Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.2010, Blaðsíða 45
Gísli Benóný Kristjánsson
FYRRV. SKRIFSTOFUSTJÓRI
90 ÁRA Á LAUGARDAG
Erla Ösp Ingvarsdóttir
ÞROSKAÞJÁLFI Á AKUREYRI
Gísli fæddist á Ísafirði og ólst þar
upp. Hann flutti til Reykjavíkur 1943
og í Kópavoginn 1952 þar sem hann
hefur búið síðan.
Gísli stundaði nám við Barna- og
gagnfræðaskóla Ísafjarðar og lauk
prófi frá Samvinnuskólanum 1944.
Á skólaárum sínum kynntist
Gísli öllum almennum störfum til
sjávar og sveita. Hann hóf að námi
loknu störf hjá Prentsmiðjunni
Eddu þar sem hann starfaði fram til
sjötugsaldurs, fyrst sem bókari, síð-
an gjaldkeri en lengst af sem skrif-
stofustjóri. Þá sá Gísli um að reka
Kópavogsbíó í rúm fjögur ár frá
stofnun þess.
Gísli tók virkan þátt í fjölda
íþróttagreina og hefur unnið að
íþróttamálefnum á ýmsum vett-
vangi. Hann stundaði knattspyrnu
með Knattspyrnufélaginu Herði á
Ísafirði og með ÍR í Reykjavík, keppti
í ýmsum greinum skíðaíþrótta með
Skátafélagi Ísafjarðar og síðar með
ÍR, var um skeið með fremstu skíða-
mönnum hér á landi og sigraði í
ýmsum greinum á fjölda skíðamóta
hér á landi. Einnig æfði Gísli hand-
knattleik og keppti í frjálsum íþrótt-
um hjá ÍR og sýndi fimleika bæði á
Ísafirði og hjá ÍR.
Gísli var flokks- og sveitarforingi
hjá Skátafélaginu Einherjum, stofn-
aði skátafélag á Hólmavík 1938, var
áhugaskíðaþjálfari í Strandasýslu
1938, þjálfari í skíðagöngu hjá KR
1945 og var liðsstjóri á þremur vetr-
arólympíuleikum, í Osló 1952, Cort-
ina 1956 og í Grenoble 1968. Auk þess
var hann fararstjóri á heimsmeistara-
mótinu á skíðum í Falum og Åre 1956.
Gísli sat í stjórn Knattspyrnu-
félagsins Harðar 1939-43, var um
skeið formaður skíðadeildar ÍR og
tvívegis í aðalstjórn ÍR um nokkurra
ára skeið í hvort sinn, sat í stjórn
Skíðasambands Íslands í nær tvo
áratugi og var jafnframt fulltrúi í
Ólympíunefnd í mörg ár. Gísli var
einn af fyrstu stjórnarmönnum í HK
í Kópavogi við stofnun þess 1970 og
var gjaldkeri HK í nokkur ár. Þá hef-
ur Gísli starfað lengi í Lionsklúbbi
Kópavogs og var gjaldkeri klúbbs-
ins í mörg ár.
Gísli er mikill áhugamaður um
skógrækt og sat lengi í stjórn Skóg-
ræktarfélags Kópavogs.
Fyrir störf sín að félagsmálum
var Gísli gerður að heiðursfélaga í
ÍR, HK, Skógræktarfélagi Kópavogs
og Lionsklúbbi Kópavogs.
Fjölskylda
Gísli kvæntist 28.7.1951 Sigurbjörgu
Jóhönnu Þórðardóttur, húsmóð-
ur og kennara, dóttur Þórðar Krist-
jánssonar, f. 26.3.1890, d. 19.5. 1967,
bónda og hreppstjóra á Breiðabóls-
stað á Fellsströnd, og k.h., Stein-
unnar Þorgilsdóttur f. 12.6. 1892, d.
4.10. 1984, húsfreyju og kennara.
