Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.2010, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.2010, Blaðsíða 17
26. febrúar 2010 FÖSTUDAGUR 17 Borgartúni 25 | Reykjavík | Sími 570 4000 | raudakrosshusid@redcross.is | www.raudakrosshusid.is | Opið virka daga kl. 12-17 Ókeypis námskeið og ráðgjöf Mánudagur 1. mars Miðvikudagur 3. mars Fimmtudagur 4. mars Qi – Gong - Viðar H. Eiríksson kennir fólki að a a, varð- veita og dreifa orku um líkamann. Tími: 12.00-13.00. Gönguhópur - Klæddu þig eftir veðri. Tími: 13.00 -14.00. Hvað má læra af þeim færustu í samskiptum? - Ingrid frá Þekkingarmiðlun ‚allar á skemmtilegan hátt um hvernig þeir færustu í samskiptum bera sig að. Tími: 13.30 -14.30. Vinnum saman - Ný viðhorf (Býˆugurnar) - Vertu með í skapandi hópi atvinnuleitenda. Tími: 14.00-16.00. Baujan sjálfstyrking - Fullt! Tími: 15.00 -17.00. Skiptifatamarkaður - Barnaföt - Tími: 16.00 -18.00. Fluguhnýtingar fyrir byrjendur - Skráning nauðsyn- leg. Komdu með statíf ef þú getur. Tími: 12:00 -13.30. Saumasmiðjan - Gamalt verður nýtt. Tími: 13.00-15.00. Þýskuhópur - Við æfum okkur í að tala saman á þýsku. Tími: 14.00-14.45. Frönskuhópur - Við æfum okkur í að tala frönsku. Tími: 15:00 -15.45. Jóga - Viltu prófa jóga? Tími: 15.00-16.00. Meðvirkni og mikilvægi þess að setja mörk - Ráð- gjafar Lausnarinnar (lausnin.is) bjóða upp á einstaklings- ráðgjöf að fyrirlestri loknum. Tími: 12.30-13.30. Gönguhópur - Klæddu þig eftir veðri. Tími: 12.30 -13.30. Afmælisveisla - Við fögnum afmælinu með uppistandi, dúettnum Klukk þú ert´ann með Bödda og Dabba úr Dalton og auðvitað verður boðið upp á ljómandi góða afmælistertu. Tími: 15.00-17.00. Föstudagur 5. mars - Rauðakrosshúsið er 1 árs í dag! Sálrænn stuðningur - Hver eru áhrif alvarlegra at- burða á andlega líðan fólks? Tími: 12.30 -14.00. Prjónahópur - Lærðu að prjóna. Tími: 13.00 -15.00. Enskuhópur - Æfðu þig að tala ensku. Tími: 14.00 -15.00. Myndvinnsla með Picasa - Kennt á myndvinnslu- forritið Picasa. Tími: 15.00 -16.30. Skákklúbbur - Komdu og te du. Tími: 15.30 -17.00. Allir velkomnir! Áhugasviðsgreining - Könnun og fagleg ráðgjöf. Skráning nauðsynleg. Tími: 14.00 -16.00. Ráðgjöf fyrir innˆytjendur - Sérsniðin lögfræðiráð- gjöf og stuðningur við inn ytjendur. Tími: 14.00 -16.00. Briddsklúbbur - Hefur þú gaman af bridds? Langar þig að læra bridds?Tími: 14.00-16.00. Líf án hindrana - Árelía Eydís talar um mikilvægi þess að meta hindranir vel áður en maður samþykkir þær inn í líf sitt. Tími: 15.00-16.00. Þriðjudagur 2. mars Rauðakrosshúsið Líðan atvinnuleitenda - Umræður - Félagsvinir at- vinnuleitenda ‚alla um líðan sína eftir langa leit að vinnu. Hvað getum við gert í sameiningu til að bæta líðan okk- ar? Tími: 12.30 -14.00. Tölvuaðstoð - Persónuleg aðstoð. Tími: 13.30-15.30. Á næstunni: 13.mars hefst fyrsti hluti af þremur í nám- skeiðinu Barnið komið heim fyrir verðandi og nýorðna foreldra. Skráning í síma 570 4000 Rauðakrosshúsið er eins árs. Fagnaðu með okkur! Námskeið Garðyrkja og garðahönnun Arkitektúr og skipulag Ræktun ávaxtatrjáa, tvö kvöld n Mánudaginn 1. og 8. mars kl. 19:00 - 21:30. Verð kr. 12.800.- Leiðb: Auður I. Ottesen og Jón Guðmundsson. Matjurtaræktun, tvö kvöld n Miðvikudaginn 3. og 10. mars kl. 19:00 - 21:30. Verð kr. 12.800.