Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.2010, Blaðsíða 74

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.2010, Blaðsíða 74
74 FÖSTUDAGUR 26. febrúar 2010 DAGSKRÁ XXX STÖÐ 2 EXTRA SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 Einkunn á IMDb merkt í rauðu. Einkunn á IMDb merkt í rauðu.LAUGARDAGUR FÖSTUDAGUR 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 The Doctors 10:15 Tim Gunn’s Guide to Style (1:8) 11:05 Chuck (3:22) 11:50 Gossip Girl (7:22) 12:35 Nágrannar 13:00 The New Adventures of Old Christine (6:10) 13:25 Extreme Makeover: Home Edition (22:25) 14:10 La Fea Más Bella (134:300) 14:55 La Fea Más Bella (135:300) 15:55 Barnatími Stöðvar 2 17:08 Bold and the Beautiful 17:33 Nágrannar 17:58 The Simpsons (4:25) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Auddi og Sveppi 20:00 Wipeout - Ísland 20:50 Logi í beinni 21:40 The Naked Gun 7.6 Fyrsta bíómyndin um hinn nautheimska en fáránlega heppna rannsóknarlögreglumann Frank Drebin, sem leikinn er af Leslie Nielsen. Myndirnar urðu alls þrjár og nutu mikilla vinsælda á sínum tíma en þær voru byggðar á vinsælum sjónvarpsþáttum og voru gerðar af hinum sömu og gerðu Airplane! og Top Secret. 23:05 The Covenant 4.8 Hörkuspennandi tryllir um fjóra vini sem hafa yfirnáttúrulega hæfileika. Þegar einn þeirra notar hæfileika sinn í eigingjörnum tilgangi, hrindir hann af stað ógurlegri atburðarrás sem félagarnir fjórir eiga erfitt með að sjá fyrir endann á. 00:40 A Perfect Murder 02:25 The Ballad of Jack and Rose 04:15 Wipeout - Ísland 04:55 The New Adventures of Old Christine (7:10) 05:20 The Simpsons (4:25) 05:45 Fréttir og Ísland í dag 16.00 Leiðarljós 17.30 Táknmálsfréttir 17.40 Bjargvætturinn (26:26) 18.05 Vetrarólympíuleikarnir - Samantekt 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Útsvar Spurningakeppni sveitarfélaganna. Lið Fljótsdalshéraðs og Skagafjarðar eigast við í átta liða úrslitum. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. 21.10 Endurfundir Bandarísk fjölskyldumynd frá 2003. Grunnskólastelpan Mel er skotin í Drew, vinsælasta stráknum í skólanum en hann fer illa með hana. Ellefu árum seinna er henni falið að sjá um kynningarmál fyrir nýtt veitingahús og henni bregður heldur þegar hún kemst að því að eigandi þess er enginn annar en Drew. Leikstjóri er Douglas Barr og meðal leikenda eru Carly Pope og Brian Austin Green. 22.40 Vetrarólympíuleikarnir í Vancouver Skíðastökk kvenna, loftfimi. 23.10 Vetrarólympíuleikarnir í Vancouver Skíðaganga kvenna, 4 x 5 km boðganga. 00.30 Vetrarólympíuleikarnir í Vancouver Íshokkí kvenna, úrslitaleikur 02.55 Vetrarólympíuleikarnir í Vancouver Skíðastökk karla, loftfimi. 05.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 BÍÓSKJÁR EINN 07:00 Evrópudeildin 16:20 Evrópudeildin 18:00 PGA Tour Highlights 18:55 Inside the PGA Tour 2010 19:20 Atvinnumennirnir okkar 20:00 La Liga Report Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í spænska boltanum. 