Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.2012, Page 58

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.2012, Page 58
58 Afþreying 30. mars–1. apríl 2012 Helgarblað dv.is/gulapressan Að vera sjálfum sér verstur... Það var óhjákvæmilegt að leikaraliðið í gamanþáttunum Modern Family færi að biðja um launahækkanir en þátt­ urinn hefur verið einn sá vin­ sælasti í Bandaríkjunum undanfarin ár og mokað til sín Emmy­verðlaunum. Full­ orðnar stjörnur þáttarins, Ju­ lie Bowen, Ty Burrell, Jesse Tyler Ferguson, Eric Stone­ street og Sofia Vergara, fengu allar 65.000 dali á þátt í síðustu seríu en heimildir Hollywood Reporter herma að nú vilji þau öll fá 200.000 dali á þátt í næstu seríu. Ed O’Neill, sá er leikur fjölskylduföðurinn, fær þó meira borgað en þau öll enda á hann að baki mun lengri og farsælli feril. Hann fékk 102.000 dali á þátt í síðustu seríu. Vilja fá betur borgað Sjónvarpsdagskrá Sunnudagur 1. apríl Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport Stöð 2 Extra Stöð 2 Sport 2 06:00 ESPN America 07:00 Shell Houston Open 2012 (3:4) 10:40 Champions Tour - Highlights (1:25) 11:35 Shell Houston Open 2012 (3:4) 16:35 Inside the PGA Tour (13:45) 17:00 Shell Houston Open 2012 (4:4) 22:00 Golfing World 22:50 Presidents Cup Official Film 2009 (1:1) 23:40 ESPN America SkjárGolf 08:45 Funny Money (Peningagrín) 10:20 The Astronaut Farmer (Geimbóndinn) 12:05 17 Again (17 aftur) 14:00 Funny Money (Peningagrín) 16:00 The Astronaut Farmer (Geimbóndinn) 18:00 17 Again (17 aftur) 20:00 The Abyss (Hyldýpið) 22:45 Observe and Report (Á vakt og vakandi) 00:10 Die Hard II (Á tæpasta vaði 2) 02:10 Dragonball: Evolution 04:00 Observe and Report (Á vakt og vakandi) 06:00 Fast Food Nation Stöð 2 Bíó 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Poppý kisukló (29:52) 08.12 Teitur (23:26) 08.23 Friðþjófur forvitni (7:10) 08.46 Stella og Steinn (1:26) 09.00 Disneystundin 09.01 Finnbogi og Felix (55:59) 09.22 Sígildar teiknimyndir (26:42) 09.30 Gló magnaða (52:52) 09.52 Enyo (23:26)(Legend of Enyo) 10.16 Hérastöð (10:26) 10.30 Melissa og Joey (11:30) 10.52 Hljómskálinn (5:6) 11.30 Djöflaeyjan 12.10 Meistaradeild í hestaíþrótt- um 12.30 Silfur Egils 13.50 Heimskautin köldu – Haust (4:6)(Frozen Planet)Nátt- úrulífsflokkur frá BBC. Farið er með áhorfendur í ferðalag um ísveröld Norðurskautssvæðisins og Suðurskautslandsins og þeim sýnd undur náttúrunnar og harðgerar dýrategundir sem eiga heimkynni þar. e. 14.45 Gerð Heimskautanna köldu (4:6)(The Making of Frozen Planet) 15.00 Þingeyrakirkja - Þjóðardjásn og dýrindi 15.30 Meistaramót Íslands í badminton 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Skellibær (51:52) 17.40 Teitur (28:52) 17.50 Veröld dýranna (50:52) 17.55 Pip og Panik (7:13) 18.00 Stundin okkar 18.25 Basl er búskapur (3:7) (Bonderøven) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Landinn 20.15 Höllin (10:20)(Borgen) 21.15 Blái naglinn 22.05 Sunnudagsbíó - Ástin á tímum kólerunnar (Love in the Time of Cholera)Florentino, sem hin fagra Fermina hafnaði, leitar upp frá því huggunar í faðmi ýmissa kvenna. Leik- stjóri er Mike Newell og meðal leikenda eru Javier Bardem, Giovanna Mezzogiorno og Benjamin Bratt. Bandarísk bíómynd frá 2007 byggð á sögu eftir Gabriel Garcia Marquez. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 00.20 Silfur Egils Endursýndur þáttur frá því í hádeginu. 