Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.2012, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.2012, Blaðsíða 56
56 Afþreying 30. mars–1. apríl 2012 Helgarblað Engin svengd á Hungurleikum n Gríðarlega góð byrjun á þríleiknum The Hunger Games K vikmyndin The Hun- ger Games hefur átt gríðarlegri velgengni að fagna fyrstu dagana í sýningum bæði hér heima og erlendis. Myndin var sú mest sótta hér á landi um síðustu helgi sem og í Banda- ríkjunum þar sem hún hal- aði inn 155 milljónum dollara sem er þriðja stærsta opnun kvikmyndar í sögunni. Aðeins síðasta Harry Potter-myndin og The Dark Knight Rises hafa gert betur á opnunarhelgi. Hunger Games kostaði að- eins 80 milljónir í framleiðslu og eru menn því strax farnir að sjá mikinn hagnað af mynd- inni. Öfugt við ofurfloppið John Carter frá Disney sem hefur ekki enn komist nálægt þeim 250 milljónum dollara, sem hún kostaði, í miðasölu. Það vantar ekkert upp á að framleiðendur The Hunger Ga- mes séu orðnir spenntir enda er myndin byggð á samnefnd- um þríleik Suzanne Collins. Má því fastlega búast við því að tvær myndir um hungur- leikana komi til viðbótar. Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 30. mars Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport dv.is/gulapressan Passa þrýstinginn! Vinsælast í sjónvarpinu vikuna 19.–25. mars Dagskrárliður Dagur Áhorf í % 1. Heimskautin köldu Mánudagur 35,2 2. Ólafur Þórðarson Sunnudagur 33,2 3. Heimsk. köldu á tökustað Mánudagur 30,3 4. Gettu betur Föstudagur 28,2 5. Höllin Sunnudagur 26,2 6. Landinn Sunnudagur 25,9 7. Kastljós Vikan 25,3 8. Fréttir Vikan 25,1 9. Gettu betur Fimmtudagur 24,5 10. Veðurfréttir Vikan 23,5 11. Helgarsport Sunnudagur 22,8 12. Fréttir Vikan 22,3 13. Lottó Laugardagur 21,1 14. Ísland í dag Vikan 18,1 15. Spurningabomban Föstudagur 17,3 HeimilD: CapaCenT Gallup Páskahátíð á Grænlandi Skákhátíð verður haldin um páskana í grænlenska þorpinu Ittoqqortoormiit, sem er á 70. breiddargráðu, 800 kílómetra frá næsta byggða bóli. Að há- tíðinni standa Hrókurinn og Kalak, vinafélag Íslands og Grænlands. Heimsóknin markar upphaf 10. starfsárs liðsmanna Hróksins og Kalak, meðal græn- lenskra barna. Heimsóknin nú stendur frá 31. mars til 7. apríl og verður fjölbreytt skákdag- skrá í skólanum. Rúmlega 100 börn búa í Ittoqqortoormiit, sem telja má afskekktasta þorp á norðurhveli jarðar. Alls eru íbúar nú tæplega 500 og hafa flestir viðurværi af veiðum og þjónustu. Þetta er fimmta páskaheimsóknin í röð til Ittoqqortoormiit, og há- tíðin er orðin fastur liður í mannlífinu. Langflest börnin í þorpinu kunna nú mannganginn og eiga taflborð, og bíða spennt eftir skákhátíðinni um páskana. Margir leggjast á eitt svo hátíðin heppnist sem best. Menning- ar- og tómstundaráð sveitarfélagsins Sermersooq og NunaFonden veittu fjárhagslegan stuðning. Bónus gefur 100 páskaegg í vinninga á barnaskák- mótum, og fjölmargir leggja til vinninga og verðlaun, m.a. Ísspor, Penn- inn/Eymundsson, Atlantsolía, Sögur útgáfa, Íslenskt grænmeti, Actavis og Fjallið hvíta.