Systkini Sigurbjargar Jóhönnu:
Ingibjörg Halldóra, f. 29.5. 1919, d.
1936; Guðbjörg Helga, f. 11.10. 1920
d. 2007, var gift Ástvaldi Magnús-
syni sem lést 2008; Friðjón, f. 5.2.
1923, d. 2009, var kvæntur Krist-
ínu Sigurðardóttur sem lést 1989;
Sturla, f. 31.7. 1925, kvæntur Þrúði
Kristjánsdóttur; Halldór Þorgils, f.
5.1. 1938 kvæntur Ólafíu Bjarneyju
Ólafsdóttur.
Synir Gísla og Sigurbjargar eru
Unnsteinn Þórður, f. 7.3. 1952, arki-
tekt, búsettur í Kópavogi, var kvænt-
ur Guðrúnu Jónsdóttur og eiga þau
tvö börn, Sarah, f. 26.8. 1974, og
Davíð, f. 15.3. 1979 sem er kvænt-
ur Evu Björk Eggertsdóttur og eiga
þau þrjú börn, Óliver Breka, Ísak
Rökkva og Álfheiði Myrru; Magn-
ús, f. 11.6. 1957, skrifstofustjóri,
búsettur í Kópavogi, kvæntur El-
ínu Kristinsdóttur og eiga þau þrjú
börn, Hrafnhildi Ósk, f. 25.3. 1979,
Halldór Örn, f. 25.3.1982, en sam-
býliskona hans er Sigurbjörg Helga
Gunnbjörnsdóttir, og Hlyn Má,
f.2.12.1989, en kærasta hans er Jóna
Sigríður Halldórsdóttir; Kristján, f.
8.10. 1960, bankastarfsmaður, bú-
settur í Lúxemborg, kvæntur Guð-
rúnu Benediktu Elíasdóttur og eiga
þau þrjú börn, Salóme Mist, f. 14.4.
1986, Benediktu Gabríellu, f. 28.12.
1988, en sambýlismaður hennar er
Jóhann Agnar Einarsson, og Gísla
Benóný, f. 28.4.1991; Gísli Örn f.
17.4. 1965, rafvirki, búsettur í Kópa-
vogi, kvæntur Birnu Bjarnadótt-
ur og eiga þau þrjú börn, Kjartan
Steinar, f. 27.7. 1989, Kristófer Hlíf-
ar f. 12.9. 1991 og Sigurbjörgu Jó-
hönnu, f. 29.4. 1993.
Systkyni Gísla: Magnús Helgi,
f. 12.6. 1916, d. 1968, var kvæntur
Bergþóru Þorbergsdóttur sem lést
1989; Bryndís, f. 8.9. 1918, d. 1971,
var gift Ólafi Þorsteinssyni sem lést
2003; Helga Elísabet, f. 10.5. 1922,
d. 2004, var gift Guðmundi Í. Guð-
mundssyni sem lést 1975; Ester, f.
9.8. 1925, d. 1945; Elísa Fanney, f.
23.9. 1927, gift Ingimundi B. Jóns-
syni; Halla Pálína, f. 17.3. 1930, d.
1992, var gift Jónatan Einarssyni.
Foreldrar Gísla voru Kristján
Hannes Magnússon, f. í Króksbæ
á Ísafirði 4.4. 1890, d. 1961, verka-
maður og sjómaður á Ísafirði,
og k.h., Rannveig Salóme Svein-
björnsdóttir, f. á Súgandafirði 9.7.
1895, en alin upp á Kirkjubóli í
Skutulsfirði, d. 1968, húsmóðir á
Ísafirði.
Ætt
Foreldrar Kristjáns Hannesar Magn-
ússonar: Magnús Gíslason, f. í Ögur-
þingum í Norður-Ísafjarðarsýslu 2.6.
1856, d. 1918, og Elísa Helgadóttir f. á
Meiribakka í Skálavík 19.12. 1852, d.
