Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.2010, Blaðsíða 70
GRÁA LÓNIÐ
DANIR ÓTTAST UM LIT BLÁA LÓNSINS
ÁSDÍS RÁN:
70 FÖSTUDAGUR 23. apríl 2010 FÓLKIÐ
n Vindaspá kl. 15 morgun. n Hitaspá kl. 15 morgun. VEÐURSTOFA ÍSLANDS
Veður
<5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst,
fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu.
Mið Fim Fös Lau
hiti á bilinu
Kaupmannahöfn
hiti á bilinu
Osló
hiti á bilinu
Stokkhólmur
hiti á bilinu
Helsinki
hiti á bilinu
London
hiti á bilinu
París
hiti á bilinu
Berlín
hiti á bilinu
Palma
Mið Fim Fös Lau
hiti á bilinu
Tenerife
hiti á bilinu
Róm
hiti á bilinu
Amsterdam
hiti á bilinu
Brussel
hiti á bilinu
Marmaris
hiti á bilinu
Ródos
hiti á bilinu
San Francisco
hiti á bilinu
New York
hiti á bilinu
Barselóna
hiti á bilinu
Miami
4/9
0/8
1/8
1/5
5/16
8/18
4/13
13/21
11/15
18/26
14/18
3/13
3/15
11/25
17/20
18/20
7/17
23/29
4/9
1/11
1/11
2/7
8/19
10/21
6/15
12/19
12/19
18/27
12/23
8/15
8/19
10/22
18/19
8/20
8/14
24/28
4/9
4/9
4/9
-2/9
9/21
12/22
13/19
12/20
12/20
13/26
13/21
10/19
11/22
10/24
17/20
8/22
12/14
24/31
8/11
5/10
5/10
4/6
10/20
7/15
10/20
13/23
11/21
18/26
13/21
7/12
8/15
11/21
17/19
12/15
12/20
22/28
ÚTI Í HEIMI Í DAG OG NÆSTU DAGA
...OG NÆSTU DAGA
Fim Fös Lau Sun
vindur í m/s
hiti á bilinu
Stykkishólmur
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
Fim Fös Lau Sun
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
Höfn
Reykjavík Egilsstaðir
Ísafjörður Vestmannaeyjar
Patreksfjörður Kirkjubæjarkl.
Akureyri Selfoss
Sauðárkrókur Þingvellir
Húsavík Keflavík
5
6
4
5
4
3
7
0
4
3
3
1
3
1
1
1
9
5
4
5
23
4
1
5
9
5
9
6
4
7
9
5
5
3
11
0
7
3
2
2
2
3
4
3
10
5
2
8
2
4
1
7
5
7
8
6
3
5
8
1
3
0
8
-5
5
-1
2
-2
1
-3
5
-4
8
1
3
4
15
3
0
4
5
2
6
4
2
6
4
7
1
5
1
2
2
4
1
4
1
3
3
1
5
5
3
5
16
3
1
5
5
5
6
6
MILT EN NOKKUÐ KALT VEÐUR
Í dag verður éljasamt fyrir norð-
an og austan. Hiti verður þar
við frostmark. Hlýrra verður á
suðurlandi og úrkomulítið. Á
laugardaginn verður léttskýjað
sunnanlands, en annars skýj-
að með köflum. Frostlaust víða
sunnan- og vestanlands að deg-
inum, annars 0 til 6 stiga frost.
Á sunnudag mun suðvestlæg átt
ganga með skúrum eða éljum,
en björtu fyrir austan.
Á MORGUN KL. 12
Í DAG KL. 18
5
2
3 1
1
1
5
5
4
6
4
4
3
2
2
3
3
3
4
4
23
4
5
5
3
1
9
4
5
4
5
2
2
4
3
17
3
4
6
8
Danskir fjölmiðlar hafa áhyggjur af því að
askan frá gosinu í Eyjafjallajökli gæti haft
áhrif á lit hins heimsfræga Bláa lóns. Að litur
þess verði grár útaf öskunni og baðstaður-
inn vinsæli verði því Gráa lónið. Víkurfréttir
greindu frá áhyggjum Dana á vef sínum en
það var Extrablaðið sem hafði samband við
kynningarstjóra Bláa lónsins, Magneu Guð-
mundsdóttur.
