Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.2010, Blaðsíða 78

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.2010, Blaðsíða 78
n Vindaspá kl. 15 morgun. n Hitaspá kl. 15 morgun. VEÐURSTOFA ÍSLANDS Veður Í DAG KL. 18 <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu. Fös Lau Sun Mán hiti á bilinu Kaupmannahöfn hiti á bilinu Osló hiti á bilinu Stokkhólmur hiti á bilinu Helsinki hiti á bilinu London hiti á bilinu París hiti á bilinu Berlín hiti á bilinu Palma Fös Lau Sun Mán hiti á bilinu Tenerife hiti á bilinu Róm hiti á bilinu Amsterdam hiti á bilinu Brussel hiti á bilinu Marmaris hiti á bilinu Ródos hiti á bilinu San Francisco hiti á bilinu New York hiti á bilinu Barselóna hiti á bilinu Miami 1 -3 -1/0 -1 2/8 6/10 4/5 12/15 5/17 21/25 9/15 4/9 3/8 6/16 15 10/13 1/3 9/21 1 -6/-1 0 0 2/9 8/13 3/8 13/14 10/12 17/21 10/16 4/8 5/9 8/14 15/16 9/13 1/5 11/22 ½ -6/-1 -2/0 0 0/4 6/12 5//9 13/15 7/17 15/20 12/15 5/11 3/13 6/17 15 6/14 2/7 11/20 1/2 -3 -2 -1/0 -1/7 3/10 2/7 11/14 5/16 18/20 10/16 3/5 0/4 12/17 17 12/13 3/7 20/21 ÚTI Í HEIMI Í DAG OG NÆSTU DAGA ...OG NÆSTU DAGA Á MORGUN KL. 12 Lau Sun Mán Þri vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Lau Sun Mán Þri vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Höfn Reykjavík Egilsstaðir Ísafjörður Vestmannaeyjar Patreksfjörður Kirkjubæjarkl. Akureyri Selfoss Sauðárkrókur Þingvellir Húsavík Keflavík 4 -9/-5 5-9 -3/-2 6-8 -2/-1 8-11 -1 4-5 -5 0-1 -6/-4 4 -1 0-2 -8/-3 9-10 -4/-3 2-6 -2/1 8-11 -1/0 4 -8/-6 6-11 -10/-5 6-7 -6/-3 3-4 0/3 5-8 -3/1 5-8 0/2 3-9 0/1 5 -4/-2 2 -3/-2 5 -3/-1 2-3 -2/0 7 -4/-3 4-11 2/3 20-29 3/5 5-9 -1/2 9 -1/2 6-9 -1/3 4-5 3/5 4-7 -3/-1 3-5 2 1-2 0/1 4-5 -6 3 -4/-1 4-7 -6/-2 0-1 -2/-1 5-7 -2/-1 4-9 3 20-25 3/5 7-9 2 7-11 ½ 7-8 3 4-6 3 4-6 -3/2 4 1/3 2-3 0/1 5-6 -5/0 3 -2/0 4-5 -3/0 3-4 -1/2 6-7 -1/2 3-6 4 16-21 4/5 5-9 1/3 8-10 -3/2 8-12 3/4 VETURINN ER MÆTTUR AFTUR Austan og norðaustan 10 til 18 metrar á sekúndu. Það verður hæg- ari vindur á NA- og A-landi. Víða snjókoma eða él á landinu. Það verður ekki mikil úrkoma á föstu- daginn og dregur úr vindi, þó áfram verði nokkuð hvasst vestanlands. Frostið á landinu verður á bilinu 1 til 12 stig, kaldast í innsveitum norðanlands. Einhverjir íbúar á höfuðborg- arsvæðinu hafa líklega haldið að veturinn væri á undanhaldi, en svo er ekki. VERÐUR EKKI FYNDINN BALTASAR KYNNIR Á EDDUNNI: DÍSA EDWARDS: 78 FÖSTUDAGUR 26. febrúar 2010 FÓLKIÐ 5 3 1 3 3 1 9 2 2 3 3 1 4 5 1 6 3 1 0 1 7 2 6 6 1 8 4 0 0 13 3 1 12 5 4 8 7 11 7 7 Valentínusarnótt „Jú, það er búið að þvinga mig í það,“ segir leikstjórinn Baltasar Kormákur í léttum tón aðspurð- ur hvort hann hafi ákveðið að vera kynnir á Edduverðlaununum í ár. Baltasar hefur meira verið í því að taka við Edduverðlaununum en að kynna þau. Síðast þegar þau voru veitt hirti kvikmynd hans Brúð- guminn nær allt sem hægt var að fá. „Þetta er nú samt ekki það sem ég tek yfirleitt að mér enda gef ég mig ekki út fyrir að vera einhver