Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.2012, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.2012, Blaðsíða 58
58 Afþreying 30. mars–1. apríl 2012 Helgarblað dv.is/gulapressan Að vera sjálfum sér verstur... Það var óhjákvæmilegt að leikaraliðið í gamanþáttunum Modern Family færi að biðja um launahækkanir en þátt­ urinn hefur verið einn sá vin­ sælasti í Bandaríkjunum undanfarin ár og mokað til sín Emmy­verðlaunum. Full­ orðnar stjörnur þáttarins, Ju­ lie Bowen, Ty Burrell, Jesse Tyler Ferguson, Eric Stone­ street og Sofia Vergara, fengu allar 65.000 dali á þátt í síðustu seríu en heimildir Hollywood Reporter herma að nú vilji þau öll fá 200.000 dali á þátt í næstu seríu. Ed O’Neill, sá er leikur fjölskylduföðurinn, fær þó meira borgað en þau öll enda á hann að baki mun lengri og farsælli feril. Hann fékk 102.000 dali á þátt í síðustu seríu. Vilja fá betur borgað Sjónvarpsdagskrá Sunnudagur 1. apríl Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport Stöð 2 Extra Stöð 2 Sport 2 06:00 ESPN America 07:00 Shell Houston Open 2012 (3:4) 10:40 Champions Tour - Highlights (1:25) 11:35 Shell Houston Open 2012 (3:4) 16:35 Inside the PGA Tour (13:45) 17:00 Shell Houston Open 2012 (4:4) 22:00 Golfing World 22:50 Presidents Cup Official Film 2009 (1:1) 23:40 ESPN America SkjárGolf 08:45 Funny Money (Peningagrín) 10:20 The Astronaut Farmer (Geimbóndinn) 12:05 17 Again (17 aftur) 14:00 Funny Money (Peningagrín) 16:00 The Astronaut Farmer (Geimbóndinn) 18:00 17 Again (17 aftur) 20:00 The Abyss (Hyldýpið) 22:45 Observe and Report (Á vakt og vakandi) 00:10 Die Hard II (Á tæpasta vaði 2) 02:10 Dragonball: Evolution 04:00 Observe and Report (Á vakt og vakandi) 06:00 Fast Food Nation Stöð 2 Bíó 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Poppý kisukló (29:52) 08.12 Teitur (23:26) 08.23 Friðþjófur forvitni (7:10) 08.46 Stella og Steinn (1:26) 09.00 Disneystundin 09.01 Finnbogi og Felix (55:59) 09.22 Sígildar teiknimyndir (26:42) 09.30 Gló magnaða (52:52) 09.52 Enyo (23:26)(Legend of Enyo) 10.16 Hérastöð (10:26) 10.30 Melissa og Joey (11:30) 10.52 Hljómskálinn (5:6) 11.30 Djöflaeyjan 12.10 Meistaradeild í hestaíþrótt- um 12.30 Silfur Egils 13.50 Heimskautin köldu – Haust (4:6)(Frozen Planet)Nátt- úrulífsflokkur frá BBC. Farið er með áhorfendur í ferðalag um ísveröld Norðurskautssvæðisins og Suðurskautslandsins og þeim sýnd undur náttúrunnar og harðgerar dýrategundir sem eiga heimkynni þar. e. 14.45 Gerð Heimskautanna köldu (4:6)(The Making of Frozen Planet) 15.00 Þingeyrakirkja - Þjóðardjásn og dýrindi 15.30 Meistaramót Íslands í badminton 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Skellibær (51:52) 17.40 Teitur (28:52) 17.50 Veröld dýranna (50:52) 17.55 Pip og Panik (7:13) 18.00 Stundin okkar 18.25 Basl er búskapur (3:7) (Bonderøven) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Landinn 20.15 Höllin (10:20)(Borgen) 21.15 Blái naglinn 22.05 Sunnudagsbíó - Ástin á tímum kólerunnar (Love in the Time of Cholera)Florentino, sem hin fagra Fermina hafnaði, leitar upp frá því huggunar í faðmi ýmissa kvenna. Leik- stjóri er Mike Newell og meðal leikenda eru Javier Bardem, Giovanna Mezzogiorno og Benjamin Bratt. Bandarísk bíómynd frá 2007 byggð á sögu eftir Gabriel Garcia Marquez. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 00.20 Silfur Egils Endursýndur þáttur frá því í hádeginu. 