Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.2012, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.2012, Blaðsíða 39
Afmæli 39Helgarblað 30. mars–1. apríl 2012 30. mars 40 ára Miroslaw Stanislaw Zarski Lindartúni 1, Garði Ásgeir Már Ásgeirsson Þrumutúni 4, Akureyri Kaja Martina Kristjánsdóttir Sólbrekku 21, Húsavík Kristín Björg Helgadóttir Jöldugróf 14, Reykjavík Guðmundur Bergkvist Jónsson Hæðargarði 2, Reykjavík Erla Káradóttir Þóra Jónsdóttir Perlukór 3a, Kópavogi Þorbjörn Guðbrandsson Þverholti 14, Akureyri Aðalheiður Skúladóttir Norðurbyggð 5, Akureyri Ingibjörg Sveinsdóttir Arnarhrauni 25, Hafnarfirði Arndís Ósk Jónsdóttir Dalalandi 12, Reykjavík Hjördís Reykdal Rauðamýri 1, Mosfellsbæ 50 ára Svanlaug Guðnadóttir Hafnarstræti 19, Ísafirði Igor Galtsov Breiðuvík 13, Reykjavík Miroslaw Szrejter Gyðufelli 2, Reykjavík Ingibjörg Kristín Valsdóttir Lindarbyggð 8, Mosfellsbæ Helga Hallgrímsdóttir Hvammi 2, Akureyri Ragnar Kristjánsson Freyjuvöllum 14, Reykjanesbæ Hafdís Björk Laxdal Þykkvabæ 13, Reykjavík Erna Stefánsdóttir Logafold 93, Reykjavík Steinunn Heiðbjört Hannesdóttir Kol- beinsmýri 6, Seltjarnarnesi Anna Kristín Geirsdóttir Strandgötu 73b, Hafnarfirði Ingunn Sigríður Þorsteinsdóttir Hjalla- brekku 17, Kópavogi Aðalheiður Ósk Sigfúsdóttir Lönguhlíð 1c, Akureyri Eyjólfur Örn Gunnarsson Miðtúni 8, Reykjanesbæ Kirk Pétur Duffield Vesturbergi 35, Reykjavík 60 ára Björn Gunnar Gestsson Steinahlíð 3h, Akureyri Sigurður Ágúst Sigurðsson Unnarbraut 8, Seltjarnarnesi Sigþór Bogi Eiríksson Hjarðarholti 14, Akranesi Elsa Guðmunda Jónsdóttir Erluási 78, Hafnarfirði Egill Vilhjálmur Sigurðsson Gvendargeisla 70, Reykjavík Guðrún Hauksdóttir Ásbúð 68, Garðabæ Kristján Friðrik Ármannsson Garðarsbraut 77, Húsavík Steinar Viktorsson Flataseli 5, Egilsstöðum Hörður Högnason Árholti 13, Ísafirði Jón Oddi Víkingsson Búðarstíg 16, Eyrarbakka Guðmundur Aðalsteinsson Norðurtúni 12, Egilsstöðum 70 ára Kópur Sveinbjörnsson Funalind 1, Kópavogi Ólöf Kjaran Knudsen Sólvallagötu 1, Reykjavík Örn Ólafsson Mávatjörn 21, Reykjanesbæ Loftur Hauksson Eyjabakka 7, Reykjavík Júlíus J. Guðmundsson Fögrubrekku 21, Kópavogi Guðmundur Aðalsteinsson Ólafsgeisla 18, Reykjavík 75 ára Jón Ingvar Þorvaldsson Túngötu 3, Ólafsfirði 80 ára Hjörtur Tryggvason Hjarðarhóli 20, Húsavík 85 ára Guðmundur Vigfússon Þórustíg 14, Reykjanesbæ Málmfríður Sigurðardóttir Skálateigi 1, Akureyri Salóme Maríasdóttir Ásvallagötu 40, Reykjavík Guðný Pálsdóttir Flúðabakka 2, Blönduósi 90 ára Alda Jóhannesdóttir Deildartúni 8, Akranesi Eiríkur Örn Gíslason Austurbrún 4, Reykjavík 95 ára Olgeir Þorsteinsson Bárugötu 18, Akranesi 31. mars 40 ára Antje Muller Baugakór 17, Kópavogi Jorge Gonzalez Enriquez Víðimel 34, Reykjavík Slawomir Maluchnik Hafnarbraut 11, Kópavogi Bozena Boguslawa Lowczynska Miðtúni 54, Reykjavík Berglind Bára Hansdóttir Berglind Sigurðardóttir Álftamýri 