skemmtikraftur. Ég vissi heldur ekki hvernig tíma mínum yrði varið og hvort ég yrði á landinu. En þegar hart er sótt að okkur kvik- myndagerð- armönnum verðum við nú að standa saman,“ segir hann. Balt- asar viðurkennir fúslega að fyrra bragði að hann sé ekki þekktastur fyrir að vera svaka- lega skýrmæltur. „Ætli það verði ekki bara þoka yfir Eddunni í ár,“ segir hann léttur. En er hann búinn að skrifa eitt- hvert fyndið efni fyrir sjálfan sig? „Nei, ef ég verð eitthvað fyndinn þá verður það alveg óvart,“ segir Balt- asar og hlær. tomas@v.is Vanari að taka á móti verðlaunum Baltasar Kormákur kynnir Edduna í ár. Will var eitthvað búinn að vera með augun á mér þarna á tónleikunum,“ seg- ir Keflavíkurmærin Dísa Edwards en hún heillaði popparann heimsfræga will.i.am upp úr skónum á sjálfan Valentínusardaginn. Dísa er búsett í Bandaríkjunum og stundar nám í talmeinafræði við Auburn University í Montgomery en hún fór ásamt vin- konum sínum á tónleika með hljóm- sveit Will, Black Eyed Peas. Það leiddi heldur betur af sér ævintýri sem end- aði meðal annars með valentínusar- kossi. „Við vorum þarna alveg upp við sviðið á tónleikunum,“ segir Dísa en tónleikarnir voru haldnir Birm- ingham, Alabama, laugardaginn 13. febrúar. Líkt og fyrr sagði veitti Will íslensku þokkadísinni strax athygli. „Ég var samt voða lítið að kippa mér upp við það, en það hélt áfram alveg út tónleikana.“ Eftir að tónleikunum lauk fóru Dísa og vinkonur hennar á næturklúbb til að halda áfram að skemmta sér. „Þar var hljómsveitin líka, nema þau voru í VIP-stúkunni og það var ekkert hægt að fara þang- að inn. Svo var ég eitthvað að labba þarna fram hjá og Will sem sagt sá mig, hljóp að girðingunni og spurði mig hvort að ég væri ekki stelpan sem var á tónleikunum.“ Dísa játaði því og popparinn bauð henni þá að koma með sér í VIP-stúkuna. „Ég var svo bara þarna með honum og hljóm- sveitinni og það var voða gaman. Vorum bara að dansa og svona.“ Þegar leið á kvöldið bauð Will svo Dísu í eftirpartí á hóteli hljómsveitarinn- ar og þáði hún boð hans. „Þar vorum við bara að spjalla um allt og ekk- ert. Það leiddi til ýmis- legs. Þar á meðal þessa koss,“ en Dísa hafði sagt vinum sínum frá kossi þeirra á Facebook-síðu sinni. Þar sem það var kom- ið fram yfir miðnætti var dagur elsk- enda genginn í garð og því um sannkallaðan valentínusarkoss að ræða. Aðspurð segist Dísa lítið hafa haft samband við Will eftir róm- antíska samverustund þeirra þó að hann hafi gefið henni upp símanúmerið sitt. Það er aldrei að vita nema að Vill sé næsti tengda- sonur Íslands. asgeir@dv.is Dísa Edwards upplifði heldur betur rómantík á Valentínusar- daginn þegar hún heillaði will.i.am úr poppsveitinni Black Eyed Peas upp úr skónum. Hún skemmti sér með hljómsveitinni og fékk koss frá Will sem bauð henni upp á hótelherbergi. MEÐ WILL.I.AM Dísa og will.i.am Ásamt vinkonum Dísu eftir tónleikana. Dísa Edwards Er stórglæsileg ung kona.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.