1940. Foreldrar Rannveigar Salóme
Sveinbjörnsdóttur: Sveinbjörn Páls-
son, f. í Kvíanesi Súgandafirði 4.5.
1854 d. 1935 og Guðmundína Jóns-
dóttir f. á Kirkjubóli Skutulsfirði 12.5.
1861, d. 1907.
Fósturforeldrar Salóme: Páll
Jónsson á Kirkjubóli og Hallbera
Jónsdóttir.
Gísli og Sigurbjörg taka á móti
gestum í samkomusalnum að
Gullsmára 13 í Kópavogi, laugar-
daginn 24.4. á milli klukkan 15.00
og 18.00.
23. apríl 2010 FÖSTUDAGUR 45
TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN
FÖSTUDAGINN 23. APRÍL
30 ÁRA
Milena Remis Eggertsgötu 30, Reykjavík
Bosko Boskovic Klausturstíg 5, Reykjavík
Sigursteinn Arndal Mávahrauni 9, Hafnarfirði
Kristján Benediktsson Engjaseli 29, Reykjavík
Sóley Ögmundardóttir Sunnuhlíð 23b, Akureyri
Aron Ingason Grettisgötu 12, Reykjavík
Stefán Reynir Heimisson Blöndubakka 11, Reykjavík
Dagný Hildur Þorgeirsdóttir Álfabergi 6, Hafnarfirði
Przemyslaw Wojciech Ambroz Áshamri 71, Vest-
mannaeyjum
Karol Pawel Blaszczyk Austurbergi 18, Reykjavík
Malgorzatza Anna Dybka Auðbrekku 21, Kópavogi
Birkir Hjálmarsson Birkihlíð 30, Reykjavík
Garðar Þórisson Mánagötu 18, Reykjavík
Guðjón Benediktsson Grettisgötu 6, Reykjavík
Hulda Ásbjörnsdóttir Bergþórugötu 9, Reykjavík
40 ÁRA
Gunnhildur H Sævarsdóttir Kríuási 47, Hafnarfirði
Hallgrímur Ólafsson Einarsnesi 40, Reykjavík
Hlynur Kristjónsson Fífuhvammi 5, Kópavogi
Ósk Maren Halldórsdóttir Álfaborgum 27, Reykjavík
Rögnvaldur Þorkelsson Þverárseli 16, Reykjavík
Þórdís Ómarsdóttir Núpalind 8, Kópavogi
Vignir Örn Pálsson Lækjartúni 11, Hólmavík
Svandís Nína Jónsdóttir Kleppsvegi 34, Reykjavík
Hörður Sigurðsson Víghólastíg 8, Kópavogi
Unnur Hallgrímsdóttir Kambaseli 64, Reykjavík
Jónas Gestur Jónasson Brautarholti 24, Ólafsvík
Eric Georges Robert. J-M Keller Vesturvallagötu 1,
Reykjavík
Ervin Katsalov Húnsstöðum, Blönduósi
Hjálmar Hauksson Lækjartúni 8, Akureyri
Gilbert Moestrup Ástúni 10, Kópavogi
Bertha Traustadóttir Bæjargili 84, Garðabæ
Ingvar Hafbergsson Lundi, Mosfellsbæ
50 ÁRA
Jónas Kristinn Þ Kristjánsson Skeljagranda 7,
Reykjavík
Lilja Steinunn Svavarsdóttir Funafold 81, Reykjavík
Sigurlína Guðrún Júlíusdóttir Krókatúni 18, Akranesi
Sverrir Sigurðsson Höfðabraut 50, Hvammstanga
Steinþór Pálsson Birkihlíð 9, Reykjavík
Svava Theódórsdóttir Höfða, Selfossi
Baldur Bjarki Guðbjartsson Eyrargötu 34, Eyrarbakka