„Ha,ha, nei. Lónið er ennþá blátt,“ sagði
Magnea sem hló að spurningu blaðamanns
Extrablaðsins. Hún útskýrði svo fyrir Dön-
um að Bláa lónið sé langt frá Eyjafjallajökli
og að öskufallið hafi staðið í þveröfuga átt frá
því að gosið hófst.
Þá útskýrði Magnea einnig fyrir blaða-
manni Extrablaðsins að áhrifasvæði goss-
ins væri lítið og lífið gengi sinn vanagang á
Íslandi en það virðist vera almennur mis-
skilningur víða úti í heimi að Ísland sé
hreinlega að leggjast í eyði.
Þrátt fyrir að öskufall hafi eki
haft áhrif á lit lónsins er litur þess
mun gráleitari en á árum áður og
eflaust finnst einvherjum Gráa lón-
ið vera viðeigandi nafn. asgeir@dv.is
Bláa eða
Gráa lónið?
Eflaust eru ekki
allir sammála
um það.
70 PRÓSENT
Í viðtali í nýjasta hefti Nýs Lífs opinberar fyrirsætan og athafnakonan Ásdís Rán Gunnarsdóttir að hún er sjötíu prósent öryrki. Ásdís hljóp fyrir bíl aðeins fimmtán ára gömul á Suðurlandsbrautinni. „Ég
var bara eitthvað utan við mig. Ég sá strætó koma
og ætlaði að ná honum þannig að ég hljóp út á göt-
una og fyrir bílinn,“ segir Ásdís í Nýju Lífi.
Fyrst var talið að Ásdís hefði sloppið vel mið-
að við að bíllinn var á áttatíu kílómetra hraða,
hún slapp meira að segja við beinbrot. Fáein-
um dögum síðar fór hún hins vegar að finna
fyrir eymslum í baki og verkirnir hafa aðeins
versnað síðan þá. „Ég fór í hárgreiðslunám og
varð að hætta því þar sem ég gat ekki staðið
svona lengi í einu. Ég er sjötíu prósent öryrki
eftir þetta,“ segir Ásdís.
Seinna á lífsleiðinni lenti Ásdís svo í tveimur bílslysum til
viðbótar en í annað skiptið var hún komin átta mánuði á leið.
Hún segir í viðtalinu við Nýtt Líf hafa haldið að nú væri komið að
dauðastund en hún rústaði báðum bílunum. „Ég vaknaði svo uppi
á spítala og var útskrifuð skömmu síðar, búin að eyðileggja það
sem hafði enn verið eftir í lagi því hálsvöðvarnir urðu illa úti við
höggið,“ segir hún.
Áverkarnir hafa mikil áhrif á líf Ásdísar sem er ónýt stundum
í tvær vikur í mánuði. „Í svona
eina til tvær vikur í hverj-
um mánuði á ég erfitt
með að hreyfa mig
og stundum get ég
ekki gengið. Það
getur auðvitað
verið erfitt og tekið
á, aðallega barn-
anna vegna því ég
get ekki hjálpað
þeim á meðan ég
er svona slæm.
Erfiðisvinna er
nokkuð sem Ás-
dís getur ekki unn-
ið og hefur hún því
sniðið sér stakk eftir
vexti hvað það varð-
ar. Líkaminn hennar í
dag er eins og á gam-
alli konu. „Auðvitað er
það erfitt að vera þrí-
tug með líkama eins og
áttræð kerling. En eins
og ég segi hef ég lagað líf
mitt að þessum aðstæð-
um. Ég vinn ekki erfiðis-
vinnu, hef aldrei gert og
mun aldrei gera það. Ég
gæti það ekki,“ segir Ás-
dís Rán Gunnarsdóttir.
tomas@dv.is
Ásdís Rán Gunnarsdóttir, fyrirsæta og
athafnakona, getur stundum ekki
hreyft sig heilu vikurnar vegna
áverka sem hún varð fyrir sem
unglingur. Hún er í dag öryrki en
hefur sniðið sér stakk eftir vexti
hvað varðar vinnu og líferni.
ÖRYRKI
Fallegasta öryrki heims?
Ásdís Rán getur ekki hreyft
sig suma daga vegna verkja.
MYND ARNOLD BJÖRNSSON