Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.2010, Blaðsíða 75

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.2010, Blaðsíða 75
DAGSKRÁ 26. febrúar 2010 FÖSTUDAGUR 75 Stöð 2 bjargar RÚV Það er varla hægt að kalla það ann-að en skeiningu að Stöð 2 hafi ákveðið að taka Edduverðlaun- in upp á sína arma eftir að RÚV ákvað að leggja þau í salt. Stöð 2 ætlar að sýna frá hátíðinni í opinni dagskrá á laugar- daginn og gefa þar með landsmönnum tækifæri á að fylgjast frítt með hátíðinni eftir að miðill landsmanna hafði brugð- ist. Fjárhagserfiðleikar RÚV eru ástæð- an fyrir því að miðillinn sýnir ekki frá Eddunni eins og venjan er. Þar hefur verið skorið mikið niður og útvarps- stjóri hótað að hætta bara með inn- lenda dagskrárgerð nánast eins og hún leggur sig. Mikið er ég feginn að það sé ekki svona aumingjahugarfar á Stöð 2. Eins og það sé ekki erfitt hjá þeim. 365 hefur nefnilega ekki verið að segja upp tugum manna undanfarið. Bíddu, jú. Þeir eru nefnilega einmitt búnir að vera að því. Samdrátturinn er gífurlegur þar líkt og alls staðar í hinum íslenska fjöl- miðlaheimi. Ekki leggst Stöð 2 bara á bakið og fer í fýlu. Jafnvel þótt landsmenn séu laga- lega bundnir til þess að greiða afnota- gjöld af RÚV og þótt miðillinn sé með ráðandi stöðu á auglýsingamarkaði. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Stöð 2 kemur RÚV til bjargar. Þeir gerðu það líka þegar RÚV hætti við að sýna frá Söngvakeppni framhaldsskólanna. Og það er ekki bara verið að hirða upp eftir þá þegar kemur að sjónvarpinu. Rás 2 hætti síðustu páska við að halda Spurn- ingakeppni fjölmiðlanna sem hefur farið þar fram árum saman. Bylgjan ákvað þá að taka keppnina upp á sína arma en þá hætti Rás 2 allt í einu við að hætta við. Svo að lokum varð ekkert af keppninni. Frábært. Krafa mín og eflaust flestra er ein- föld. Koma svo, hysja upp um sig bux- urnar. Ásgeir Jónsson ÁSGEIR VELTIR FYRIR SÉR ANDLEYSI RÚV. PRESSAN STÖÐ 2 EXTRA SJÓNVARPIÐ 14:15 The Doctors 14:55 The Doctors 15:40 The Doctors 16:25 The Doctors 17:05 The Doctors 17:45 Wipeout - Ísland 18:30 Seinfeld (3:24) 18:55 Seinfeld (4:24) 19:20 Seinfeld (20:22) 19:45 Seinfeld (21:22) 20:10 American Idol (11:43) 20:50 American Idol (12:43) 22:10 Seinfeld (3:24) 22:35 Seinfeld (4:24) 23:00 Seinfeld (20:22) 23:25 Seinfeld (21:22) 23:50 ET Weekend 00:35 Logi í beinni 01:20 Auddi og Sveppi 01:55 Sjáðu 02:20 Fréttir Stöðvar 2 03:05 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV STÖÐ 2 07:00 Dynkur smáeðla 07:15 Scooby-Doo og félagar 07:40 Lalli 07:50 Þorlákur 08:00 Algjör Sveppi 09:30 Apaskólinn 09:50 Ógurlegur kappakstur 10:3 Open Season 12:00 Nágrannar 12:20 Nágrannar 12:40 Nágrannar 13:00 Nágrannar 13:20 Nágrannar 13:45 American Idol (11:43) 15:10 American Idol (12:43) 16:00 Mercy (7:22) 16:55 Oprah 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:00 Íþróttir 19:07 Veður 19:15 Fraiser (6:24) 19:40 Sjálfstætt fólk 20:20 Cold Case (9:22) 7.7 DV0902048433.jpg (Óleyst mál) Sjöunda spennuþáttaröðin um Lilly Rush og félaga hennar í sérdeild lögreglunnar þar sem þau halda áfram að upplýsa sakamál sem stungið hefur verið óupplýstum ofan í skjalakassann. 21:10 The Mentalist (13:23) (Hugsuðurinn) Önnur serían af frumlegri spennuþáttaröð um Patrick Jane, sjálfstætt starfandi ráðgjafa rannsóknarlög- reglunnar í Kaliforníu. Hann á að baki glæsilegan feril við að leysa flókin glæpamál með því að nota hárbeitta athyglisgáfu sína. En þrátt fyrir það nýtur hann lítillar hylli innan lögreglunnar. 