Anna Margrét Árnadóttir Engjaseli 58, Reykjavík
Reynir Karlsson Laugarvegi 26, Siglufirði
Miroslaw Ostrowski Vallargötu 26, Reykjanesbæ
Elzbieta Gertruda Konkol Engihjalla 1, Kópavogi
Hrólfur Árni Jónsson Miðfelli 3, Egilsstöðum
Anna Sigurlín Hallgrímsdóttir Ölvaldsstöðum 1,
Borgarnesi
60 ÁRA
Sveinn Þórðarson Hafnarstræti 81, Akureyri
Ólafía Sigríður Sigurjónsdóttir Aðalstræti 31,
Þingeyri
Magnús Ágúst Ágústsson Bjarkarbraut 13 Rh, Selfossi
Hólmfríður Anna L Ófeigsdóttir Búastöðum,
Vopnafirði
Jónas Kjartansson Stórhóli, Djúpavogi
Stefán Haraldsson Laugarbrekku 24, Húsavík
Margrét Eggertsdóttir Skólatúni 2, Álftanesi
Gunnþórunn Benediktsdóttir Skógarseli 10, Egils-
stöðum
70 ÁRA
Iðunn Guðmundsdóttir Gaukshólum 2, Reykjavík
Jónas Jónsson Kirkjusandi 1, Reykjavík
75 ÁRA
Sigurbjörg Axelsdóttir Prestastíg 6, Reykjavík
Ágústa Samúelsdóttir Laugarbraut 21, Akranesi
Ágústa Erlendsdóttir Kirkjuvegi 10, Reykjanesbæ
Sigrún Sigurgeirsdóttir Austurgötu 5, Stykkishólmi
80 ÁRA
Vilhjálmur Þórsson Karlsbraut 26, Dalvík
Ágúst Sigurþórsson Melalind 6, Kópavogi
Hörður Kristgeirsson Smáravegi 7, Dalvík
85 ÁRA
Helgi Símonarson Vífilsst hjúkrunarh, Garðabæ
Loftur Þorsteinsson Mánatúni 4, Reykjavík
Þórdís Bjarnadóttir Skólastíg 14a, Stykkishólmi
Gunnar Þorbergsson Skjólbraut 4, Kópavogi
LAUGARDAGINN 24. APRÍL
30 ÁRA
Sandra Bruneikaité Veghúsum 7, Reykjavík
Geir Guðnason Nesgötu 33, Neskaupstað
Reynir Bjarni Egilsson Lautasmára 24, Kópavogi
Slawomir Grzegorz Legeois Skólavegi 25, Fáskrúðs-
firði
Claudio Pedica Skipholti 27, Reykjavík
Iwona Gosk Laufvangi 16, Hafnarfirði
Björn Ásgeir Björgvinsson Eyravegi 12, Selfossi
Fríða Dögg Nicholls Hauksdóttir Hörðukór 3,
Kópavogi
Sigurður Jóhannsson Heiðarhvammi 5f, Reykjanesbæ
Baldvin Hróar Jónsson Urðarkoti 3, Borgarnesi
Pálmi Gautur Sverrisson Bergþórugötu 4, Reykjavík
Sigrún Hrefna Lýðsdóttir Nýlendugötu 22, Reykjavík
Fanney Ída Júlíusdóttir Háaleitisbraut 111, Reykjavík
Gunnar Örn Erlingsson Garðastræti 17, Reykjavík
Guðmundur Þór Sæmundsson Bjarkarlundi 5,
Akureyri
Helgi Þór Sveinbjörnsson Asparskógum 4, Akranesi
Hrönn Sveinsdóttir Hafnarstræti 28, Akureyri
Guðjón Ingi Magnússon Móasíðu 3c, Akureyri
Sigurður Karlsson Steinási 34, Reykjanesbæ
Arndís Harpa Jónsdóttir Hafnarstræti 21, Akureyri
40 ÁRA
Grzegorz Jaroslaw Dziala Perlukór 1c, Kópavogi
