Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.2010, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.2010, Blaðsíða 54
54 FÖSTUDAGUR 23. apríl 2010 HELGARBLAÐ Árið 1982 gaf Mörður Árnason út Slangurorðabókina sem kemur bráðlega í kilju. Undanfarið hafa nokkrir vaskir menn verið að safna saman nútímaslangri á Facebook en það er vægast sagt töluverður munur á slangri gamla tímans og þess nýja. Padda no. kvk IPAD Dæmi: Ég pantaði mér eina pöddu af netinu Lumma no. kvk. PITSA Dæmi: Eigum við ekki að panta okkur eina lummu? Sótaður lo. - VERA MJÖG ÖLVAÐUR Dæmi: Ég var alveg sótaður í gær Minnishegri no. kk. - USB MINNISLYKILL Dæmi: Gögnin eru á (minnis)hegranum BÍB skammst. BLESS Í BILI Skammstöfun á „bless í bili“, notað í tölvusam- skiptum Hugari sn. kk. SÁ SEM STUNDAR VEFSÍÐUNA HUGI.IS Negrunarkúr TÍMABIL ÞAR SEM EINSTAKLINGUR LEGGUR METNAÐ Í AÐ DEKKJA HÖRUNDSLIT SINN (FER Í LJÓS EÐA NOTAR BRÚNKU- KREM) Haardera so. - AÐ GERA EKKI NEITT. Dæmi: Ríkisstjórnin ákvað að haardera málið Narnía orða- samband VERA INNI Í SKÁPNUM, LEYNA KYNHNEIGÐ SINNI. Dæmi: Er drengurinn ennþá í Narníu eða? Þunnudagur no. kk. SUNNUDAGUR SEM EINKENNIST AF AFLEIÐINGUM DRYKKJU KVÖLDIÐ ÁÐUR Dæmi: Það er rosalegur þunnudagur hjá kallinum Straumbreytir no. kk. SÁ SEM HEFUR ÁHRIF Á TÍSKUSTRAUMA Gullfoss og Geysir AÐ VERA MEÐ UPPKÖST OG NIÐURGANG Á SAMA TÍMA. Dæmi: Ég er búinn að vera með Gullfoss og Geysi í marga daga Erlingur no. kk. SÁ SEM STUNDAR SPJALLRÁS BARNALANDS (WWW. ER.IS). Dæmi: Eru handritshöfundar skaupsins erlingar? NÝTT OG GAMALT slangur SLANGRIÐ Í DAG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.