01.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Elías 07:10 Ofurhundurinn Krypto 07:35 Stubbarnir 08:00 Algjör Sveppi 09:15 Skoppa og Skrítla enn út um hvippinn og hvappinn 09:30 Maularinn 09:55 Ofuröndin 10:20 Stuðboltastelpurnar 10:45 Histeria! 11:10 Scooby Doo 11:35 Hundagengið 12:00 Spaugstofan 12:30 Nágrannar (Neighbours) 14:15 American Dad (13:18) (Bandarískur pabbi) 14:40 American Idol (24:40) 15:30 Hannað fyrir Ísland (2:7) 16:15 Spurningabomban (10:10) 17:05 Mið-Ísland (2:8) 17:40 60 mínútur (60 Minutes) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:40 Sjálfstætt fólk (25:38) 20:15 The Mentalist (15:24) 21:00 Homeland (5:13)(Heimavarnir) 21:55 Boardwalk Empire (8:12) (Bryggjugengið) 22:55 60 mínútur 23:40 Smash (4:15)(Slá í gegn) 00:25 The Glades (13:13) 01:10 V (8:10)(Gestirnir) 01:50 Supernatural (8:22) 02:30 The Event (4:22)(Viðburður- inn) 03:15 Medium (3:13)(Miðillinn) 04:00 Everybody’s Fine (Allt í góðu) 05:40 Fréttir Fréttir Stöðvar 2 endur- sýndar frá því fyrr í kvöld. 06:00 Pepsi MAX tónlist 13:00 Dr. Phil (e) 13:45 Dr. Phil (e) 14:30 Dr. Phil (e) 15:15 Dynasty (13:22) (e) 16:00 90210 (10:22) (e) 16:50 Britain’s Next Top Model (3:14) (e) 17:40 Once Upon A Time (13:22) (e) 18:30 Solsidan (8:10) (e) 18:55 The Office (24:27) (e) 19:20 Matarklúbburinn (7:8) (e) 19:45 America’s Funniest Home Videos (35:50) (e) 20:10 Adele: Live at the Royal Albert Hall Söngkonan Adele hefur heldur betur slegið í gegn undanfarið. Hún er handhafi flestra Grammy verðulauna þetta árið en SkjárEinn sýnir nú frá stórkostlegum tónleikum söngdívunnar sem fram fóru í Royal Albert Hall á dögunum. 21:00 Law & Order (3:22)Bandarískur sakamálaþáttur um störf rann- sóknarlögreglumanna og saksóknara í New York borg. Átta ára gömul stúlka deyr í kjölfar sprengingar og kemst lögreglan fljótlega að því að ekki er allt með felldu hjá fjölskyldu fórnarlambsins. 21:50 The Walking Dead (9:13) Bandarísk þáttaröð sem sló eftirminnilega í gegn á síðasta ári. Uppvakningar herja á hópinn sem þarf líka að glíma við erfiðleika sín á milli. 22:40 Blue Bloods (7:22) (e) 23:30 Prime Suspect (10:13) (e) 00:20 The Walking Dead (9:13) (e) 01:10 Whose Line is it Anyway? (33:39) (e) Bráðskemmtilegur spunaþáttur þar sem allt getur gerst. 01:35 Smash Cuts (42:52) (e) Nýstár- legir þættir þar sem hópur sérkennilegra náunga sýnir skemmtilegustu myndbönd vikunnar af netinu og úr sjón- varpi. 02:00 Pepsi MAX tónlist 09:45 FA bikarinn 11:30 Evrópudeildin 13:15 Meistaradeild Evrópu 15:00 Meistaradeild Evrópu 16:45 Þorsteinn J. og gestir - meistaramörk 17:10 Þýski handboltinn 18:35 Spænski boltinn 20:20 Spænski boltinn 22:30 Evrópudeildarmörkin 23:20 Spænski boltinn 08:40 QPR - Arsenal 10:30 Man. City - Sunderland 12:20 Newcastle - Liverpool 14:45 Tottenham - Swansea 17:00 Sunnudagsmessan 18:20 Newcastle - Liverpool 20:10 Sunnudagsmessan 21:30 Tottenham - Swansea 23:20 Sunnudagsmessan 00:40 Aston Villa - Chelsea 02:30 Sunnudagsmessan 07:00 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 13:15 Íslenski listinn 13:40 Bold and the Beautiful 15:20 Falcon Crest (13:30) 16:10 ET Weekend 16:55 Ísland í dag - helgarúrval 17:20 Njósnaskólinn (M.I. High) 17:45 American Idol (23:40) 19:10 American Idol (24:40) 20:00 Game of Thrones (6:10) 00:50 Mið-Ísland (2:8) 01:20 Falcon Crest (13:30) 02:10 ET Weekend 02:55 