Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.2012, Blaðsíða 57

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.2012, Blaðsíða 57
Afþreying 57Helgarblað 30. mars–1. apríl 2012 Engin svengd á Hungurleikum Á milli Leno og Conan V andfundnar eru betri leiðir til að ljúka við- burðalitlum virkum dögum en að horfa á eins og einn spjall- þátt. Eina stöðin sem hefur verið dugleg í að halda úti sýningum á erlendum spjall- þáttum flest virk kvöld er Skjár Einn og hefur það ekk- ert breyst. Nú aftur á móti er hvorki að finna Leno né Conan. Frá mánudegi til fimmtudags má sjá spéfuglinn Jimmy Kimmel búa til grín og taka á móti skær- ustu stjörnum Bandaríkjanna. Eftir því sem ég dett oftar inn á Kimmel kann ég alltaf betur að meta hann. Hann er mjög fyndinn eins og sannað- ist margoft í The Man Show, sem hann var lengi hluti af, og er hann duglegur að koma með fyndnar athugasemdir við gesti sína. Ekki þó þann- ig að þeim líði illa með það heldur taka flestir undir og verða viðtölin mjög góð. Leno er alltaf ágætur og Conan er góður í því sem hann gerir þó það fari nú stundum langt fram úr því sem á að heita fyndið. Jimmy Kimmel er bara ágætis milli- vegur og heldur hann manni alveg við efnið ef maður dettur inn á spjallþáttinn hans. Laugardagur 31. mars Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport Smáauglýsingar smaar@dv.is sími 512 7004 Opið virka daga kl. 10.00–18.00 og laugardaga kl. 11.30–15.00 BÍLALIND.is - Funahöfða 1 - 110 Reykjavík - S: 580-8900 RENAULT TRAFIC LANGUR 9 m. MINIBUS 10/2006, ekinn 164 Þ.km, dísel, 6 gíra, 9 manna. TILBOÐSVERÐ 1.700.000, ásett verð 2.250.000kr. Raðnr. 322003 - Strætóinn er á staðnum! NISSAN TERRANO II 35“ breyttur 03/1998, ekinn 194 Þ.km, bensín, 5 gíra. Verð 750.000. Raðnr.322050 - Jeppinn er á staðnum! MMC LANCER COMFORT 03/2005, ekinn 120 Þ.km, sjálfskiptur. Ásett verð 1.190.000 - TILBOÐSVERÐ 790.000. Rnr.284256 Bíllinn er á staðnum! SUZUKI GRAND VITARA 2,0 05/ 2001, ekinn 203 Þ.km, 5 gíra. TIL- BOÐSVERÐ 450.000. Raðnr. 117937 - Eigum mikið úrval af ódýrum Vitörum. TOYOTA YARIS TERRA 05/ 2006, ekinn 116 Þ.km, 5 gíra, snyrtilegur bíll. Verð 1.150.000. Raðnr.270360 - Vinsæll og veit af því! BMW M6 Árgerð 2007, ekinn 42 Þ.km, bensín, sjálfskiptur. Skoðar ýmis skipti! Raðnr. 134882 - Svakalegur sportari! KIA PICANTO LX 11/2006, 5 dyra, ekinn 46 Þ.km, 5 gíra. TILBOÐSVERÐ 990.000, gott lán! Raðnr. 270805 - Eyðir litlu af dýru bensíni! PORSCHE 944 Árgerð 1987, ekinn 147 Þ.km, sjálf- skiptur. TILBOÐ ÓSKAST! Raðnr. 135491 - Fágætur moli! JEEP GRAND CHEROKEE NEW STYLE Árgerð 2011, ekinn 4 Þ.km, sjálfskiptur, leður, 20“ felgur ofl. Verð 10.490.000, skoðar skipti! Raðnr. 