01.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Elías 07:10 Ofurhundurinn Krypto 07:35 Stubbarnir 08:00 Algjör Sveppi 09:15 Skoppa og Skrítla enn út um hvippinn og hvappinn 09:30 Maularinn 09:55 Ofuröndin 10:20 Stuðboltastelpurnar 10:45 Histeria! 11:10 Scooby Doo 11:35 Hundagengið 12:00 Spaugstofan 12:30 Nágrannar (Neighbours) 14:15 American Dad (13:18) (Bandarískur pabbi) 14:40 American Idol (24:40) 15:30 Hannað fyrir Ísland (2:7) 16:15 Spurningabomban (10:10) 17:05 Mið-Ísland (2:8) 17:40 60 mínútur (60 Minutes) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:40 Sjálfstætt fólk (25:38) 20:15 The Mentalist (15:24) 21:00 Homeland (5:13)(Heimavarnir) 21:55 Boardwalk Empire (8:12) (Bryggjugengið) 22:55 60 mínútur 23:40 Smash (4:15)(Slá í gegn) 00:25 The Glades (13:13) 01:10 V (8:10)(Gestirnir) 01:50 Supernatural (8:22) 02:30 The Event (4:22)(Viðburður- inn) 03:15 Medium (3:13)(Miðillinn) 04:00 Everybody’s Fine (Allt í góðu) 05:40 Fréttir Fréttir Stöðvar 2 endur- sýndar frá því fyrr í kvöld. 06:00 Pepsi MAX tónlist 13:00 Dr. Phil (e) 13:45 Dr. Phil (e) 14:30 Dr. Phil (e) 15:15 Dynasty (13:22) (e) 16:00 90210 (10:22) (e) 16:50 Britain’s Next Top Model (3:14) (e) 17:40 Once Upon A Time (13:22) (e) 18:30 Solsidan (8:10) (e) 18:55 The Office (24:27) (e) 19:20 Matarklúbburinn (7:8) (e) 19:45 America’s Funniest Home Videos (35:50) (e) 20:10 Adele: Live at the Royal Albert Hall Söngkonan Adele hefur heldur betur slegið í gegn undanfarið. Hún er handhafi flestra Grammy verðulauna þetta árið en SkjárEinn sýnir nú frá stórkostlegum tónleikum söngdívunnar sem fram fóru í Royal Albert Hall á dögunum. 21:00 Law & Order (3:22)Bandarískur sakamálaþáttur um störf rann- sóknarlögreglumanna og saksóknara í New York borg. Átta ára gömul stúlka deyr í kjölfar sprengingar og kemst lögreglan fljótlega að því að ekki er allt með felldu hjá fjölskyldu fórnarlambsins. 21:50 The Walking Dead (9:13) Bandarísk þáttaröð sem sló eftirminnilega í gegn á síðasta ári. Uppvakningar herja á hópinn sem þarf líka að glíma við erfiðleika sín á milli. 22:40 Blue Bloods (7:22) (e) 23:30 Prime Suspect (10:13) (e) 00:20 The Walking Dead (9:13) (e) 01:10 Whose Line is it Anyway? (33:39) (e) Bráðskemmtilegur spunaþáttur þar sem allt getur gerst. 01:35 Smash Cuts (42:52) (e) Nýstár- legir þættir þar sem hópur sérkennilegra náunga sýnir skemmtilegustu myndbönd vikunnar af netinu og úr sjón- varpi. 02:00 Pepsi MAX tónlist 09:45 FA bikarinn 11:30 Evrópudeildin 13:15 Meistaradeild Evrópu 15:00 Meistaradeild Evrópu 16:45 Þorsteinn J. og gestir - meistaramörk 17:10 Þýski handboltinn 18:35 Spænski boltinn 20:20 Spænski boltinn 22:30 Evrópudeildarmörkin 23:20 Spænski boltinn 08:40 QPR - Arsenal 10:30 Man. City - Sunderland 12:20 Newcastle - Liverpool 14:45 Tottenham - Swansea 17:00 Sunnudagsmessan 18:20 Newcastle - Liverpool 20:10 Sunnudagsmessan 21:30 Tottenham - Swansea 23:20 Sunnudagsmessan 00:40 Aston Villa - Chelsea 02:30 Sunnudagsmessan 07:00 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 13:15 Íslenski listinn 13:40 Bold and the Beautiful 15:20 Falcon Crest (13:30) 16:10 ET Weekend 16:55 Ísland í dag - helgarúrval 17:20 Njósnaskólinn (M.I. High) 17:45 American Idol (23:40) 19:10 American Idol (24:40) 20:00 Game of Thrones (6:10) 00:50 Mið-Ísland (2:8) 01:20 Falcon Crest (13:30) 02:10 ET Weekend 02:55 