- Leiðb: Auður I. Ottesen og Jón Guðmundsson. Ræktun berjarunna n Mánudaginn 8. mars kl. 17:00 - 18:30. Verð kr. 3.900.- Leiðb: Auður I. Ottesen og Jón Guðmundsson. Kryddjurtaræktun n Miðvikudaginn 10. mars kl. 17:00 - 18:30. Verð kr. 3.900.- Leiðb: Auður I. Ottesen og Jón Guðmundsson. Klipping trjáa og runna og víðinytjar n Miðvikudaginn 24. febrúar kl. 17:00 - 18:30. Verð kr. 7.900.- Leiðb: Auður I. Ottesen og Jón Guðmundsson. Sumarhús frá draumi til veruleika n Tvö kvöld, mánudaginn 1. og 8. mars kl. 19:00 - 21:30. Verð kr. 12.800.- Leiðb: Hlédís Sveinsdóttir og Gunnar Bergmann Stefánsson arkitektar. Handbók húsbyggjandans - frá hugmynd til veruleika n Tvö kvöld, miðvikud. 10. og 17. mars kl. 19:00 - 21:30. Verð kr. 12.800.- Leiðb: Hlédís Sveinsdóttir og Gunnar Bergmann Stefánsson arkitektar Maður og umhverfi n Mánudaginn 15. mars kl. 19:00 - 21:30. Verð kr. 7.900.- Leiðb: Páll Jakob Líndal nemi í umhverfissálfræði. Leiðbeinendur á námskeiðunum Auður I Ottesen garðyrkjufræðingur, Jón Guðmundsson garðyrkjufræðingur, Hlédís Sveinsdóttir arkitekt, Gunnar Bergmann Stefánsson arkitekt, Björn Jóhannsson landslagsarkitekt og Páll Jakob Líndal doktorsnemi í umhverfissálfræði. © P ál l J ök ul l 2 01 0 Hvar eru námskeiðin haldin? n Í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi, 111 Reykjavík. Einnig bjóðum við upp á námskeið úti á landi. Skráning n Skráning og nánari upplýsingar eru í síma 578 4800, á heimasíðu okkar www.rit.is og á netfang rit@rit.is M erkurlaut ehf Hamrahl íð 31 105 Reyk jav ík S ími 578 4800 Skráning í síma 578 4800 eða á www.rit.is Tímaritið Sumarhúsið og garðurinn n Skemmtilegt lífstílstímarit fyrir alla sem hafa áhuga á garðyrkju, útiveru og sumarhúsalífi. Áskriftarverð 2010 kr. 3.560 (Kort) og kr. 3.800.- (Gíró). Fjögur blöð koma út á árinu, í mars, maí, ágúst og nóv. Með gíró er greitt fyrir allt árið í einu + sendingarkostnaður, en með korti er greitt fyrir hvert tölublað fyrir sig. n Tvö eldri blöð fylgja frítt með áskrift. væðinguna sjálfa náðu þau ekki til þessara mála. Hvað segir þú um orð Sólons Sigurðs- sonar, fyrrverandi bankastjóra Bún- aðarbankans, um að þú hafir þrýst á lánveitingar til Samson ehf. til kaupa á Landsbankanum? Vegna umræðu um þessar lánveit- ingar vorið 2003 til kaupa á hluta- bréfum í Búnaðarbanka Íslands hf. og Landsbanka Íslands hf. vil ég taka sérstaklega fram að ég bað ekki um þetta umrædda lán. Það er rangt. Lántakendur gerðu það sjálfir. Per- sónulega finnst mér ummæli Sólons sérstök og gera of lítið úr hans per- sónu. Ég hef ekki viljað tjá mig um okkar samtöl sem voru mörg í gegn- um árin, enda alltaf mikið og gott samstarf milli bankanna. Slík sam- töl breyttu hins vegar engu um þá faglegu ábyrgð sem hver um sig bar á eigin störfum og ég starfaði ekki á annan veg. Lánveitingar Búnaðar- bankans vegna hlutafjárkaupa voru á forræði og ábyrgð stjórnenda hans. Áttum að hemja vöxt bankanna Vorið 2006 urðu miklar umræð- ur um bankakerfið og gagnrýni sett fram. Var brugðist nægilega við þeirri gagnrýni? Ég hef einmitt hugleitt hvers vegna ekki hafi verið hægt á bankastarf- seminni veturinn 2006 til 2007, eftir gagnrýnar umræður vorið og sum- arið 2006 um íslenska bankakerf- ið. Bankarnir höfðu að vísu brugðist við þeirri gagnrýni