Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.2010, Blaðsíða 67
DAGSKRÁ 23. apríl 2010 FÖSTUDAGUR 67
Gerum betur
Sem leikmaður og sem handboltaunnandi er ég gríðarlega ánægður með
þann kipp sem RÚV hefur ákveð-
ið að taka fyrir úrslitakeppnina
í N1 deild karla og kvenna. Þeir
hafa sýnt frá flestum leikjunum í
úrslitakeppni kvenna og ætla að
gera slíkt hið sama í karlaboltan-
um. Mjög jákvætt enda mikill
áhugi fyrir úrslitakeppninni hjá
hinni íslensku handboltaþjóð.
En það má alltaf gera betur. Það
væri óskandi að umgjörð RÚV
um leikina væri örlítið meiri.
Spjall fyrir og eftir leiki, viðtöl
og umræða spekinga um úrslita-
keppnina. Gera þetta eins vel og
þeir geta. Því getan er vissulega
til staðar sem hefur sýnt sig þeg-
ar kemur að umfjöllun um hina
og þessa íþróttaviðburði svo sem
stórmót í handbolta.
Þessi úrslitakeppni, auk deildar-
keppninnar í knattspyrnu og úr-
slitakeppninnar í körfunni, er
með stærstu íþróttaviðburðunum
á Íslandi ár hvert. Gerum þeim
hátt undir höfði. Gerum þetta að
stórviðburðum og lyftum í leið-
inni íþróttunum á hærra plan. Til
dæmis er umgjörðin um úrlista-
keppnina í körfunni mjög góð á
Stöð 2 Sport. Þá var umræðuþátt-
ur RÚV um Íslandsmótið í fórbolta
síðasta sumar til fyrirmyndar.
Vissulega verður að taka tillit til
þess að tíminn á RÚV er naum-
ur en fólk fer varla að æsa sig yfir
því að Skólahreysti eða heim-
ildarmynd um færeyskt hand-
verk byrji korteri fyrr eða seinna.
Þetta er gott en gerum betur eins
sungið var svo eftirminnilega í
laginu Gerum okkar besta.
Ásgeir Jónsson
ÁSGEIR ER ÁNÆGÐUR MEÐ RÚV EN VILL SJÁ ENN MEIRA. PRESSAN
SHE‘S OUT OF MY LEAGUE
n IMDb: 6,7/10
n Rottentomatoes: 54/100%
n Metacritic: 46/100
DAS WEISSE
BAND
n IMDb: 8,1/10
n Rottentomatoes:
83/100%
n Metacritic: 82/100
Það styttist í Eurovision, Söngvakeppni
evrópskra sjónvarpsstöðva, en keppnin
hefst 25. maí í Ósló í Noregi. Þá verður
fyrsta undanúrslitakvöldið, það annað
tveimur dögum síðar og lokakeppnin
laugardaginn 29. maí. Norski sjarmur-
inn Alexander Ryback vann í fyrra og
er það því á ábyrgð frænda okkar Norð-
manna að halda keppnina í ár.
Eins og undanfarin ár mun Ríkis-
sjónvarpið telja niður í keppnina með
þáttunum Alla leið þar sem Páll Ósk-
ar fær til sín góða gesti og fer yfir lög-
in sem keppa. Eru þar öll lögin sýnd
og þeim svo gefnar einkunnir. Þætt-
irnir hafa vakið mikla lukku undan-
farin ár enda allir sem koma að þætt-
inum miklir Eurovision-sérfræðingar.
Fyrsti þátturinn er á laugardagskvöldið
klukkan 19.40, eða beint eftir fréttir þar
sem Spaugstofan er hætt.
Í ár sendir Ísland Heru Björk og
fylgdarlið með lagið Je ne se quai en
það bar sigur úr býtum í söngvakeppni
sjónvarpsins hér heima. Íslendingar
eru silfurmeistarar frá því í fyrra en þá
tók Jóhanna Guðrún silfrið heim eftir
stórkostlega frammistöðu með lagið Is
it true? í Rússlandi.
Þættir Páls Óskars, Alla leið, spruttu
upp eftir að norrænu sjónvarpsstöðv-
arnar gátu ekki sæst á hvaða stöð ætti
að sýna sambærilegan þátt. Sá þáttur
hafði notið gífurlegra vinsælda en þar
voru sérfræðingar frá Danmörku, Nor-
egi, Finnlandi, Svíþjóð og Íslandi sem
fóru yfir lögin í Eurovision. Eins og allir
vita var sérfræðingur Íslands sjálfur Ei-
ríkur Hauksson sem hefur keppt bæði
fyrir Ísland og Noreg í Eurovision.
Í SJÓNVARPINU UM HELGINA
LOKAÞÁTT-
URINN
n Lokaþáttur dönsku spennuþátta-
raðarinnar Forbrydelsen II er sýndur á
RÚV klukkan 21.00 á sunnudagskvöld.