117475 - Einstakur bíll! VW TOUAREG V8 11/2003, ekinn 148 Þ.km, bensín, sjálf- skiptur, leður og allt hitt! TILBOÐSVERÐ 1.790.000 stgr. Raðnr.283562 - Jeppinn er á staðnum! OPEL ASTRA ENJOY 06/2005, ekinn AÐEINS 48 Þ.km, 5 gíra. Verð 1.150.000. Raðnr.322063 - Bíllinn fallegi er á staðnum! RENAULT TRAFIC VAN 11/2004, ekinn 118 Þ.km, dísel, 6 gíra. Auðvelt að breyta í ferðabíl! Verð 1.490.000. Raðnr.322057 - Bíllinn er á staðnum! Tangabryggja 14-16, 110 Rvk. S. 567 4840 www.hofdahollin.is RÝMINGARSALA! Tangabryggja 14-16, 110 Rvk. S. 567 4840 www.hofdahollin.is RÝMINGARSALA! Tek að mér Hreinsa þakrennur og tek að mér ýmiss smærri verkefni. Upplýsingar í síma 847- 8704 eða á manninn@hotmail.com Komdu í áskrift Það er ódýrara en þig grunar 08.00 Morgunstundin okkar 08.02 Kóala bræður (13:13) 08.13 Sæfarar (41:52) 08.25 Kioka (2:78) 08.35 Músahús Mikka (77:78) 09.00 Skotta skrímsli (7:26) 09.08 Spurt og sprellað (22:26) 09.16 Engilbert ræður (55:78) 09.24 Teiknum dýrin (26:52) 09.32 Kafteinn Karl (6:26) 09.45 Nína Pataló (4:39) 09.55 Skoltur skipstjóri (2:26) 10.15 Gettu betur (7:7)(Úr- slitaþáttur)Spurninga- keppni framhaldsskólanna. Spyrill er Edda Hermannsdóttir, dómarar og spurningahöf- undar Þórhildur Ólafsdóttir og Örn Úlfar Sævarsson. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson og umsjónarmaður er Andrés Indriðason.. e. 11.30 Leiðarljós 12.10 Leiðarljós 12.50 Kastljós Endursýndur þáttur 13.25 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 14.15 Christian Dior í nærmynd 15.10 Matur hf.(Food Inc.) 16.40 EM í knattspyrnu (3:9) 17.05 Ástin grípur unglinginn (36:61)(The Secret Life of the American Teenager)Bandarísk þáttaröð um unglinga í skóla. Meðal leikenda eru Molly Ringwald, Shailene Woodley, Mark Derwin og India Eisley. 17.50 Táknmálsfréttir 17.58 Bombubyrgið (24:26) 18.25 Úrval úr Kastljósi Samantekt úr þáttum vikunnar. 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Ævintýri Merlíns (12:13)(The Adventures of Merlin) 20.30 Hljómskálinn (5:6)Þáttaröð um íslenska tónlist í umsjón Sig- tryggs Baldurssonar. Honum til halds og trausts eru Guðmundur Kristinn Jónsson og Bragi Valdimar Skúlason. Farið er um víðan völl íslensku tónlistarsen- unnar og þekktir tónlistarmenn fengnir til að vinna nýtt efni fyrir þættina. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.10 Ég ann þér, maður 7,2 (I Love You, Man)Vinalaus maður fer á stefnumót til að finna sér svaramann fyrir brúðkaupið sitt en lendir svo í vandræðum út af þessum nýfundna vini sínum. Leikstjóri er John Hamburg og meðal leikenda eru Paul Rudd, Jason Segel og Rashida Jones. Bandarísk gamanmynd frá 2009. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 22.55 Svarta dalían (The Black Dahlia)Sagan gerist í Los Angeles árið 1946 og segir frá tveimur löggum sem rann- saka morð á ungri og upprenn- andi leikkonu. Leikstjóri er Brian De Palma og meðal leikenda eru Josh Hartnett, Scarlett Johans- son, Aaron Eckhart og Hilary Swank. Bandarísk spennumynd frá 2006. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Strumparnir 07:25 Lalli 07:35 Stubbarnir 08:00 Algjör Sveppi 09:30 Latibær 09:40 Lukku láki 10:05 Grallararnir 10:30 Hvellur keppnisbíll 10:45 Tasmanía (Taz-Mania) 11:10 Ofurhetjusérsveitin 11:35 Njósnaskólinn (M.I. High) 12:00 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 13:45 American Idol (23:40) (Bandaríska Idol-stjörnuleitin) 15:10 Sjálfstætt fólk (24:38) 15:50 New Girl (7:24)(Nýja stelpan) 16:15 Týnda kynslóðin (29:29) 16:40 ET Weekend 17:30 Íslenski listinn 17:55 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:49 Íþróttir 18:56 Lottó 19:04 Ísland í dag - helgarúrval Hröð og skemmtileg samantekt með því helsta sem boðið var uppá í Íslandi í dag í vikunni sem er að líða. 19:29 Veður 19:35 Spaugstofan 20:00 Spy Next Door (Njósnarinn í næsta húsi)Sprenghlægileg gamanmynd fyrir alla fjölskyld- una með Jackie Chan og Magn- úsi Scheving í aðalhlutverkum. Fyrrum leyniþjónustumaðurinn Bob Ho fær nú sitt erfiðasta verkefni til þessa: að passa þrjú börn kærustu sinnar, sem eru allt annað en sátt við nýja kærastann. Þegar eitt barnið hleður niður leyndarmálum rússneskra hryðjuverkamanna fyrir slysni, fær fjölskyldar miður skemmtilega heimsókna en það er gamall erkióvinur Bobs, Poldark, og sá hefur illt í huga. 21:35 The Special Relationship (Hið sérstaka samband)Einkar áhrifamikil og vönduð mynd frá höfundi Frost/Nixon og The Queen og fjallar um hið einstaka samband sem myndaðist á milli fyrrum forsætisráðherra Bret- lands, Tonys Blair, og fyrrum forseta Bandaríkjanna, Bills Clinton. Myndin var tilnefnd til tveggja Golden Globe-verð- launa. 23:05 True Lies (Sannar lygar) Hörkuspennandi mynd með gamansömu ívafi um njósnarann Harry Tasker sem er karl í krapinu. Hann þreytist ekki á að bjarga landsmönnum frá hryðjuverkamönnum en getur hann bjargað hjónabandi sínu? 01:20 Pineapple Express (Flóttinn) Drepfyndin gamanmynd með Seth Rogen, James Franco, Danny McBride og Rosie Perez í aðalhlutverkum. Hasshaus verður vitni að mafíumorði og og lendir þannig efst á aftökulista mafíósanna. Hann þarf að flýja undan spilltum löggum og helsta eiturlyfja- barón borgarinnar og lendir þar með í ýmsum uppákomum. 03:10 Capturing Mary 04:50 ET Weekend 05:30 Two and a Half Men (13:16) (Tveir og hálfur maður) 05:55 Fréttir Fréttir Stöðvar 2 endur- sýndar frá því fyrr í kvöld. 06:00 Pepsi MAX tónlist 12:15 Dr. Phil (e) 13:00 Dr. Phil (e) 13:45 Dynasty (12:22) (e) 14:30 Got to Dance (5:15) (e) 15:20 Mobbed (1:11) (e) 16:10 Hæfileikakeppni Íslands (1:6) (e) 17:05 Innlit/útlit (7:8) (e) 17:35 The Firm (5:22) (e) 18:25 The Jonathan Ross Show (19:19) (e) 19:15 Minute To Win It (e) 20:00 America’s Funniest Home Videos (14:48)Bráðskemmti- legur fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 20:25 Eureka (13:20)Bandarísk þáttaröð sem gerist í litlum bæ þar sem helstu snillingum heims verið safnað saman og allt getur gerst. Fargo auglýsir eftir sjálfboðaliðum fyrir Astraeus- geimáætlunina og umsóknum rignir yfir hann. Allison þjáist af þrálátum höfuðverkjum og Carter langar að komast í frí. 21:15 Once Upon A Time (13:22) Frá framleiðendum Lost koma þessir vönduðu og skemmtilegu þættir sem gerast bæði í ævintýralandi og nú- tímanum. Með helstu hlutverk fara Jennifer Morrison, Ginnifer Goodwin, Robert Carlyle og Lana Parrilla. Í ævintýraveröld- inni leitar draumaprinsinn að Mjallhvít en þegar allt kemur til alls, er veruleikinn annar. 