20:30 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu þar sem skyggnst er á bak við tjöldin og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 21:45 World Series of Poker 2009 22:35 Poker After Dark 23:20 Poker After Dark 08:00 Batman & Robin 10:00 Leonard Cohen: I’m Your Ma 12:00 Charlotte’s Web 14:00 Batman & Robin 16:00 Leonard Cohen: I’m Your Ma 18:00 Charlotte’s Web 20:00 The Brothers Grimm 5.9 22:00 Asylum 6.1 00:00 Casino Royale 8.0 02:20 The Devils Rejects 04:05 Asylum 06:00 The Pursuit of Happyness STÖÐ 2 SPORT 2 17:00 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Arsenal og Sunderland í ensku úrvalsdeildinni. 18:40 Enska úrvalsdeildin Útsending frá lek Wolves og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. 20:20 Coca Cola mörkin 20:50 Premier League World 21:20 Premier League Preview 21:50 PL Classic Matches Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 22:20 PL Classic Matches 22:50 Premier League Preview leikmenn. 23:20 Enska úrvalsdeildin STÖÐ 2 EXTRA SJÓNVARPIÐ 15:55 Nágrannar 16:20 Nágrannar 16:45 Nágrannar 17:10 Nágrannar 17:35 Nágrannar 17:55 Gilmore Girls (7:22) 18:40 Ally McBeal (18:23) 19:25 E.R. (8:22) 20:15 Wipeout - Ísland 21:00 Logi í beinni 21:45 Auddi og Sveppi 22:25 Gilmore Girls (7:22) 23:10 Ally McBeal (18:23) 23:55 E.R. (8:22) 00:40 Auddi og Sveppi 01:20 Logi í beinni 02:05 Sjáðu 02:30 Fréttir Stöðvar 2 03:15 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV STÖÐ 2 07:00 Stóra teiknimyndastundin 07:25 Þorlákur 07:35 Svampur Sveinsson 08:00 Algjör Sveppi 09:30 Latibær (13:18) 09:55 Maularinn 10:20 Daffi önd og félagar 11:10 Njósnaraskólinn 11:35 Ofurmennið 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:50 Wipeout - Ísland 14:40 The New Adventures of Old Christine (7:10) 15:05 Sjálfstætt fólk 15:45 Logi í beinni 16:35 Auddi og Sveppi 17:15 ET Weekend 18:00 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:49 Íþróttir 18:56 Lottó 19:04 Veður 19:10 Ísland í dag - helgarúrval 20:10 Eddan 2010 Bein útsending frá Háskólabíói þar sem Edduverðlaunin verða veitt í tólfta sinn við hátíðlega athöfn. Meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar munu kjósa vinningshafa úr hópi tilnefndra. Flestar tilnefningar fá Bjarnfreðarson og Fangavaktin eða samtals átján. Næst á eftir kemur Mamma Gógó með átta tilnefningar. 21:45 Confessions of a Shopaholic 5.4 Rómantísk gamanmynd um unga stúlku sem glímir við einn stóran og alvarlegan vanda; hún er kaupóð. Til þess að stemma stigu við útgjöldunum þá vantar hana vinnu og ræður sig fyrir slysni sem blaðamaður og fær að fjalla um það hvernig best sé að lifa spart - og það er hægara sagt en gert fyrir aðra eins eyðslukló. 23:30 Fatal Contact:Bird Flu in America 00:55 All the King‘s Men 03:00 Smokin‘ Aces 04:45 Grilled 06:05 Sjáðu 06:35 Fréttir 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Pálína (29:56) 08.06 Teitur (1:52) 08.16 Sögustund með Mömmu Marsibil (27:52) 08.27 Tóta trúður (22:26) 08.50 Paddi og Steinn (56:162) 08.51 Tóti og Patti (38:52) 09.02 Ólivía (43:52) 09.13 Úganda (5:8) 09.17 Elías Knár (2:26) 09.30 Kobbi gegn kisa (20:26) 09.52 Paddi og Steinn (57:162) 09.55 Vetrarólympíuleikarnir í Vancouver Svig kvenna, fyrri ferð. 11.15 Vetrarólympíuleikarnir í Vancouver Svig kvenna, seinni ferð. 12.20 Kastljós 13.00 Kiljan 13.50 Bikarkeppnin í handbolta Bein útsending frá úrslitaleiknum í kvennaflokki. 16.00 Bikarkeppnin í handbolta Bein útsending frá úrslitaleiknum í karlaflokki. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Vetrarólympíuleikarnir - Samantekt 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Spaugstofan Skemmtiþáttur allra landsmanna. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.10 Gettu betur (Fjölbrautaskóli Suðurlands - Fjölbrautaskólinn í Breiðholti) 21.15 Úthverfastelpan 6.4 Bandarísk bíómynd frá 2007. Ung kona, ritstjóri hjá forlagi í New York fer að búa með fimmtugum manni sem dröslast með margvíslegan farangur úr fyrri samböndum. 22.55 Vetrarólympíuleikarnir í Vancouver (Íshokkí) 23.05 Vetrarólympíuleikarnir í Vancouver (Íshokkí) 00.45 Vetrarólympíuleikarnir í Vancouver (Listdans á skautum) 03.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 BÍÓSKJÁR EINN 09:00 PGA Tour Highlights 10:00 Inside the PGA Tour 2010 10:25 Meistaradeild Evrópu 12:10 Meistaradeild Evrópu 12:35 Fréttaþáttur Meistaradeildar 13:05 Evrópudeildin 14:50 NBA All Star Game 16:45 Veitt með vinum 17:15 Spænsku mörkin 18:10 La Liga Report 18:50 Spænski boltinn (Tenerife - Real Madrid) 20:50 Spænski boltinn (Barcelona - Malaga) 22:50 Franski boltinn (Mónakó - Boulogne) 00:30 UFC Live Events 08:00 The Sandlot 3 4.1 10:00 French Kiss 5.3 12:00 Journey to the Center of the... 6.7 14:00 French Kiss 16:00 The Sandlot 3 18:00 Journey to the Center of the Earth 20:00 The Pursuit of Happyness 8.2 22:00 Freedom Writers 6.2 00:00 The World Is Not Enough 9.1 02:05 Half Nelson 5.1 04:00 Freedom Writers 06:00 Gridiron Gang STÖÐ 2 SPORT 2 09:00 Enska úrvalsdeildin (Blackburn - Bolton) 10:40 Goals of the season 11:35 Premier League World 12:05 Premier League Preview 12:35 Enska úrvalsdeildin Bein útsending frá stórleik Chelsea og Man. City. 14:45 Enska úrvalsdeildin Bein útsending frá leik Man. Utd og West Ham. 17:15 Enska úrvalsdeildin Bein útsending frá leik Stoke og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. 19:30 Mörk dagsins 20:10 Leikur dagsins 21:55 Mörk dagsins - ÍNN 20:00 Hrafnaþing Heimastjórn ÍNN; Jón Kristinn Snæhólm, Hallur Hallsson og Guðlaugur Þór Þórðarson ræða um það sem er efst á baugi í þjóðfélaginu í dag. 21:00 Eldhús meistaranna 21:30 Grínland Alvöru íslenskur gamanþáttur í umsjón nemenda Verzlunarskóla Íslands. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. 17:00 Eldhús meistaranna 17:30 Grínland 18:00 Hrafnaþing 19:00 Eldhús meistaranna 19:30 Grínland 20:00 Hrafnaþing 21:00 Græðlingur 21:30 Tryggvi Þór á alþingi 22:00 Maturinn og Lífið 22:30 Heim og saman 23:00 Alkemistinn 23:30 Óli á Hrauni 00:00 Hrafnaþing 06:00 Pepsi MAX tónlist 10:25 7th Heaven (4:22) 11:05 7th Heaven (5:22) 11:50 Dr. Phil 12:35 Dr. Phil 13:15 Dr. Phil ( 13:55 Still Standing (12:20) 14:15 High School Reunion (8:8) 15:00 What I Like About You (12:18) 15:20 Rules of Engagement (3:13) 15:45 Britain‘s Next Top Model (5:13) 16:30 How To Look Good Naked - Revisited (4:6) 17:20 Top Gear (1:7) 18:15 Girlfriends (20:23) 18:35 Game Tíví (5:17) 19:05 Accidentally on Purpose (5:18) 19:30 Intolerable Cruelty Frábær gamanmynd. 