Íslenski listinn 03:20 Sjáðu 03:45 Fréttir Stöðvar 2 04:30 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 14:00 Heilsuþáttur Jóhönnu 14:30 Undraheimar Kenyja 15:00 Frumkvöðlar 15:30 Eldhús meistranna 16:00 Hrafnaþing 17:00 Græðlingur 17:30 Svartar tungur 18:00 Tveggja manna tal 18:30 Tölvur tækni og vísindi 19:00 Fiskikóngurinn 19:30 Bubbi og Lobbi 20:00 Hrafnaþing 21:00 Einar Kristinn og sjávarút- vegur 21:30 Perlur úr myndasafni 22:00 Hrafnaþing 23:00 Motoring 23:30 Eldað með Holta ÍNN Veðrið Reykjavíkog nágrenni <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga Reykjavík H I T I Á B I L I N U Egilsstaðir H I T I Á B I L I N U Stykkishólmur H I T I Á B I L I N U Höfn H I T I Á B I L I N U Patreksfjörður H I T I Á B I L I N U Kirkjubæjarkl. H I T I Á B I L I N U Ísafjörður H I T I Á B I L I N U Vík í Mýrdal H I T I Á B I L I N U Sauðárkrókur H I T I Á B I L I N U Hella H I T I Á B I L I N U Akureyri H I T I Á B I L I N U Vestmannaeyjar H I T I Á B I L I N U Húsavík H I T I Á B I L I N U Selfoss H I T I Á B I L I N U Mývatn H I T I Á B I L I N U Keflavík H I T I Á B I L I N U Reykjavík og nágrenni Hægur vindur, hætt við súld með köflum. Hlýtt. 10° 5° 5 1 06:52 20:14 0-3 8/5 5-8 7/3 0-3 5/3 0-3 5/2 3-5 5/2 0-3 5/3 0-3 3/1 0-3 2/1 0-3 3/1 0-3 5/2 0-3 7/3 0-3 8/3 0-3 8/5 3-5 7/4 5-8 8/5 3-5 6/3 0-3 4/3 5-8 4/3 0-3 1/-1 0-3 2/1 5-8 1/-2 0-3 0/-3 0-3 0/-2 0-3 0/-2 5-8 0/-3 3-5 0/-2 0-3 3/2 5-8 0/-1 3-5 4/1 3-5 4/2 5-8 5/3 3-5 5/2 0-3 6/2 5-8 7/5 0-3 4/1 0-3 5/1 5-8 5/1 0-3 4/1 0-3 4/2 0-3 2/0 5-8 3/2 3-5 5/2 0-3 4/1 5-8 4/2 3-5 5/3 3-5 10/7 5-8 6/2 3-5 6/3 0-3 6/2 5-8 7/4 0-3 4/1 0-3 5/2 5-8 5/2 0-3 4/2 0-3 4/2 0-3 2/-1 5-8 4/2 3-5 5/1 0-3 5/3 5-8 5/4 3-5 5/2 3-5 6/5 5-8 6/4 3-5 6/2 Sun Mán Þri Mið Sun Mán Þri Mið FÖSTUDAGUR klukkan 15.00 Hæg vestlæg átt og hætt við súld af og til. 8° 4° 8 3 06:48 20:17 LAUGARDAGUR klukkan 15.00 -1 -3 2 2 2 5 3 35 8 5 3 14 10 10 5 5 5 5 2 5 8 8 5 8 9 10 1 8 15 7 6 4 6 5 2 4 7 98 45 3 7 5 Hvað segir veður- fræðingurinn: Það er búið að liggja í kortunum að það yrði dálítið kuldakast í dag. Það er hins vegar mjög staðbundið síðla dags við austur­ og norðaustur­ hluta landsins, en annars staðar verður hiti vel yfir frostmarki. Því er þó ekki að neita að austurhluti landsins er og verður kaldari en aðrir hlutar landsins og á sunnudaginn eru horfur á nokkuð þéttri snjókomu á austanverðu landinu og jafn­ vel einnig norðaustanverðu. Líkurnar þar eru mun minni, þ.e. á hvítri úrkomu. Horfur á föstudag: Suðvestanátt, 5–8 m/s. Snýst í skammvinna norðaustanátt 5–13 m/s norðaustan­ og austanlands. Víða skúrir í fyrstu, en stöku él norðaustanlands og austan til síðdegis. Þurrt og léttskýjað suðaustanlands. Hiti 2–8 stig með morgninum en frystir við norðausturhornið þegar líður á morguninn og daginn. Hiti allt að 16 stigum suðaustanlands þegar hlýjast verður um miðjan dag. Horfur á laugardag: Hæg suðvestlæg átt en suðaustanátt norðaustan­ og austanlands. Skúrir um mest allt land, en léttskýjað og þurrt suðaustan til. Hiti 4–16 stig, hlýjast suð­ austanlands. Horfur á sunnudag: Austan­ strekkingur við norðausturhorn­ ið, annars yfirleitt hæg breytileg átt. Snjókoma norðaustanlands, annars rigning norðan til. Úr­ komulítið og bjart með köflum sunnan og vestan til. Frost eystra annars hlýindi. Rembingur í kuldaloftinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.