með margvísleg- um hætti. Ingimundur Friðriksson, fyrrverandi seðlabankastjóri, vék að þessu í greinargerð um aðdraganda efnahagshrunsins og sagði með- al annars: „Bankarnir leituðust við að bregðast við gagnrýninni á ýms- an hátt. Þeir juku upplýsingamiðlun sína til alþjóðlegra markaða og þar með gagnsæi í rekstri sínum, þeir leituðust við að draga úr krosseign- arhaldi, bæta lausafjárstöu sína og eiginfjárhlutföll og hófu að undir- búa sókn á innlánamarkað til þess að auka hlut innlána á skuldahlið efna- hagsreikninga sinna... Vegna við- bragða sinna voru íslenskir bankar ef til vill betur en ella búnir undir þær miklu og skyndilegu breytingar sem urðu á alþjóðlegum fjármálamarkaði upp úr miðju ári 2007.“ Við í Landsbankanum tókum umræðuna vorið 2006 alvarlega og bankinn greip þegar í stað til aðgerða, meðal annars þeirra sem Ingimundur nefndi. Mistökin þá voru hins vegar að halda ekki aftur af vextinum. Þarna var tækifærið hjá öllum aðilum máls- ins að bregðast við og draga úr vand- anum á Íslandi. Ég ítreka að við vor- um lítill hluti af alþjóðlegri þróun. Til að gæta sanngirni ber þó að minna á að veturinn 2006 og 2007 og fram á sumarið 2007 voru efna- hagshorfur metnar afar góðar og al- menn bjartsýni ríkjandi. Spár helstu alþjóðastofnana um efnahagshorf- ur vorið 2007 voru þær bjartsýnustu um áraraðir. Í efnahagsspá sinni vor- ið 2007 sem birt var í apríl sagði Al- þjóðagjaldeyrissjóðurinn: „Þrátt fyr- ir óróa á fjármálamörkuðum mun alþjóðlegt efnahagslíf einkennast af mjög miklum vexti árin 2007 og 2008.“ Í viðbótarspá sem birt var 25. júlí 2007 birti Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn eina bjartsýnustu efnahagsspá sem sjóðurinn hafði nokkru sinni birt. Í spá sinni hækkaði sjóðurinn mat sitt um hagvöxt í heiminum frá apr- ílskýrslunni úr 4,9% í 5,2% fyrir bæði árin 2007 og 2008. Bankar og skortsölu- menn ábyrgir Hreiðar Már Sigurðsson kom fram í sjónvarpi í fyrra og sagðist skulda hluthöfum Kaupþings, starfsfólki og lánardrottnum bankans afsökunar- beiðni. Finnst þér að þú ættir að gera það sama? Allir þeir sem voru í forystu banka- stofnana um allan heim ættu að biðj- ast velvirðingar á þeirra þætti í því sem úrskeiðis fór. Það verður hins vegar að vera innihald í því sem hver hefur að segja. Ég geri það sem að mér snýr sjálfur, þegar allar upplýs- ingar liggja fyrir. Förum yfir þetta út frá víðtækara sjónarmiði og byggt á óháðu mati. Á nýliðnu ári birtist í Financial Times athugun á því hverjir teldust helst bera ábyrgð á þessari dýpstu efna- hagskreppu allra tíma. Flestir telja viðskipta- og fjárfestingarbanka bera ábyrgð á alheimskreppunni, eða með rúmlega 80% vægi, en fast á hæla þeim koma seðlabankar með tæplega 80%, þá skortsölumenn hlutabréfa og hlutabréfaeigendur, um 70%. Um 60% vægi er lagt á störf og ábyrgð eft- irlitsaðila og stjórnmálaleiðtoga. At- hygli vekur að ábyrgð fasteignasala á fjármálakreppunni mælist 40%, en fasteignafélaga, byggingaverktaka og íbúðareigenda rúmlega 30%. Þannig að ef þetta er skoðað hlut- lægt þurfa margir að meta sína stöðu FRAMHALD Á NÆSTU SÍÐU Afsökunarbeiðni „Allir þeir sem voru í forystu banka- stofnana um allan heim ættu að biðjast velvirðingar á því sem úrskeiðis fór.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.