Íslenski listinn 03:20 Sjáðu 03:45 Fréttir Stöðvar 2 04:30 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 14:00 Heilsuþáttur Jóhönnu 14:30 Undraheimar Kenyja 15:00 Frumkvöðlar 15:30 Eldhús meistranna 16:00 Hrafnaþing 17:00 Græðlingur 17:30 Svartar tungur 18:00 Tveggja manna tal 18:30 Tölvur tækni og vísindi 19:00 Fiskikóngurinn 19:30 Bubbi og Lobbi 20:00 Hrafnaþing 21:00 Einar Kristinn og sjávarút- vegur 21:30 Perlur úr myndasafni 22:00 Hrafnaþing 23:00 Motoring 23:30 Eldað með Holta ÍNN Veðrið Reykjavíkog nágrenni <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga Reykjavík H I T I Á B I L I N U Egilsstaðir H I T I Á B I L I N U Stykkishólmur H I T I Á B I L I N U Höfn H I T I Á B I L I N U Patreksfjörður H I T I Á B I L I N U Kirkjubæjarkl. H I T I Á B I L I N U Ísafjörður H I T I Á B I L I N U Vík í Mýrdal H I T I Á B I L I N U Sauðárkrókur H I T I Á B I L I N U Hella H I T I Á B I L I N U Akureyri H I T I Á B I L I N U Vestmannaeyjar H I T I Á B I L I N U Húsavík H I T I Á B I L I N U Selfoss H I T I Á B I L I N U Mývatn H I T I Á B I L I N U Keflavík H I T I Á B I L I N U Reykjavík og nágrenni Hægur vindur, hætt við súld með köflum. Hlýtt. 10° 5° 5 1 06:52 20:14 0-3 8/5 5-8 7/3 0-3 5/3 0-3 5/2 3-5 5/2 0-3 5/3 0-3 3/1 0-3 2/1 0-3 3/1 0-3 5/2 0-3 7/3 0-3 8/3 0-3 8/5 3-5 7/4 5-8 8/5 3-5 6/3 0-3 4/3 5-8 4/3 0-3 1/-1 0-3 2/1 5-8 1/-2 0-3 0/-3 0-3 0/-2 0-3 0/-2 5-8 0/-3 3-5 0/-2 0-3 3/2 5-8 0/-1 3-5 4/1 3-5 4/2 5-8 5/3 3-5 5/2 0-3 6/2 5-8 7/5 0-3 4/1 0-3 5/1 5-8 5/1 0-3 4/1 0-3 4/2 0-3 2/0 5-8 3/2 3-5 5/2 0-3 4/1 5-8 4/2 3-5 5/3 3-5 10/7 5-8 6/2 3-5 6/3 0-3 6/2 5-8 7/4 0-3 4/1 0-3 5/2 5-8 5/2 0-3 4/2 0-3 4/2 0-3 2/-1 5-8 4/2 3-5 5/1 0-3 5/3 5-8 5/4 3-5 5/2 3-5 6/5 5-8 6/4 3-5 6/2 Sun Mán Þri Mið Sun Mán Þri Mið FÖSTUDAGUR klukkan 15.00 Hæg vestlæg átt og hætt við súld af og til. 8° 4° 8 3 06:48 20:17 LAUGARDAGUR klukkan 15.00 -1 -3 2 2 2 5 3 35 8 5 3 14 10 10 5 5 5 5 2 5 8 8 5 8 9 10 1 8 15 7 6 4 6 5 2 4 7 98 45 3 7 5 Hvað segir veður- fræðingurinn: Það er búið að liggja í kortunum að það yrði dálítið kuldakast í dag. Það er hins vegar mjög staðbundið síðla dags við austur­ og norðaustur­ hluta landsins, en annars staðar verður hiti vel yfir frostmarki. Því er þó ekki að neita að austurhluti landsins er og verður kaldari en aðrir hlutar landsins og á sunnudaginn eru horfur á nokkuð þéttri snjókomu á austanverðu landinu og jafn­ vel einnig norðaustanverðu. Líkurnar þar eru mun minni, þ.e. á hvítri úrkomu. Horfur á föstudag: Suðvestanátt, 5–8 m/s. Snýst í skammvinna norðaustanátt 5–13 m/s norðaustan­ og austanlands. Víða skúrir í fyrstu, en stöku él norðaustanlands og austan til síðdegis. Þurrt og léttskýjað suðaustanlands. Hiti 2–8 stig með morgninum en frystir við norðausturhornið þegar líður á morguninn og daginn. Hiti allt að 16 stigum suðaustanlands þegar hlýjast verður um miðjan dag. Horfur á laugardag: Hæg suðvestlæg átt en suðaustanátt norðaustan­ og austanlands. Skúrir um mest allt land, en léttskýjað og þurrt suðaustan til. Hiti 4–16 stig, hlýjast suð­ austanlands. Horfur á sunnudag: Austan­ strekkingur við norðausturhorn­ ið, annars yfirleitt hæg breytileg átt. Snjókoma norðaustanlands, annars rigning norðan til. Úr­ komulítið og bjart með köflum sunnan og vestan til. Frost eystra annars hlýindi. Rembingur í kuldaloftinu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.