44, Reykjavík Jónas Hallgrímsson Maríubakka 22, Reykjavík Ágústa Einarsdóttir Suðurhólum 14, Reykjavík Svava Sigurðardóttir Ysta-Mói, Fljótum Magnús Ómar Jóhannsson Erluási 26, Hafnarfirði 50 ára Jóhannes Gunnar Bjarnason Grundargerði 1d, Akureyri Kristín María Ingimarsdóttir Reykjamel 17, Mosfellsbæ Jóhanna Eiríksdóttir Skipholti 29b, Reykjavík Brynja Gunnarsdóttir Viðarrima 12, Reykjavík Sigurður Rúnar Sigurðsson Nauthólum 16, Selfossi Berglind Valdimarsdóttir Rósarima 5, Reykjavík Benedikt Sveinsson Digranesvegi 46, Kópavogi Björg Guðmundsdóttir Drekavöllum 18, Hafnarfirði Ævar Stefánsson Arnarhrauni 17, Hafnarfirði Heimir Baldursson Grandavegi 11, Reykjavík Guðrún Hildur Rosenkjær Suðurgötu 73, Hafnarfirði Þórhildur Sveinsdóttir Sigtúni 49, Reykjavík 60 ára Kristín Sverrisdóttir Öldugötu 25, Reykjavík Stefán Jón Sigurðsson Giljaseli 11, Reykjavík Dalrós Gottschalk Norðurbraut 10, Hvammstanga Kristján Karl Pétursson Vindási 4, Reykjavík Gunnþóra Snæþórsdóttir Gilsárteigi 1, Egilsstöðum Árni Jónasson Mánatröð 18, Egilsstöðum Erla Sigtryggsdóttir Baughúsum 42, Reykjavík Guðbjörg Ágústsdóttir Hábæ 40, Reykjavík 70 ára Þórður Ásgeirsson Löngulínu 13, Garðabæ Svanhildur Elentínusdóttir Sóltúni 7, Reykjavík Ólafur Gunnarsson Sólheimum 23, Reykjavík Lárus Guðgeirsson Vesturbergi 185, Reykjavík Guðmundur Kristinn Þórðarson Akurgerði 36, Reykjavík Skúli Skúlason Sólheimum 25, Reykjavík Selma Egilsdóttir Hvolsvegi 23, Hvolsvelli Þóra Alberta Guðmundsdóttir Glæsibæ 9, Reykjavík Þórður Ásmundsson Laufengi 5, Reykjavík Einar Arnþór Snæbjörnsson Geitdal, Egilsstöðum 75 ára Anna Jenny Marteinsdóttir Suðurvör 2, Grindavík Helga S. Árnadóttir Brekkubyggð 87, Garðabæ Angela Guðbjörg Guðjónsdóttir Nausta- bryggju 5, Reykjavík 80 ára Ásmundur Þorláksson Lundarbrekku 4, Kópavogi Stella Hjaltadóttir Fögrubrekku 8, Kópavogi Guðrún Frímannsdóttir Fossöldu 3, Hellu Kjartan Runólfsson Þorvaldsstöðum, Egilsstöðum Erla Björnsdóttir Flókagötu 64, Reykjavík Ása Árnadóttir Egilsgötu 11a, Vogum 85 ára Lilja Sigurjónsdóttir Hlíðarhúsum 3, Reykjavík Rósa Pálsdóttir Blöndubakka 1, Reykjavík Sveinn Indriðason Þingaseli 9, Reykjavík 1. apríl 40 ára Eak Khorchai Reykjabraut 20, Þorlákshöfn Tho Khorchai Eyjahrauni 22, Þorlákshöfn Silja Jónasdóttir Helgugötu 3, Borgarnesi Kristján Jóhann Finnbjörnsson Kirkjubraut 12, Reykjanesbæ Vilhjálmur Kristjánsson Kópavogsbraut 43, Kópavogi Kári Gunndórsson Klapparhlíð 24, Mosfellsbæ Guðmundur Helgi Hjartarson Helgafelli 2, Stykkishólmi Jón Tryggvi Jónsson Grófarsmára 18, Kópavogi Íris Ingþórsdóttir Þóristúni 3, Selfossi Garðar Guðmundur Sigurðsson Álfabyggð 18, Akureyri Áslaug I. Sveinbjarnardóttir Álakvísl 36, Reykjavík Hildur Karen Sigurbjörnsdóttir Spóahöfða 23, Mosfellsbæ Berglind Brynjarsdóttir Jörfalind 9, Kópavogi 50 ára Jindrich Blazo Bugðufljóti 21, Mosfellsbæ Reynir Þórarinsson Neðstaleiti 2, Reykjavík Þórsteinn Rúnar