Mikil spenna er í þessum lokaþætti en
málið sem Sarah Lund rannsakar að
þessu sinni
teygir sig
alla leið til
Afganistan.
Þar rannsak-
ar hún morð
danskra
hermanna á
saklausum
borgurum
en málið
nær allt til
hæstsettu
ráðamanna dönsku
þjóðarinnar. Þættirnir hafa verið mjög
vinsælir. Þátturinn í kvöld er sá tíundi í
röðinni en sá númer átta mældist með
tæplega 25 prósenta áhorf.
STÖÐ 2 EXTRA
SJÓNVARPIÐ
14:50 The Doctors
15:40 The Doctors
16:20 The Doctors
17:00 The Doctors
17:45 Wipeout USA
18:30 ET Weekend
19:15 Ísland í dag - helgarúrval
19:45 Simmi & Jói og Hamborgarafa-
brikkan
20:15 Svínasúpan (8:8)
20:40 Supernatural (7:16)
21:25 Auddi og Sveppi
22:00 Sjáðu
22:25 Fréttir Stöðvar 2
23:10 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
STÖÐ 2
07:00 Stóra teiknimyndastundin
07:25 Lalli
07:35 Áfram Diego, afram!
08:00 Algjör Sveppi
09:45 Scooby Doo
10:10 Íkornastrákurinn
10:35 Oskar og Josefine
12:00 Nágrannar
12:20 Nágrannar
12:40 Nágrannar
13:00 Nágrannar
13:25 American Idol (30:43)
14:25 American Idol (31:43)
15:15 Grey‘s Anatomy (18:24)
16:05 Monk (11:16)
16:55 Oprah
17:40 60 mínútur
18:30 Fréttir Stöðvar 2
19:15 Fraiser (14:24) Sígildir og margverðlaunaðir
gamanþættir um útvarpsmanninn Dr. Frasier
Crane. Kelsey Grammer fer á kostum í hlutverki
Fraisers, sem upphaflega kom fram í Staupasteins-
þáttunum, en ekki síður aðrir leikarar þáttarins. Og
að ógleymdum hundinum.
19:40 Sjálfstætt fólk
20:20 Cold Case (16:22)
21:10 The Mentalist (15:23) Önnur serían af
frumlegri spennuþáttaröð um Patrick Jane,
sjálfstætt starfandi ráðgjafa rannsóknarlögregl-
unnar í Kaliforníu. Hann á að baki glæsilegan feril
við að leysa flókin glæpamál með því að nota
hárbeitta athyglisgáfu sína. En þrátt fyrir það nýtur
hann lítillar hylli innan lögreglunnar.
21:55 Twenty Four (13:24)
22:45 60 mínútur
23:30 Daily Show: Global Edition
(Spjallþátturinn með Jon Stewart) Spjallþáttur
með Jon Stewart þar sem engum er hlíft og allir
eru tilbúnir að mæta í þáttinn og svara fáránlegum
en furðulega viðeigandi spurningum Stewarts.
Ómissandi þáttur fyrir alla sem vilja vera með á
nótunum og líka þá sem einfaldlega kunna að
meta góðan og
beinskeyttan
húmor.
23:55 NCIS (16:25)
00:40 Coco
Chanel Fyrri
hluti vandaðrar
framhalds-
myndar um
Coco Chanel,
eða Gabrielle
Bonheur
Chanel, eina
áhrifafamestu
konu í
tískuheiminum til dagsins í dag.
02:10 Coco Chanel Seinni hluti.
03:45 Fraiser (14:24)
04:10 Cold Case (16:22)
04:55 The Mentalist (15:23)
05:40 Fréttir
08.00 Morgunstundin okkar
08.01 Húrra fyrir Kela! (15:26)
08.24 Lítil prinsessa (30:35)
08.34 Þakbúarnir (32:52)
08.47 Með afa í vasanum (32:52)
09.00 Disneystundin
09.01 Fínni kostur (29:35)
09.23 Sígildar teiknimyndir (31:42)
09.30 Finnbogi og Felix (16:26)
09.52 Hanna Montana
10.20 Alla leið
11.10 Skólahreysti 2010
12.00 Leiðin á HM
12.30 Silfur Egils
13.50 Orðið tónlist - Magnús Blöndal
Jóhannsson
14.50 Bakteríuríkið (Bacterialand)
15.50 Íslandsmótið í handbolta Bein útsending
frá leik í úrslitakeppninni.
17.35 Táknmálsfréttir
17.45 Einmitt þannig sögur (1:2)
18.00 Stundin okkar
18.30 Út og suður (1:15)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Vertu eðlilegur
6,9 (Act Normal)
Heimildamynd sem
Ólafur Jóhannesson gerði
á tíu ára tímibili um
búddamunk sem kastar
kyrtlinum, giftir sig, skilur
og gerist búddamunkur
aftur. Tónlistin í myndinni
er eftir Barða Jóhannsson.