Arngeir Friðriksson Helgastöðum, Húsavík
Kristján Valur Sigurðsson Bleiksárhlíð 32, Eskifirði
Kristján Sigurðsson Fannafold 20, Reykjavík
Halldór Sigurðsson Esjugrund 68, Reykjavík
Unnur Jónsdóttir Heiðarási 21, Reykjavík
Jónas Guðmundsson Móabarði 36, Hafnarfirði
Gylfi Rafn Gíslason Brimhólabraut 6, Vestmannaeyjum
Hildur Birgisdóttir Blikahjalla 17, Kópavogi
50 ÁRA
Kamjai Inphon Flétturima 4, Reykjavík
Þórdís Guðmundsdóttir Frostafold 177, Reykjavík
Ásgeir Marinó Rudolfsson Logafold 90, Reykjavík
Þórarinn Kópsson Laufrima 65, Reykjavík
Ásdís E Bjarnhéðinsdóttir Reyrengi 8, Reykjavík
Viðar Gunnarsson Hverfisgötu 63, Reykjavík
Særún Ingimundardóttir Reykjabyggð 18, Mos-
fellsbæ
Sigurður Jónsson Goðheimum 5, Reykjavík
60 ÁRA
Eva Sigurbjörnsdóttir Hóteli Djúpavík, Norðurfirði
Þorsteinn Baldursson Hvammi, Húsavík
Sigurjón Pálsson Safamýri 43, Reykjavík
Gunnar Böðvarsson Sogavegi 212, Reykjavík
Þórður Magnússon Trönuhjalla 13, Kópavogi
Kolbrún Sigurpálsdóttir Hólmasundi 18, Reykjavík
Sigurður Sigurðsson Vesturgötu 21, Reykjavík
Hjörleifur Alfreðsson Heiðmörk 8, Stöðvarfirði
Regína Torfadóttir Thoroddsen Grænumýri 2,
Akureyri
Jón Bjarni Magnússon Gnoðarvogi 66, Reykjavík
70 ÁRA
Ingunn Jónsdóttir Daltúni 36, Kópavogi
Salgerður Ólafsdóttir Lómasölum 16, Kópavogi
Þóra C Óskarsdóttir Sæbraut 8, Seltjarnarnesi
Eiríkur Franzson Sólvallagötu 42e, Reykjanesbæ
75 ÁRA
Sigfús Karl Ísleifsson Skeljanesi 8, Reykjavík
Guðrún E Ingimundardóttir Maríubakka 30,
Reykjavík
Karl Eyjólfsson Löngulínu 7, Garðabæ
Herdís Jóhannesdóttir Kleppsvegi 118, Reykjavík
80 ÁRA
Valgeir Bjarni Gestsson Heiðarbæ 10, Reykjavík
Steinunn Guðmundsdóttir Álfaskeiði 72, Hafnarfirði
Anna Hrólfsdóttir Víðihlíð 29, Sauðárkróki
85 ÁRA
Sigríður H Bjarnadóttir Hvassaleiti 36, Reykjavík
90 ÁRA
Ágúst Gíslason Sóltúni 13, Reykjavík
Sigrún Svala Eggertsdóttir Kleppsvegi Hrafnistu,
Reykjavík
95 ÁRA
Eyjólfur B Ólafsson Skólastíg 14a, Stykkishólmi
SUNNUDAGINN 25. APRÍL
30 ÁRA
Jathuporn Premvirut Grýtubakka 26, Reykjavík
Tuan Xuan Nguyen Snorrabraut 36, Reykjavík
Krittiya Huadchai Konráðsson Norðurbakka 11c,
Hafnarfirði
Margrét Ófeigsdóttir Álfholti 12, Hafnarfirði
Sif Magnúsdóttir Úthlíð 25, Hafnarfirði
Jón Skúli Traustason Álfaborgum 15, Reykjavík
Sunna Björg Birgisdóttir Gránufélagsgötu 33,
Akureyri