Þórsteinsson Vallakoti, Húsavík Júlíana Hauksdóttir Garðhúsum 10, Reykjavík Jóhanna Kristín Atladóttir Brimslóð 2, Blönduósi Jónas Þór Sigurgeirsson Hlíðarbraut 22, Blönduósi Jóna Bryndís Pálsdóttir Stafnesvegi 18, Sandgerði Ólöf Ingólfsdóttir Grundarstíg 12, Reykjavík Harpa Gylfadóttir Lönguhlíð 9b, Akureyri Ari Ólafur Arnórsson Urðarstíg 3, Reykjavík Kristín Guðrún Helgadóttir Fálkahöfða 6, Mosfellsbæ Hugrún Steinunn Guðmundsdóttir Leifsgötu 6, Reykjavík 60 ára Bjarni Rúnar Bjarnason Lokastíg 22, Reykjavík Bjarney Ólafsdóttir Jakaseli 6, Reykjavík Bjargey Ásdís Arnórsdóttir Dalhúsum 77, Reykjavík Ingimundur Pálsson Melabraut 8, Seltjarnarnesi Sigurður Rúnar Sigurðsson Þrastarhöfða 6, Mosfellsbæ Ingólfur Hauksson Þorláksgeisla 70, Reykjavík Bergsveinn Bjarnason Bakkabakka 15, Neskaupstað Bjarnveig Hjörleifsdóttir Hraunbæ 46, Reykjavík Elín Park Smáratúni 2, Álftanesi 70 ára Friðfinnur Steindór Pálsson Eikarlundi 23, Akureyri Óskar Pálmi Guðmundsson Vallarási 4, Reykjavík Unnur Ragnhildur Jóhannesdóttir Hraunbæ 107e, Reykjavík Vignir Gunnarsson Munkaþverárstræti 28, Akureyri Óli Baldur Bjarnason Ægisvöllum 3, Reykjanesbæ Ingibjörg Eiríksdóttir Skarðshlíð 6i, Akureyri Elín Einarsdóttir Reykjavíkurvegi 38, Reykjavík 75 ára Loreley Gestsdóttir Bjarkarbraut 23, Dalvík Halldór E. Halldórsson Leifsgötu 10, Reykjavík Guðlaug Guðmundsdóttir Hólagötu 8, Sandgerði 80 ára Kristján Jóhann Ásgeirsson Miðvangi 31, Hafnarfirði Bjarney Steinunn Jóhannesdóttir Austurvegi 5, Grindavík Lilly Alvilda Samúelsdóttir Brúnastekk 4, Reykjavík Birgir Björnsson Sóleyjarima 3, Reykjavík Arnar Sigurðsson Hjallabraut 33, Hafnarfirði Kristín Jónsdóttir Hraunbæ 103, Reykjavík 85 ára Erla Jónsdóttir Aflagranda 40, Reykjavík Signý Hermannsdóttir Hólmgarði 50, Reykjavík 90 ára Árni Daníelsson Kópnesbraut 3b, Hólmavík María Guðmundsdóttir Furugerði 1, Rvk Afmælisbörn helgarinnar Til hamingju! Stórafmæli Nunnurnar neyddu mig til hægri Angela Guðbjörg Guðjónsdóttir verslunarmaður 75 ára 31. mars A ngela Guðbjörg er fædd á Svarfhóli í Svínadal í Borgarfirði. Framan af ólst hún upp í sveit en leiðin lá til Reykjavíkur þar sem hún gekk í Landakotsskóla. „Það voru nunnur sem ráku skól­ ann og þær voru mjög strang­ ar og með skrítna sýn á lífið. Ég er örvhent en þeirra trú var að allir ættu að skrifa með hægri hendi og í guðs nafni var vinstri höndin á mér bundin fyrir aftan bak til að ég stæl­ ist ekki til að skrifa með henni þegar ég var í skólanum. Svona var nú guðstrúin, það var reynt að neyða mig til hægri,“ segir hin hægláta Angela þar sem hún rifjar upp æskuna. Hún man ekki til þess að hafa ætlað að verða neitt eitt öðru fremur þegar hún yrði stór þar sem hún var að alast upp í sveitinni. „Ég ætlaði aldrei að verða neitt sérstakt þegar ég yrði stór. Man ekki eftir að hafa neitt hugsað út í það. Lífið hefur alltaf komið til mín og haldið áfram hvað sem mér hefur fundist.