21:55 Twenty Four (6:24) 22:40 John Adams (6:7) 00:00 60 mínútur 00:45 Louis Theraux: Gambling in Las Vegas 01:45 NCIS (8:25) 02:30 Breaking Bad (3:7) 03:20 The Fountain 04:55 The Mentalist (13:23) 05:40 Fréttir 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Húrra fyrir Kela! (7:26) 08.24 Lítil prinsessa (22:35) 08.34 Þakbúarnir (24:52) 08.47 Með afa í vasanum (24:52) 09.00 Disneystundin 09.01 Stjáni (52:52) 09.23 Sígildar teiknimyndir (23:42) 09.30 Finnbogi og Felix (8:26) 09.51 Hanna Montana 10.15 Gettu betur (Fjölbrautaskóli Suðurlands - Fjölbrautaskólinn í Breiðholti) 11.25 Hvað veistu? - Reikistjarnan Mars 12.00 Leiðin á HM 12.30 Silfur Egils 13.50 Vetrarólympíuleikarnir í Vancouver 16.50 Táknmálsfréttir 17.00 Vetrarólympíuleikarnir - Samantekt 17.55 Elli eldfluga (9:12) 18.00 Stundin okkar 18.30 Spaugstofan 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Úti í mýri 20.10 Glæpurinn II (2:10) 7.0 (For- brydelsen II) Dönsk sakamálaþáttaröð. Lögfræðingur er myrtur og Sarah Lund, sem var lækkuð í tign og flutt út á land eftir ófarirnar í fyrri syrpunni, er kölluð til Kaupmannahafnar og fengin til að rannsaka málið. Leikstjóri er Kristoffer Nyholm og meðal leikenda eru Sofie Gråbøl, Mikael Birkkjær, Nicolas Bro, Ken Vedsegaard, Stine Prætorius, Morten Suurballe, Preben Kristensen, Charlotte Guldberg og Flemming Enevold. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 21.15 Sunnudagsbíó - Upp á líf og dauða (2:2) (En fråga om liv och död) Sænsk spennumynd í tveimur hlutum. Læknir verður vitni að hrottalegu morði. Eftir að hann ber vitni áttar hann sig á því að lögreglan getur ekki verndað hann og fjölskyldu hans og tekur málin í sínar eigin hendur. Leikstjóri er Håkan Lindhé og meðal leikenda eru Göran Ragnerstam og Gunnel Fred. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 22.45 Vetrarólympíuleikarnir í Vancouver (Svig) 00.10 Vetrarólympíuleikarnir í Vancouver (Svig) 01.30 Vetrarólympíuleikarnir í Vancouver (Svig) 05.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 BÍÓ 09:00 Spænski boltinn (Barcelona - Malaga) 10:45 Franski boltinn (Mónakó - Boulogne) 12:30 Meistaradeild Evrópu 14:15 Meistaradeild Evrópu 14:45 Enski deildabikarinn (A. Villa - Man. Utd.) 17:20 La Liga Report 17:50 Spænski boltinn (Tenerife - Real Madrid) 19:30 Atvinnumennirnir okkar (Pétur Jóhann Sigfússon) 20:00 Bestu leikirnir (Breiðabl. - Grindav. 26.05.08) 20:30 NBA körfuboltinn (L.A Lakers - Denver) 23:30 Þýski handboltinn 08:05 Leatherheads 10:00 Mystery Men 12:00 Barnyard 14:00 Leatherheads 16:00 Mystery Men 18:00 Barnyard 5.5 (Hlöðugrín) Bráðskemmtileg talsett teiknimynd fyrir alla fjölskylduna um húsdýr sem fara að haga sér eins og mannfólkið um leið og eigendur þeirra sjá ekki til. 20:00 Gridiron Gang 6.9 (Fangelsisliðið) Dramatísk spennumynd með Dwayne (The Rock) Johnson í hlutverki þjálfara sem tekur að sér það vonlitla en lofsverða verkefni að búa til fótboltalið sem eingöngu er skipað drengjum af vistheimili fyrir vandræðaunglinga. 22:05 The History Boys 6.7 (Sögustrákarnir) Stórsmellin og einkar vel skrifuð kvikmynd byggð á metsöluleikriti eftir Alan Bennett. Verkið gerist á 9. áratug síðustu aldar og segir frá hópi ungra skólastráka sem eiga í mesta basli með að einbeita sér að sögunáminu. 00:00 Moonraker 02:05 Black River 04:00 The History Boys 06:00 Jackass Number Two STÖÐ 2 SPORT 2 08:10 Mörk dagsins 08:50 Enska úrvalsdeildin (Birmingham - Wigan) 10:30 Enska úrvalsdeildin (Bolton - Wolves) 12:10 Mörk dagsins 12:50 Enska úrvalsdeildin (Tottenham - Everton) 14:50 Enska úrvalsdeildin (Liverpool - Blackburn) 17:00 Enska úrvalsdeildin (Sunderland - Fulham) 18:40 Enska úrvalsdeildin (Chelsea - Man. City) 20:20 Enska úrvalsdeildin (Stoke - Arsenal) 22:00 Enska úrvalsdeildin (Burnley - Portsm.) 