Davíð Arnar Sigurðsson Aðalbóli, Egilsstöðum
Jóhanna Bryndís Bjarnadóttir Fákahvarfi 16,
Kópavogi
Lovísa Halla Karlsdóttir Melbæ 7, Reykjavík
Haukur Hauksson Bæjartúni 12, Kópavogi
Klara Karlsdóttir Barmahlíð 25, Reykjavík
Sverrir Kristjánsson Skógarflöt 7, Akranesi
Harpa Dögg Gunnarsdóttir Faxabraut 33c, Reykja-
nesbæ
Helgi Sigurður Karlsson Gnoðarvogi 38, Reykjavík
40 ÁRA
Marcosa Medico Eyjaholti 7, Garði
Juvanie Þór Apas Tolo Hrafnhólum 6, Reykjavík
Þorbjörg Þorvaldsdóttir Barónsstíg 53, Reykjavík
Bylgja Sverrisdóttir Gónhóli 11, Reykjanesbæ
Sóley Brynja Magnúsdóttir Brekkustíg 14, Reykjavík
Rósa Eik Gunnarsdóttir Grímsstöðum 1, Mývatni
Ríkharður Gústavsson Fagrahjalla 58, Kópavogi
Jason Guðmundsson Stangarholti 8, Reykjavík
50 ÁRA
Svanlaug D Thorarensen Vesturbergi 33, Reykjavík
Sigríður Anna Guðnadóttir Lundarbrekku 10,
Kópavogi
Linda Hildur Leifsdóttir Fjóluvöllum 5, Hafnarfirði
Ásdís Þorvaldsdóttir Bæjargili 75, Garðabæ
Guðmundur Ásgeir Guðmundsson Eyjavöllum 10,
Reykjanesbæ
Jóhanna I Ástvaldsdóttir Látraströnd 11, Seltjarn-
arnesi
Eðvarð Ingólfsson Laugarbraut 3, Akranesi
Hugrún Þorgeirsdóttir Blönduholti, Mosfellsbæ
60 ÁRA
Magnús Þorkelsson Stekkjarhvammi 7, Hafnarfirði
Kristjana Huldudóttir Brautarholti 1, Ólafsvík
Ingibjörg Ólafsdóttir Hjaltalín Sóltúni 7, Reykjavík
Jóhann S Vilhjálmsson Veghúsum 31, Reykjavík
María Sophusdóttir Kjarrvegi 15, Reykjavík
Jófríður Guðjónsdóttir Lautasmára 6, Kópavogi
Jón Stefán Karlsson Aflagranda 35, Reykjavík
Ingvi Þór Sigurðsson Kirkjubraut 54, Höfn í Hornafirði
Guðrún Kristinsdóttir Garðsstöðum 24, Reykjavík
Jónbjörn Þórarinsson Strandgötu 12, Stokkseyri
Bjarni Jón Agnarsson Sæviðarsundi 44, Reykjavík
Atli Wilson Starmýri 5, Neskaupstað
70 ÁRA
Sigurborg Guðmundsdóttir Laugavegi 141, Reykjavík
Magnús Jónsson Heiðarvegi 20, Reykjanesbæ
Margrét Elísabet Jónsdóttir Nökkvavogi 41,
Reykjavík
Svandís Ingibjörg Jörgensen Stórateigi 15, Mos-
fellsbæ
75 ÁRA
Hreiðar Sigurbjarnason Rjúpnasölum 10, Kópavogi
Sólveig Th. Kristinsdóttir Silungakvísl 23, Reykjavík
Baldvin Guðjónsson Skólavegi 40, Fáskrúðsfirði
Borgrún Alda Sigurðardóttir Framnesvegi 17,
Reykjanesbæ
80 ÁRA
Fjóla Kristinsdóttir Þórufelli 16, Reykjavík
Erla Eyjólfsdóttir Sóleyjarima 15, Reykjavík
Ragnheiður Árnadóttir Sléttuvegi 11, Reykjavík
85 ÁRA
Guðmundur Jónsson Þorsteinsgötu 11, Borgarnesi