21.00 Glæpurinn II (10:10)
22.05 Sunnudagsbíó
- Síðustu dagar
Sophie Scholl 7,9
(Sophie Scholl - Die
letzten Tage) Þýsk
bíómynd frá 2005 um
síðustu daga Sophie
Scholl, eins frægasta
félagans í Hvítu rósinni
sem var andspyrnu-
hreyfing gegn nasistum
í seinni heimsstyrjöld.
Leikstjóri er Marc Rothemund og meðal leikenda
eru Julia Jentsch, Alexander Held, Fabian Hinrichs
og Johanna Gastdorf. Myndin hefur unnið til fjölda
verðlauna og var tilnefnd til Óskarsverðlauna.
00.05 Silfur Egils Endursýndur þáttur frá því fyrr
um daginn.
01.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
STÖÐ 2 SPORT
STÖÐ 2 BÍÓ
07:00 Franski boltinn (Lorient - Bordeaux)
08:40 Spænski boltinn Útsending frá leik í
spænska boltanum.
10:20 Iceland Expressdeildin 2010 (Keflavík
- Snæfell)
12:00 2010 Augusta Masters (2010 Augusta
Masters)
16:50 Spænski boltinn Bein útsending frá leik í
spænska boltanum.
19:00 PGA Tour 2010 (Zurich Classic) Bein
útsending.
22:00 NBA 2009/2010 - All Star Game Bein
útsending.
08:00 My Date with Drew
10:00 The Naked Gun
12:00 Garfield Gets Real
14:00 The Naked Gun
16:00 My Date with Drew
18:00 Garfield Gets Real
20:00 Old School 7,0
22:00 Man in the Iron Mask 6,1
00:10 Thelma and Louise 7,3
02:15 Yes
04:00 Man in the Iron Mask
06:10 The Hoax
STÖÐ 2 SPORT 2
07:20 Mörk dagsins
08:00 Enska úrvalsdeildin (Bolton - Portsmouth)
09:40 Premier League World
10:10 Mörk dagsins
10:50 Enska úrvalsdeildin (Aston Villa -
Birmingham) Bein útsending
13:00 Enska úrvalsdeildin (Man. Utd. - Tottenham)
14:45 Enska úrvalsdeildin (Chelsea - Stoke)
17:00 Enska úrvalsdeildin (Burnley - Liverpool)
18:40 Enska úrvalsdeildin (Everton - Fulham)
20:20 Enska úrvalsdeildin (Arsenal - Man. City)
22:05 Enska úrvalsdeildin (Chelsea - Stoke)
Einkunn á IMDb merkt í rauðu.SUNNUDAGUR
SKJÁR EINN
06:00 Pepsi MAX tónlist
11:20 Dr. Phil (e)
12:05 Dr. Phil (e)
12:50 I´m A Celebrity... Get Me Out Of Here
(7:14) (e)
13:35 I´m A Celebrity... Get Me Out Of Here
15:00 Spjallið með Sölva (10:14) (e)
15:50 Með öngulinn í rassinum (3:6) (e)
16:20 Nýtt útlit (8:11) (e)
17:10 Djúpa laugin (10:10) (e)
18:10 Matarklúbburinn (6:6) (e)
18:40 Girlfriends (13:22)
19:00 The Office (25:28) (e)
19:25 Parks & Recreation (5:6) (e)
19:50 Fyndnar fjölskyldumyndir (12:14) (e)
20:15 Psych (2:16)
21:00 Leverage (14:15)
21:45 Californication
(5:12) Bandarísk
þáttaröð með
David Duchovny í
aðalhlutverki. Hann
leikur rithöfundinn
Hank Moody sem er
hinn mesti syndaselur. Hank fær æskuvin sinn í
heimsókn á meðan Becca er hjá mömmu sinni í
New York. Félagarnir fara út á lífið og sletta ærlega
úr klaufunum.
22:20 Royal Pains (1:13) (e)
23:10 Life (1:21) (e)
00:00 Heroes (22:26) (e)
00:45 Heroes (23:26) (e)
01:30 Battlestar Galactica (11:22)
02:15 Saturday Night Live (16:24) (e)
03:10 Pepsi MAX tónlist
ÍNN
14:00 Úr öskustónni
14:30 Golf fyrir alla
15:00 Frumkvöðlar
15:30 Í nærveru sálar
16:00 Hrafnaþing
17:00 Græðlingur
17:30 Tryggvi Þór á Alþing
18:00 Kokkalíf
18:30 Heim og saman
19:00 Alkemistinn
19:30 Í kallfæri
20:00 Hrafnaþing
21:00 Eitt fjall á viku
21:30 Eldhús meistaranna
22:00 Hrafnaþing
23:00 Golf fyrir alla
23:30 Grínland
TALIÐ NIÐUR Í EUROVISION
HANDRIT
KLÁRT
FRUMSÝNINGAR
HELGARINNAR
Það styttist Páll Óskar og félagar telja
niður í Eurovision og fara yfir lögin sem
munu keppa.