21:10 Saturday Night Live (8:24) 22:00 Owning Mahowny Sannsöguleg mynd. 23:45 Djúpa laugin (3:10) 00:45 Spjallið með Sölva (2:14) 01:35 Premier League Poker (8:15) 03:15 Girlfriends (19:23) 03:35 The Jay Leno Show 04:20 The Jay Leno Show 05:05 Pepsi MAX tónlist 16:15 Lois and Clark: The New Adventure (1:21) 17:45 The Doctors 18:30 Louis Theraux: Gambling in Las Vegas Stórgóð heimildarmynd með Louie Theroux þar sem hann ferðast til Las Vega.. 19:30 Lois and Clark: The New Adventure (1:21) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 NCIS (8:25) 22:35 Fringe 23:20 Breaking Bad (3:7) Spennuþáttur með kolsvortum húmor um efnafræðikennara og fjölskyldumann sem kemst að því að hann eigi aðeins tvö ár eftir ólifuð. Þá ákveður hann að tryggja fjárhag fjölskyldu sinnar með því að nýta efnafræðiþekkingu sína og hefja framleiðslu og sölu á eiturlyfjum. Þar með sogast hann inni í hættulegan heim eiturlyfja og glæpa. 00:10 Louis Theraux: Gambling in Las Vegas (Louis Theraux: Fjárhættuspil í Las Vegas) 01:10 The Doctors 01:55 Auddi og Sveppi 02:30 Logi í beinni 03:15 Fréttir Stöðvar 2 04:05 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:30 Game Tíví (5:17) (e) 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Pepsi MAX tónlist 12:00 Game Tíví (5:17) (e) 12:30 Pepsi MAX tónlist 16:35 What I Like About You (12:18) (e) 16:55 7th Heaven (8:22) 17:40 Dr. Phil 18:25 One Tree Hill (8:22) (e) 19:05 Still Standing (12:20) 19:30 Fréttir 19:45 King of Queens (17:25) 20:10 Fyndnar fjölskyldumyndir (4:14) 20:35 Rules of Engagement (3:13) 21:00 Djúpa laugin (3:10) Stefnumótaþáttur í beinni útsendingu. 22:00 Ungfrú Reykjavík 2010 23:30 30 Rock (19:22) (e) 23:55 High School Reunion (8:8) (e) 00:40 Leverage (5:15) (e) 01:25 The L Word (5:12) (e) 02:15 Saturday Night Live (7:24) (e) 03:05 Fréttir (e) 03:20 King of Queens (17:25) (e) 03:45 Premier League Poker (8:15) 05:25 Girlfriends (18:23) (e) 05:40 Pepsi MAX tónlist Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. ÍNN n Matt Damon mun leika Robert F. Kennedy í mynd byggðri á ævi hans. Robert var yngri bróðir Johns F. Kennedy sem var myrt- ur árið 1963, en Robert hlaut sömu örlög nokkrum árum síðar. Myndin um Robert, sem jafnan var kallaður Bobby, er byggð á bók Evans Thomas, His Life, um ævi hans. Búist er við því að tekið verði á umdeildri þátt- töku Bobbys í Kúbudeilunni og framboðsherferðum bróður síns. Gary Ross leikstýrir myndinni. LEIKUR ROBERT KENNEDY Bruce Willis kyndir undir aðdáendum myndanna: Bruce Willis Fimmta myndin mun gerast á alþjóðavettvangi. „Ég held að við séum að fara að gera Die Hard 5 á næsta ári,“ sagði Bruce Willis í vikunni þegar hann var á blaðamannafundi að kynna nýjustu myndina sína, Cop Out. Þetta eru gleðitíðindi fyrir aðdá- endur myndanna sem öðluðust nýtt líf þegar fjórða myndin kom út árið 2007. „Þetta mun verða á heims- vísu,“ sagði Willis einnig og gaf þar vísbendingar um að söguþráð- ur myndarinnar myndi ná út fyrir Bandaríkin sem yrði í fyrsta skipti í myndaröðinni. Ekki er búið að staðfesta hver mun leikstýra mynd- inni sem er á hugmyndastiginu en Willis vill ólmur fá Len Wise man til að gera það. Hann leikstýrði einmitt Live Free or Die Hard. „Ég myndi ráða hann akkúrat núna,“ sagði Willis um leikstjórann. Willis var greinilega í stuði á blaðamannafundinum því hann sagði það einnig líklegt að hann myndi leika í framhaldi af mynd- inni Unbreakable sem M. Night Shyamalan leikstýrði. Myndin fékk mjög misjafna dóma á sínum tíma þó aðallega hafi þeir verið jákvæðir. Þar lék Willis mann sem var gædd- ur ofurkröftum en hafði ekki áttað sig á því allt sitt líf. FIMMTA DIE HARD ÍVINNSLU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.