrir valinu kjóll sem smellpassaði við sjóið, fór bæði Önnu og laginu vel.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.