Þá gefur Cintamani veglega vinninga handa börnunum og leggur leiðangursmönnum til skjólfatnað, enda allra veðra von svo norðar- lega á Grænlandi. Leiðangursstjóri er Arnar Valgeirsson, sem hefur stjórnað skákvæðing- unni í Ittoqqortoormiit frá upphafi. Liðsmenn hans verða Hrafn Jökulsson, Jón Birgir Einarsson og Stefán Bergsson. Síðan 2004 hefur öll áhersla verið lögð á skákviðburði á austurströnd Grænlands, og veglegar skákhátíðir hafa verið haldnar í Tasiilaq og öll þorpin á Austur-Grænlandi heimsótt. Vel á annað þúsund grænlensk börn hafa fengið taflsett að gjöf, og heimamenn hafa stofnað til skákfélaga í nokkrum þorpum. Fréttir af leiðangrinum verða sagðar á godurgranni.blog.is dv.is/blogg/skaklandid Stefán Bergsson skrifar Skáklandið 15.55 leiðarljós(Guiding Light) Endursýndur þáttur. 16.35 leiðarljós (Guiding Light) Endursýndur þáttur. 17.20 leó (23:52)(Leon) 17.23 músahús mikka (74:78) (Dis- ney Mickey Mouse Clubhouse) 17.50 Óskabarnið (11:13)(Good Luck Charlie) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 andraland (3:7) Andri Freyr Viðarsson flandrar um Reykjavík. Hann kemur víða við, skoðar áhugaverða staði, lendir í ýmsu klandri og spjallar við skemmtilegt fólk. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Gettu betur (7:7) (Úrslita- þáttur) Spurningakeppni fram- haldsskólanna - úrslitaþáttur. Spyrill er Edda Hermannsdóttir, dómarar og spurningahöf- undar Þórhildur Ólafsdóttir og Örn Úlfar Sævarsson. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson og umsjónarmaður er Andrés Indriðason. 21.30 Í góðum félagsskap 6,7 (In Good Company) Miðaldra starfsmaður á auglýsingastofu fær nýjan yfirmann sem er helmingi yngri en hann og sefur auk þess hjá dóttur hans. Leikstjóri er Paul Weitz og meðal leikenda eru Dennis Quaid, Topher Grace og Scarlett Johansson. Bandarísk bíómynd frá 2004. 23.20 Óheillakrákan (The Cooler) Fjárhættuspilari sem er svo óheppinn að hann smitar út frá sér óláni vinnur sem óheillakráka í spilavíti í Las Vegas. Eftir að hann verður ástfanginn af þjónustustúlku snýst gæfan á sveif með honum en vinnuveitandi hans er ekki sáttur við það og reynir að spilla ástarsambandi þeirra. Leikstjóri er Wayne Kramer og meðal leikenda eru William H. Macy, Maria Bello og Alec Baldwin. Bandarísk bíómynd frá 2003. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 01.00 Sherlock (2:3)(Sherlock) Breskur sjónvarpsmyndaflokkur byggður á sögum eftir Arthur Conan Doyle. Þessar sögur gerast í nútímanum og segja frá því er læknirinn og hermaðurinn John Watson snýr heim úr stríðinu í Afganistan og hittir fyrir tilviljun einfarann, spæjar- ann og snillinginn Sherlock Holmes. Saman upplýsa þeir sakamál sem öðrum eru ofviða. Aðalhlutverkin leika Benedict Cumberbatch og Martin Freeman. Atriði í myndunum eru ekki við hæfi ungra barna. e. 02.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)Forrester-fjöl- skyldan heldur áfram að slá í gegn í tískubransanum þrátt fyrir mikið mótlæti og erjur utan sem innan fyrirtækisins. 09:30 Doctors (51:175)(Heimilis- læknar) 10:15 Covert affairs (9:11) (Leynimakk) 11:00 Hell’s Kitchen (7:15)(Eldhús helvítis) 11:45 Human Target (8:12) 12:35 nágrannar (Neighbours) 13:00 The House Bunny (Kanínan) Skemmtileg, rómantísk gaman- mynd um Shelly Darlingson (Anna Faris) sem var alin upp á munaðarleysingjahæli en flytur á Playboy-setrið ung að aldri. Á 27 ára afmælinu sínu er hún orðin of gömul fyrir setrið, er rekin í burtu og þarf að standa á eigin fótum. Hugh Hefner bregður fyrir í myndinni. 