23:40 Enska úrvalsdeildin (Liverp. - Blackburn) Einkunn á IMDb merkt í rauðu.SUNNUDAGUR SKJÁR EINN 06:00 Pepsi MAX tónlist 10:10 7th Heaven (6:22) (e) 10:50 7th Heaven (7:22) (e) 11:30 7th Heaven (8:22) (e) 12:15 Dr. Phil (e) 13:00 Dr. Phil (e) 13:40 Leiðin að titlinum (e) 14:30 Ungfrú Reykjavík 2010 (e) 16:00 Spjallið með Sölva (2:14) (e) 16:50 Innlit/ útlit (5:10) (e) 17:20 Djúpa laugin (3:10) (e) 18:20 The Office (17:28) (e) 18:45 30 Rock (19:22) (e) 8.9 19:10 Girlfriends (21:23) 19:30 Fyndnar fjölskyldumyndir (4:14) (e) 20:00 Food & Fun Margverðlaunaðir meistarakokkar frá öllum heimshornum taka þátt í matreiðlsuhá- tíðinni Food and Fun í Reykjavík. 21:00 Leverage (6:15) Spennandi þáttaröð í anda Ocean’s Eleven um þjófahóp sem rænir þá sem misnota vald sitt og ríkidæmi. Nate þarf að beita göldrum til að komast fram hjá öryggisvörðum í matvælafyrirtæki sem reynir að markaðssetja baneitraða vöru. 21:45 Dexter (9:12) 22:45 House (17:24) (e) 23:35 Saturday Night Live (8:24) (e) 00:25 The Jay Leno Show (e) 01:10 The Jay Leno Show (e) 01:50 Pepsi MAX tónlist ÍNN 14:00 Úr öskustónni 14:30 Eldhús meistaranna 15:00 Frumkvöðlar 15:30 Í nærveru sálar 16:00 Hrafnaþing 17:00 Græðlingur 17:30 Tryggvi Þór á alþingi 18:00 Maturinn og Lífið 18:30 Heim og saman 19:00 Alkemistinn 19:30 Óli á Hrauni 20:00 Hrafnaþing 21:00 Í kallfæri 21:30 Birkir Jón 22:00 Hrafnaþing 23:00 Eldhús meistaranna 23:30 Grínland Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. SHUTTER ISLAND n IMDb: 8,3/10 n Rottentomatoes: 66/100% n Metacritic: 62/100 THE REBOUND n IMDb: 6,6/10 n Rottentomatoes: ekki til n Metacritic: ekki til LEAP YEAR n IMDb: 6,0/10 n Rottentomatoes: 21/100% n Metacritic: 33/100 Það er sannkallað hlaðborð í Sjón- varpinu um helgina fyrir íþrótta- aðdáendur. Ekki nóg með að Vetr- arólympíuleikarnir standi sem hæst heldur verður leikið til úrslita í Eimskips-bikarkeppni karla og kvenna í handknattleik. Leikirnir fara fram í Laugardalshöll eins og venjulega en RÚV sýnir beint frá báðum leikjum. Á föstudag klukkan 18.05 verð- ur byrjað á samantekt fyrir Ólym- píuleikanna. Klukkan 22.40 verður svo sýnt frá skíðastökki, 23.10 er það skíðaganga og 00.30 er komið að beinni útsendingu frá íshokkí. Um þrjú verður svo sýnt beint frá skíða- stökki. Á laugardaginn verður sýnt frá svigi áður en bikarúrslitaleik- ur kvenna hefst klukkan 13.50. Þar mætast tvö efstu liðin úr N1-deild kvenna, Valur og Fram. Valskonur eru með fimm stiga forskot á toppi deildarinnar og hafa ekki tapað leik. Fram-stúlkur eru þó með mjög sterkt lið og til alls líklegar. Klukkan 16.00 hefst svo bikar- úrslitaleikur karla en þar mætast einnig tvö efstu lið N1-deildarinnar, Haukar og Valur. Haukar hafa fjög- urra stiga forskot á toppi deildar- innar en Valsmenn eru ríkjandi bik- armeistarar og munu eflaust verja þann titil með kjafti og klóm. Enda yrði það þriðji bikarmeistaratitill liðsins í röð. Um kvöldið verður svo keppt í hugarleikfimi þegar FSU og FB mætast í Gettu betur en RÚV sýn- ir svo áfram frá Ólympíuleikunum fram á nótt og áfram á sunnudag. Í SJÓNVARPINU UM HELGINA FRUMSÝNINGAR HELGARINNAR ÍÞRÓTTASPRENGJA Á RÚV EDDAN Í BEINNI n Stöð 2 sýnir beint frá Edduverð- laununum 2010 eftir að Ríkissjón- varp landsmanna ákvað að sýna ekki frá verðlaununum. Þetta er í tólfta skipti sem verðlaunin eru veitt en hátíðin fer fram í Hákskólabíói. Það eru meðlimir Íslensku kvik- mynda- og sjónvarpsakademíunnar sem munu kjósa vinningshafa úr hópi tilnefndra. Flestar tilnefningar fá Bjarnfreðarson og Fangavaktin eða samtals átján. Næst á eftir kemur Mamma Gógó með átta tilnefningar. Viðburðurinn er sýndur í opinni dagskrá og því kemur ekki að sök þótt RÚV hafi ekki treyst sér til þess að sinna verkefninu. Tekst Valsmönnum að sigra? Það væri þriðja árið í röð hjá þeim.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.