Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.2010, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.2010, Blaðsíða 38
F Ö S T U DAG U R 26 . FEB R ÚAR 201038 FERÐALAG ER ÞROSKANDI FERMINGARGJÖF GJAFABRÉFIÐ GILDIR SEM GREIÐSLA UPP Í FLUGFAR MEÐ ICELANDAIR ÞÚ VELUR UPPHÆÐINA + Pantaðu fermingargjöfina á icelandair.is Gjafabréf gildir í tvö ár frá útgáfudegi. HUGURINN BER ÞIG AÐEINS HÁLFA LEIÐ Í S L E N S K A S IA .I S I C E 4 94 88 02 /1 0 „Stelpur á þessum aldri vita vel hvað þær vilja,“ segir Eva Dögg Fjölnisdóttir, hársnyrtir og eigandi Hárkompunnar á Akureyri. Eva Dögg fékkst til að sýna lesendum þrjár fermingargreiðslur, tvær á stúlkum og eina á herra. Hún seg- ir margt vera í gangi í hártískunni í dag en að stelpurnar séu frjálsleg- ar og náttúrulegar á meðan strák- arnir séu snyrtilegir en um leið miklir töffarar. Mæðgur oft ósammála „Fermingarstrákar eru ekki jafn- duglegir að koma í greiðslu á þess- um degi og stelpurnar en það kemur þó fyrir. Flestir þeirra koma í klippingu stuttu fyrir stóra dag- inn og fá þá hugmynd að greiðsl- unni. Margir þeirra eru með stutt hár en aðrir eru með smá lubba eins og hefur verið síðustu ár,“ segir Eva Dögg sem setti fíngerð- ar strípur í strákamódelið til að fá svolitla hreyfingu. Eva Dögg segir flestar stelpur á fermingaraldri með sítt hár og þó að hártískan sé að styttast fylgi þær fæstar þeirri tísku. „Marg- ar þeirra hafa verið að safna hári fyrir þennan dag í mörg ár en eftir ferminguna fær eitthvað af því að fjúka. Þær eru þó flestar með sítt hár áfram en fá sér kannski tjásu- klippingu,“ segir Eva og bætir við að fermingarstúlkur og mæður þeirra séu ekki alltaf sammála um hárgreiðsluna. „Mömmurnar vilja oft fá mikla greiðslu en stelpurnar vilja hafa þetta léttara og oftast eru það þær sem hafa síðasta orðið.“ Margt í gangi Eva setti liði hárið á annarri stúlk- unni og fléttaði toppinn út á hlið- ina en hún segir eina litla fléttu í hárinu vinsæla. Hin stelpan fékk einnig liði og túperingu í hnakk- ann og hárið snúið upp. „Það er ofsalega margt í gangi og alls ekki hægt að tala um neina ríkis- greiðslu, sem er afar jákvætt. Mér finnst stelpurnar jarðbundnar og náttúrulegar, þær eru ekki mikið fyrir flipp eða breytingar og strák- arnir eru snyrtilegir með stutt hár en halda einhvers staðar í sídd- ina.“ indiana@dv.is Stúlkurnar með sterkar skoðanir á greiðslunni Flestar fermingarstelpur fara í hárgreiðslu á fermingardaginn og einhverjir drengir líka. Eva Dögg Fjölnisdóttir, í Hárkompunni á Akureyri, segir strákana ekki hafa jafnsterkar skoðanir á hári sínu og stúlkurnar og að þær séu oft á öndverðum meiði við mæður sínar. Eva segir hárgreiðslur stelpnanna frjálslegar og náttúrulegar og að strákarnir séu snyrtilegir en um leið töffaralegir. Mömmurn-ar vilja oft fá mikla greiðslu en stelpurnar vilja hafa þetta léttara og oft- ast eru það þær sem hafa síðasta orðið. Með hendur í hári fermingarbarna Eva Dögg Fjölnisdóttir hársnyrtir greiddi krökkunum með hjálp S. Jönu Aðalsteins- dóttur nema. MYNDIR BJARNI EIRÍKSSON Engin ríkisklipping Eva segir mjög margt vera í gangi í hártísku en að fermingarstúlkur velji frjálslega og náttúrulega greiðslur á meðan mæður þeirra vilja helst að dæturnar fái þunga og mikla greiðslu. Flottur Fyrirsætan, Jón Ottó Leifsson, er snyrtilegur en töffaralegur um leið. Náttúruleg Lítil flétta í hárinu þykir flott í dag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.