Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.2012, Side 47

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.2012, Side 47
Úttekt 47Helgarblað 30. mars–1. apríl 2012 n Fjögurra manna dómnefnd valdi besta páskaeggið n 13 egg voru smökkuð og metin Fjöreggið frá Freyju best Nóa Kropp Axel: Gæti alveg eins keypt mér hrís­ kúlur og nammi. Nanna: Frekar lítið bragð en ágætt það sem er, líklega vegna hrískúlnanna. Sigurlaug: Alltaf gott að bíta í hrískúlu en ég klappa nú ekki fyrir súkkulaðinu. Aðeins of bragðlaust. Ágúst: Súkkulaði og hrískúlur passa alltaf jafn vel saman. Konsum frá Nóa Axel: Ekkert spes dökkt súkkulaði. Nanna: Þokkalegt suðusúkkulaði. Full sætt. Ilmar vel. Sigurlaug: Aðeins of sætt en allt í lagi. Ágúst: Sæmilegt bragð en vond áferð. Hraunegg frá Góu Axel: Fann vel fyrir hrísinu. Súkkulaðið ekki eins gott. Nanna: Fínt ef mann langar í nammi, sem mig langar ekki í. Sigurlaug: Væmið en hrísið gott. Ágúst: Bragðgott mjólkursúkkulaði með stökku hrís.nn vel fyrir hrísinu. Súkkulaðið ekki eins gott. Nanna: Fínt ef mann langar í nammi, sem mig langar ekki í. Draumaegg frá Freyju Axel: Sætt með lakkrís, fór ekki mikið fyrir lakkrísnum. Nanna: Ekki mikið í þetta varið, sætt. Sigurlaug: Ágætt bragð. Ágúst: Lítið af lakkrís í lakkríspáska­ eggi. Rísegg frá Freyju Axel: Veit ekki hvað skal segja. Nanna: Of sætt. Ekkert páskaeggjalegt. Sigurlaug: Barnvænt. Ágúst: Mikið hrís en ómerkilegt. Lakkríspáskaegg frá Góu Axel: Hér finnur maður fyrir lakkrísnum en súkkulaðið er ekkert merkilegt. Frekar leiðinlegt. Nanna: Ekki fyrir minn smekk en ef ég væri lakkrísvinur mundi ég vilja meiri lakkrís. Sigurlaug: Er veik fyrir lakkrís og súkkulaði. Ágætt bragð en súkku­ laðið aðeins of bragðlaust. Ágúst: Ómerkilegt súkkulaði en með meira súkkulaði en númer 2. Mjólkurlaust egg frá Nóa Axel: Allt of sætt. Léleg afsökun fyrir dökkt súkkulaði. Nanna: Ilmlaust, bragðlítið fyrst en svo ágætt eftirbragð. Of sætt. Sigurlaug: Of sætt miðað við að það er dökkt. Ágúst: Krakki í fullorðinsbúningi, á neikvæðan hátt. 8-10 8-10 8-106 11 12 Páskaegg frá Góu Axel: Hef ekkert að segja. Nanna: Er þetta súkkulaði? Sigurlaug: Finn ekki alveg karakterinn í þessari súkkulaðibaun. Kannski er engin baun í þessu. Ágúst: Rosalega ómerkilegt og ljótt. 13 7

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.