“ Lífsstarf Angelu varð í verslunum þar sem hún afgreiddi í áratugi. „Fyrsta afgreiðslustarfið mitt var í sjoppu þegar ég var fjórtán ára, að mestu hef ég sinnt verslunarstörfum síðan. Var nokkur ár á skrifstofu hjá Íslenzk erlenda verzlunarfélaginu en annars bara bak við búðarkassann.“ Þessi íhugula kona man ekki til þess að neitt sérstakt hafi rekið á fjörur hennar á lífsleiðinni, ekkert sem orð er á gerandi. Þó finnst nú eitt­ hvað ef að er gáð. „Fyrir meira en hálfri öld fórum við Gunna Sigurjóns frænka mín saman í siglingu með Gullfossi til Dan­ merkur og Þýskalands. Það var æðisleg upplifun enda höfðum við aldrei komið til útlanda áður og allt var svo stórt og framandi þannig að ég mun örugglega aldrei gleyma þess­ ari ferð. Það var ótrúlega margt að sjá og seint mun mér líða úr minni þegar við frænk­ urnar plötuðum einn karl af skipinu til að koma með okk­ ur að skoða Hamborg. Það var eilítið skrítið að labba í gegnum Herbertsstrasse þar sem konur til sölu fylltu alla útstillingarglugga. Ég er alveg viss um að við hefðum ekki sloppið óskaddaðar frá þeirri skoðunarferð ef við hefðum ekki haft með okkur fylgdar­ mann. Þetta var svo langt frá öllu sem við höfðum séð áður.“ Einn af stóru dögunum í lífi hennar var þegar umhyggja hennar fyrir sjómönnum bar ávöxt. Til að styrkja aldr­ aða sjómenn hafði hún keypt sér happdrættismiða í DAS og hafði lukkuna sín megin. „Mig minnir að það hafi verið 1959 sem ég vann íbúð í happ­ drættinu, það verður að teljast einn af stærstu dögum míns lífs. Á þeim árum var veruleg­ ur íbúðaskortur í borginni og því erfitt að segja til um það núna hvað þetta var ótrúlega stór stund. Á þessum árum bjó margt fólk við mjög ófull­ nægjandi aðstæður í bænum og braggahverfin voru enn við lýði þannig að þetta var afar kærkomið.“ Angela ætlar að halda upp á þetta stóra afmæli þó hún hafi aldrei verið mikið fyrir af­ mælisveislur. „Maður hélt upp á þetta í gamla daga. Þrítugs­ afmælið mitt var skemmtilegt og vel haldið upp á það, enda er það eina afmælið þar sem einhver aldursskipting verður. Svo var veisla á sextugsafmæl­ inu. Núna ætla ég út að borða með fjölskyldunni og eiga góða stund. Ég ætla bara rétt að vona að þau hagi sér sæmilega,“ segir hún með sínum hæga laumu­ húmor, enda hamingjusöm með sína fjölskyldu. Foreldrar: n Guðný Fjóla Gísladóttir húsfreyja f. 1917 – d. 1967 n Guðjón Hjálmarsson bóndi f. 1904 – d: 1954 Maki: n Einar Grétar Björnsson sjómaður f. 1928 – d: 2011 Dóttir hennar: n Fjóla Sigurðardóttir verslunarmaður f. 1954 Dætur Fjólu: n Angela Guðbjörg Eggertsdóttir lögfræðingur f. 1985 n Agnes Baldvinsdóttir þjónn f. 1988 Sonur Fjólu: n Guðjón Vilhelm Sigurðsson athafnamaður f. 1972 Hans kona: n Sylvía Færseth bókari f. 1981 Þeirra börn: n Sædís Ósk f. 1998 n Kamila Birta f. 1999 n Benoný Einar f. 2002 n Fjóla Dís f. 2006 n Ásdís Lilja f. 2007
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.