Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.2010, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.2010, Blaðsíða 40
F Ö S T U DAG U R 26 . FEB R ÚAR 201040 Borðtennisborð www.billiard.is Suðurlandsbraut 10. 2. hæð Reykjavík Sími 568 3920 & 897 1715 Poolborð Það fylgir því alltaf mikil tilhlökkun að fermast og eru þessir unglingar úr 8-T í Rimaskóla í Grafarvogi engin undantekn- ing á því. DV spurði þau nokkurra spurn- inga um ferminguna, kreppuna og Icesave. Fartölvur og iPod á óskalistanum HLYNUR ÖRN GESTSSON Hvað langar þig í í fermingar- gjöf? „Bara utanlandsferð eða eitt- hvað.“ Ef þú færð peninga í fermingar- gjöf, hvað ætlarðu að gera við þá? „Kannski kaupi ég mér eitthvað og set svo restina inn á bankabók.“ Gerir þú eitthvað fyrir sjálfan þig fyrir fermingu? „Já, ég keypti fín fermingarföt og svo fer ég í klippingu.“ Er einhver sérstök fermingar- tíska í ár? „Það er bara misjafnt eftir því hvað fólk vill.“ Hvers vegna kom kreppan? „Bara út af þessum útrásarvíkingum og alþingisdótinu þarna.“ Hvað er Icesave? „Eitthvert rugl í Bretlandi.“ Veistu hver er forsætisráðherra? „Hún þarna í Samfylkingunni, Jóhanna eitthvað, man ekki meira.“ KATRÍN BIRNA JÓHANNESDÓTTIR Hvað langar þig í í fermingar- gjöf? „Sæng og úr, og kannski iPod.“ Ef þú færð peninga í fermingar- gjöf, hvað ætlarðu að gera við þá? „Kaupi mér örugglega iPod.“ Gerir þú eitthvað fyrir sjálfan þig fyrir fermingu? „Ég er búin að kaupa fötin og svo fer ég bara í greiðslu.“ Er einhver sérstök fermingar- tíska í ár? „Ég held að það sé svona svart og hvítt en ég fylgi henni alla- vega ekki.“ Hvers vegna kom kreppan? „Af því að sumir stálu aðeins of miklum peningum frá bönkunum.“ Hvað er Icesave? „Það er banki í Bretlandi eða eitthvað.“ Veistu hver er forsætisráðherra? „Jóhanna Sigurðardóttir.“ ARNA STEINUNN JÓNASDÓTTIR Hvað langar þig í í fermingar- gjöf? „Mig langar í ferð til útlanda.“ Ef þú færð peninga í fermingar- gjöf, hvað ætlarðu að gera við þá? „Taka kannski smá til að fara í bíó eða eitthvað og svo leggja þá svo inn í banka.“ Gerir þú eitthvað fyrir sjálfan þig fyrir fermingu? „Ég fer í klippingu og er búin að kaupa kjól. Annars ekk- ert meira.“ Er einhver sérstök fermingar- tíska í ár? „Ég veit ekki neitt um strákafötin en mér finnst kjólarnir vera með mikið af blúndum.“ Hvers vegna kom kreppan? „Út af því að það voru einhverjir að eyða peningum sem voru ekki til.“ Hvað er Icesave? „Það er banka- dót.“ Veistu hver er forsætisráðherra? „Jóhanna, held ég.“ DANÍEL MÁR AÐALSTEINSSON Hvað langar þig í í fermingar- gjöf? „Fartölvu og iPod Touch.“ Ef þú færð peninga í fermingar- gjöf, hvað ætlarðu að gera við þá? „Ef ég fæ ekki tölvu eða iPod Touch mun ég kaupa annað hvort.“ Gerir þú eitthvað fyrir sjálfan þig fyrir fermingu? „Já, frænka mín ætlar að setja strípur í mig og svo kaupi ég föt.“ Er einhver sérstök fermingar- tíska í ár? „Nei, jakkaföt og vesti bara.“ Hvers vegna kom kreppan? „Út af því að bankarnir hrundu.“ Hvað er Icesave? „Það eru ein- hverjir samningar.“ Veistu hver er forsætisráð- herra? „Jóhanna Sigurðardóttir.“ BIRNA HEIÐARSDÓTTIR Hvað langar þig í í fermingar- gjöf? „Fartölvu.“ Ef þú færð peninga í fermingar- gjöf, hvað ætlarðu að gera við þá? „Fara með mömmu og pabba til útlanda.“ Gerir þú eitthvað fyrir sjálfan þig fyrir fermingu? „Fer í klipp- ingu og litun.“ Er einhver sérstök fermingar- tíska í ár? „Nei, held ekki.“ Hvers vegna kom kreppan? „Þessir bankamenn rústuðu þessu.“ Hvað er Icesave? „Það er eitthvert bankadót í útlöndum.“ Veistu hver er forsætisráðherra? „Jóhanna Sigurðardóttir.“ SIGURÐUR ERIK HAFLIÐASON Hvað langar þig í í fermingar- gjöf? „Fartölvu og Playstation 3.“ Ef þú færð peninga í fermingar- gjöf, hvað ætlarðu að gera við þá? „Ef ég fæ ekki fartölvu kaupi ég mér hana örugglega. Eyði kannski smá pening og legg svo inn á banka.“ Gerir þú eitthvað fyrir sjálf- an þig fyrir fermingu? „Ég fer í klippingu og kaupi föt.“ Er einhver sérstök fermingar- tíska í ár? „Bara flott jakkaföt og flott slaufa eða bindi og skyrta.“ Hvers vegna kom kreppan? „Útrásarvíkingarnir settu bara bankana á hausinn eða eitthvað þannig.“ Hvað er Icesave? „Það er eitt- hvert breskt fyrirtæki sem Björ- gólfur Thor og Landsbankinn voru með og skuldar fullt.“ Veistu hver er forsætisráð- herra? „Jóhanna eitthvað. Ég man ekki fullt nafn.“ M Y N D IR S IG TR Y G G U R A R I asdisbjorg@dv.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.