Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.2010, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.2010, Blaðsíða 36
F Ö S T U DAG U R 26 . FEB R ÚAR 201036 Einu sinni var töff að fá reiðhjól, tjald eða postulínsdúkkur í fermingargjöf. Nú vilja fermingarbörn GPS-tæki, iPod, 21 gírs reiðhjól og útilegubúnað fyrir allan peninginn. Tímarnir hafa breyst og mennirnir með og gjafirnar hafa mikið breyst í gegnum tíðina. FORTÍÐARINNAR Fermingargjafir 1999 n Tölvurnar voru að detta inn fyrir áratug. Meira að segja var innbyggt 56 k mótald. 1983 n Postúlínsdúkkur af hinum heimsþekkta Pierrot voru feikilega vinsæl gjöf 1983. Kostuðu líka bara 183 krónur. 2005 n Nútíminn kominn. Heimabíó, hljómtæki og sex diska spilarar. 1939 n Drengjatjöld voru sjóðheit á fermingarmark- aðnum 1939. Súlurnar voru samsettar og tjaldið kom með hælum, sem var nýbreytni á þess- um tíma. 1979 n Steríótækin voru allsráðandi á þessum tíma. Rándýr gjöf sem margir eiga enn þá. Þarna var líka komið fjögurra banda útvarp. Ekki amalegt. 1952 n Kodak var fremst í brans- anum. Kom með Brownie-vélina sem gat tekið and- litsmyndir – þótt það væri skýjað. 1989 n Þetta er enginn iPod en vasaútvörpin hafa alltaf verið vinsæl gjöf. 1949 n Varanlegar gjafir koma í bókum. Reisubók Jóns Indíafara þótti góð bók og er hún enn til í einhverjum hillum landsmanna. 1989 n Tökuvélarnar voru að detta inn árið 1989. Allir vildu gera stutt- myndir og þá var Nord- mende CV-2201-vélin sú besta. 1966 n Stúlkur lands- ins vildu líta vel út 1966. Þá var hárþurrkan frá Jomi aðalmálið sem og smátæk- in frá Pediman. 1929 n Reiðhjólin voru sjóðheit í gamla daga. Wittler-reiðhjólin komu með fjögurra ára ábyrgð og allir vildu eignast þau. 1983 n Skákin hefur alltaf verið vinsæl hér á landi. Árið 1983 var skáktölvan Challenger 9 aðalmálið. benni@dv.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.