14:35 Friends (5:24)(Vinir) 15:00 Sorry i’ve Got no Head (Afsakið mig, ég er hauslaus) Stórskemmtilegir þættir þar sem margir af þekktustu grínurum Breta fara á kostum í hlutverkum ýmissa kynlegra karaktera eins og Ross sem er eini nemandinn í skólanum sínum og vígalegu víkingarnir sem eru hræddir við nánast allt. 15:30 Tricky TV (13:23)(Brelluþáttur) 15:55 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 nágrannar (Neighbours) 17:55 The Simpsons (8:22) (Simpson-fjölskyldan) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag (Ísland í dag) 19:11 Veður 19:45 Týnda kynslóðin (29:29) 20:10 Spurningabomban (10:10) 20:55 american idol (23:40) 22:20 3000 miles to Graceland (3000 mílur til Graceland) Spenna og hasar á léttum nótum. Elvis-eftirhermur streyma til Las Vegas en árleg uppákoma þeirra stendur fyrir dyrum. Nokkrir glæpafélagar ákveða að notfæra sér ástandið og ræna spilavíti á meðan gleðin stendur sem hæst. Þeir þykjast vera með pottþétt plan í farteskinu en ekki gengur það nú fullkomlega upp. 00:25 The punisher: War Zone (Refsarinn: átakasvæði) Mögnuð spennumynd um Frank Castle sem hefur elt og drepið mörg hundruð glæpamenn, en nú þarf hann að kljást við sinn versta óvin til þessa, sjálfan geðsjúklinginn, Jigsaw. 02:05 The House Bunny (Kanínan) 03:40 Spurningabomban (10:10) 04:25 Friends (5:24) 05:15 Fréttir og Ísland í dag 06:00 pepsi maX tónlist 07:30 Game Tíví (10:12) (e) 08:00 Dr. phil (e) 08:45 Dynasty (13:22) (e) 09:30 pepsi maX tónlist 12:00 Solsidan (8:10) (e) 12:25 Game Tíví (10:12) (e)Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóels- son fjalla um allt það nýjasta í tölvuleikjaheiminum. 12:55 pepsi maX tónlist 15:40 7th Heaven (21:22)Bandarísk unglingasería þar sem Camden fjölskyldunni er fylgt í gegnum súrt og sætt. Faðirinn Eric og móðirin Annie eru með fullt hús af börnum og hafa því í mörg horn að líta. 16:25 Britain’s next Top model (3:14) (e) 17:15 Dr. phil 18:00 The Good Wife (9:22) (e) 18:50 america’s Funniest Home Videos (39:50) (e) 19:15 america’s Funniest Home Videos (40:50) (e) 19:40 Got to Dance (5:15)Got to Dance er breskur raunveruleika- þáttur sem hefur farið sigurför um heiminn. Hæfileikaríkustu dansararnir keppa sín á milli þar til aðeins einn stendur uppi sem sigurvegari. 20:30 minute To Win it Einstakur skemmtþáttur undir stjórn þúsundþjalasmiðsins Guy Fieri. Þátttakendur fá tækifæri til að vinna milljón dollara með því að leysa þrautir sem í fyrstu virðast einfaldar. Systurnar Taneshia og Shalaye Camillo leggja hart að sér í spennandi keppni. 21:15 Hæfileikakeppni Íslands - nÝTT (1:6)Leitin að hæfileika- ríkasta Íslendingnum er hafin. Myndbönd hafa verið send til mbl.is, dómnefndin hefur sigtað út þau bestu og því ekkert að vanbúnaði að hefja sjónvarps- thluta þessa magnaða þáttar. Dómnefndina skipa Anna Svava Knútsdóttir, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir og Þorvaldur Davíð Kristjánsson. Þátturinn er í umsjá fjöllistamannsins Sóla Hólm. 22:15 mobbed - nÝTT (1:11)Frumlegir þættir þar sem ólíkir einstak- lingar fá að afhjúpa leyndarmál sín, góð eða slæm með aðstoð gríðarstórs hóps dansara og annarra skemmtikrafta. Justin Davis kemur kærustunni sinni á óvart með því að biðja hennar og giftast ásamt stórum hópi fólks. 