22:05 Saturday Night Live (14:22) Stórskemmtilegur grínþáttur sem hefur kitlað hláturtaugar áhorfenda í meira en þrjá áratugi. Í þáttunum er gert grín að ólíkum einstaklingum úr bandarískum samtíma, með húmor sem hittir beint í mark. Gamanleikkonan Maya Rudolph bregður á leik í þætti kvöldsins. 22:55 Touching The Void (e) 00:45 Jimmy Kimmel (e) 01:30 Jimmy Kimmel (e) 02:15 Whose Line is it Anyway? (32:39) (e) 02:40 Real Hustle (9:20) (e) 03:05 Smash Cuts (41:52) (e) Nýstár- legir þættir þar sem hópur sérkennilegra náunga sýnir skemmtilegustu myndbönd vikunnar af netinu og úr sjón- varpi. 03:30 Pepsi MAX tónlist 08:30 Meistaradeild Evrópu 10:15 Meistaradeild Evrópu 12:00 Golfskóli Birgis Leifs (11:12) 12:25 Fréttaþáttur Meistaradeild- ar Evrópu 12:55 Þýski handboltinn 14:35 Iceland Express deildin 15:35 Iceland Express deildin 17:25 Þorsteinn J. og gestir - meistaramörk 17:55 Þýski handboltinn 19:20 Spænski boltinn - upphitun 19:50 Spænski boltinn 22:00 Box: Martinez - Macklin 23:30 Spænski boltinn 16:40 Nágrannar (Neighbours) 18:25 Cold Case (17:22)(Óleyst mál) 19:10 Spurningabomban (10:10) 20:00 Game of Thrones (1:10) 00:50 Týnda kynslóðin (29:29) 01:20 Twin Peaks (14:22) 02:10 Numbers (13:16)(Tölur) 02:55 The Closer (15:15)(Málalok) 03:40 Bones (8:23)(Bein) 04:25 Perfect Couples (12:13) 04:45 Perfect Couples (13:13) 05:05 Better With You (1:22) 05:25 Better With You (2:22) 05:45 Spaugstofan 06:15 Fréttir Stöðvar 2 Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 07:45 Shell Houston Open 2012 (2:4) 10:45 Ryder Cup Official Film 2002 12:45 Inside the PGA Tour (13:45) 13:10 Shell Houston Open 2012 (2:4) 16:10 Golfing World 17:00 Shell Houston Open 2012 (3:4) 22:00 LPGA Highlights (5:20) 23:20 Golfing World 00:10 ESPN America SkjárGolf 17:00 Motoring 17:30 Eldað með Holta 18:00 Hrafnaþing 19:00 Motoring 19:30 Eldað með Holta 20:00 Hrafnaþing 21:00 Græðlingur 21:30 Svartar tungur 22:00 Tveggja manna tal 22:30 Tölvur tækni og vísindi 23:00 Fiskikóngurinn 23:30 Bubbi og Lobbi 00:00 Hrafnaþing ÍNN 08:00 Rachel Getting Married 10:00 The Wedding Singer 12:00 Ástríkur á Ólympíuleikunum 14:00 Rachel Getting Married 16:00 The Wedding Singer 18:00 Ástríkur á Ólympíuleikunum 20:00 Swordfish 22:00 Looking for Kitty 00:00 Stig Larsson þríleikurinn 02:25 Jesse Stone: Thin Ice 04:00 Looking for Kitty 06:00 The Abyss Stöð 2 Bíó 10:05 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 11:00 Chelsea - Tottenham 12:50 Heimur úrvalsdeildarinnar 13:20 Enska úrvalsdeildin - upp- hitun 13:50 Man. City - Sunderland 16:15 QPR - Arsenal 18:05 Aston Villa - Chelsea 19:55 Wolves - Bolton 21:45 Everton - WBA 23:35 Man. City - Sunderland Stöð 2 Sport 2 Tómas Þór Þórðarson tomas@dv.is Pressupistill Jimmy Kimmel Live Skjár Einn mánud.–fimmtud. kl. 22.30 Vaktsími: 581 3300 & 896 8242 – www.utforin.is – Allan sólarhringinn Komum heim til aðstandenda ef óskað er ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Sverrir Einarsson Kristín Ingólfsdóttir Jón G. BjarnasonHermann Jónasson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.