Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.2010, Blaðsíða 64

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.2010, Blaðsíða 64
64 FÖSTUDAGUR 26. febrúar 2010 Borðplötur - sólbekkir Afgreiðsluborð, baðborð, sólbekki, borðplötur, matarborð, hring/sporöskulöguðborð, hillur, skápahurðir, klósett skilrúm, sökklaefni, veggklæðningar o.fl. Fanntófell ehf. sérhæfir sig í framleiðslu á formbeygðum (e. postforming) borðplötum. Stöðluð þykkt á plötum er 29 mm en einnig er hægt að fá í annarri þykkt t.d. 23 mm og 39 mm. Fanntófell býður upp á hágæða harðplast HTP (High pressure laminales) frá Arpa og Formica. Hægt er að fá ýmsar áferðir svo sem háglans, matt og yrjótt. Fanntófell er með Rausolid akrílstein frá REHAU, sem er gegnheilt steinefni, byggt á náttúrulegu steinefni, akríl bindiefni og litarefni. Fanntófell býður upp á límtré borðplötur. Þykkt á plötum eru 26 mm, 32 mm og 42 mm. Límtréð er olíuborið og tilbúið til uppsetningar. Bíldshöfða 12, 110 Reykjavík • Sími 587 6688 • www.fanntofell.is • fanntofell@fanntofell.is S K E S S U H O R N 2 0 0 9 Jamaíka er ekki land sem á sér ríka hefð á Vetrarólympíuleikum, þá aðallega vegna þess að þar er enginn snjór. Landið er eyja í Kar- íbahafinu og menn þaðan frekar gert góða hluti á sumarleikunum. Spretthlaup er helsta grein Jam- aíkumanna en þeir eiga fljótasta mann sögunnar, Usain Bolt. Þeirra stærsta afrek á Ólympíuleikum var í Calgary í Kanada þegar þeir sendu bobb-sleðalið til keppni sem vann sig inn í hjörtu heimsbyggðarinn- ar en það var gert ódauðlegt í kvik- myndinni Cool Runnings. En nú státa Jamaíkumenn af alvöruár- angri á Vetrarólympíuleikum. Errol Kerr skíðakappi gerði sér lítið fyrir og náði níunda sæti í skíðakrossi, nýjustu greininni á Vetrarólympíu- leikum. Sló hann þar öllum fyrrum æfingafélögum sínum frá Banda- ríkjunum við. Búinn að skíða lengi Errol er 23 ára gamall og er fæddur í Bandaríkjunum þrátt fyrir að vera Jamaíkumaður. Hann er meira að segja fæddur í Kaliforníu þar sem ekki snjóar mikið en samt byrjaði hann að skíða aðeins fjögurra ára gamall og var farinn að keppa á ellefta ári. Þá keppti hann einnig á BMX-hjólum og í mótorkrossi þeg- ar hann var yngri. Á skíðum keppti hann í bruni en gat nú aldrei neitt sérstaklega mikið. Hann valdi síðan sína grein þeg- ar byrjað var að keppa í skíðakrossi. Hann byrjaði á því að lenda í tólfta sæti á heimsbikarmóti í Frakklandi og fylgdi því síðan eftir með áttunda sæti á móti í Þýskalandi. Í fyrra varð hann síðan tíundi á heimsmeist- aramótinu sem haldið var í Jap- an. Árangur hans á Ólympíuleik- unum var síðan enn betri, níunda sætið, en næsti Bandaríkjamaður varð í sextánda sæti. Er hann því næstbesti skíðakrossarinn í Norð- ur-Ameríku en Kanadamaðurinn Christopher  Del Bosco, silfurverð- launahafi frá Ólympíuleikunum, er sá besti. Errol Kerr skíðakappi gerði frábært mót í skíðakrossi á Ólympíuleikunum í Vancouver. Hann endaði í níunda sæti, var langt á undan fyrrverandi liðsfélögum sínum úr bandaríska liðinu, en sjálfur kemur hann frá Jamaíku. SKÍÐAKAPPI ÚR KARÍBAHAFINU Fljúgandi á ÓL Errol Kerr gerði það gott í skíðakrossi í Vancouver. TÓMAS ÞÓR ÞÓRÐARSON blaðamaður skrifar: tomas@dv.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.