23:05 Jonathan Ross (19:19)Kjaftfori séntilmaðurinn Jonathan Ross er ókrýndur konungur spjall- þáttanna í Bretlandi. Jonathan er langt í frá óumdeildur en í hverri viku fær hann til sín góða gesti. 23:55 Once upon a Time (12:22) (e) 00:45 Flashpoint (13:13) (e) 01:35 Saturday night live (13:22)(e) 02:25 Jimmy Kimmel (e) 03:10 Jimmy Kimmel (e) 03:55 Whose line is it anyway? (31:39) (e)Bráðskemmtilegur spunaþáttur þar sem allt getur gerst. 04:20 Smash Cuts (40:52) (e)Nýstár- legir þættir þar sem hópur sérkennilegra náunga sýnir skemmtilegustu myndbönd vikunnar af netinu og úr sjón- varpi. 04:45 pepsi maX tónlist 07:00 evrópudeildin 16:15 evrópudeildin 18:00 iceland express deildin 19:00 iceland express deildin 21:00 Fréttaþáttur meistaradeild- ar evrópu 21:30 Spænski boltinn - upphitun 22:00 evrópudeildarmörkin 22:50 iceland express deildin 00:35 Box: morales - Garcia 18:00 The Doctors (81:175) 18:45 The amazing Race (6:12) 19:35 Friends (11:24)(Vinir) 20:00 modern Family (11:24) 20:30 mið-Ísland (2:8) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 How i met Your mother (7:24) 22:20 american idol (24:40) 23:05 alcatraz (8:13) 23:50 nCiS: los angeles (15:24) 00:35 mið-Ísland (2:8) 01:05 Týnda kynslóðin (29:29) 01:30 Friends (11:24)(Vinir) 01:55 modern Family (11:24) (Nútímafjölskylda) 02:20 The Doctors (81:175) 03:00 Fréttir Stöðvar 2 03:50 Tónlistarmyndbönd frá nova TV Stöð 2 Extra 06:00 eSpn america 08:10 Shell Houston Open 2012 11:10 Golfing World 12:00 Shell Houston Open 2012(1:4) 15:00 Champions Tour - Highlights (5:25) 16:00 Shell Houston Open 2012(1:4) 19:00 Shell Houston Open 2012 (2:4) 22:00 uS Open 2006 - Official Film 23:00 pGa Tour - Highlights (12:45) 23:55 eSpn america SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing 21:00 motoring 21:30 eldað með Holta Kristján Þór og krydd í tilverunni. ÍNN 08:00 love and Other Disasters (Ást og aðrar hamfarir) 10:00 austin powers. The Spy Who Shagged me (Austin Powers: Njósnarinn) 12:00 Chestnut: Hero of Central park (Hetjuhvolpurinn í Mið- garði) 14:00 love and Other Disasters (Ást og aðrar hamfarir) 16:00 austin powers. The Spy Who Shagged me (Austin Powers: Njósnarinn) 18:00 Chestnut: Hero of Central park (Hetjuhvolpurinn í Mið- garði) 20:00 amelia (Frumkvöðull í flugi) 22:00 The unborn (Hin ófæddu) 00:00 Hot Tub Time machine (Tímavélin) 02:00 The Contract (Samningurinn) 04:00 The unborn (Hin ófæddu) 06:00 Swordfish (Sverðfiskur) Stöð 2 Bíó 15:30 Sunnudagsmessan 16:50 liverpool - Wigan 18:40 arsenal - aston Villa 20:30 ensku mörkin - neðri deildir 21:00 enska úrvalsdeildin - upp- hitun 21:30 Heimur úrvalsdeildarinnar 22:00 pl Classic matches 22:30 enska úrvalsdeildin - upp- hitun 23:00 Swansea - everton Stöð 2 Sport 2 miklar tekjur Fólk er spennt fyrir Hungurleikunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.