Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.2011, Qupperneq 64
64 Afþreying 21.–27. desember 2011 Jólablað
Sjónvarpsdagskrá Þorláksmessa
Stöð 2RÚV SkjárEinn
Stöð 2 Sport
11.30 Jóladagatalið - Sáttmálinn
(Pagten) Danskt ævintýri um
tólf ára strák og jafnöldru hans
af álfaættum, leit þeirra að
leynilegum sáttmála og glímu
þeirra við ísnornina ógurlegu.
Þættirnir eru talsettir á ís-
lensku og textaðir á síðu 888 í
Textavarpi. e.
12.00 Enginn má við mörgum (5:7)
(Outnumbered II) Bresk gaman-
þáttaröð um hjón sem eiga í
basli með að ala upp börnin sín
þrjú. Aðalhlutverk leika Claire
Skinner, Hugh Dennis, Tyger
Drew-Honey, Daniel Roche og
Ramona Marquez. e.
12.30 Galdrakarlinn í Oz (The
Wonderful Wizard of Oz - The
True Story) Bresk heimildamynd
um það hvernig sagan um
galdrakarlinn í Oz varð til og
um höfund hennar, L. Frank
Baum. e.
13.30 Kingdom lögmaður (5:6)
(Kingdom III) e.
14.20 Allt upp á einn disk (1:4) e.
14.50 Allt upp á einn disk (2:4) e.
15.20 Allt upp á einn disk (3:4) e.
15.50 Leiðarljós (Guiding Light)
Endursýndur þáttur.
16.35 Leiðarljós (Guiding Light)
Endursýndur þáttur.
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Otrabörnin (37:41) (PB and J
Otter)
18.00 Jóladagatalið - Sáttmálinn
(Pagten)
18.25 Hið ljúfa líf (Det söde liv: Jul)
Danskir þættir um kökubakstur
og eftirréttagerð. Mette Blom-
sterberg útbýr kræsingar fyrir
jólin. e.
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Vinir Sveinka 4,3 (Santa Bud-
dies) Í þessari mynd eru hundar
aðalhetjurnar. Jólasveinninn
og aðstoðarmenn hans reyna
að fá sem flesta til að trúa á
anda jólanna en eins þurfa þeir
að reyna að koma í veg fyrir að
töfragrýlukerti bráðni. Leikstjóri
er Robert Vince og meðal leik-
enda eru Christopher Lloyd og
George Wendt.
21.40 Jólatónleikar DR 2011 (DR
store juleshow 2011) Upptaka
frá jólatónleikum Danska
sjónvarpsins. Meðal þeirra sem
koma fram eru Lisa Nilsson,
Michael Carøe, Rasmus See-
bach, Ane Brun, Sanne, Teitur og
Caroline Henderson.
22.35 Meðan þú svafst 6,5 (While
You Were Sleeping) Bandarísk
bíómynd frá 1995. Einmana
ung kona í Chicago bjargar
draumaprinsinum sínum frá
ræningjum. Meðan hann liggur
í dái þykist hún vera kærasta
hans en gamanið kárnar þegar
hún kynnist fjölskyldu hans. e.
00.15 Jólatónar Flutt eru jólalög úr
dagskrá Sjónvarpsins á liðnum
árum. e.
01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2 Ævintýri
Tinna, Mamma Mu, Hello Kitty,
Elías, Kalli kanína og félagar,
Kalli kanína og félagar
08:10 Oprah
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful
(Glæstar vonir)
09:30 Doctors (24:175)
10:15 Ramsay’s Kitchen Nightmares
(1:2)
11:05 Fairly Legal (10:10) (Laga-
flækjur)
11:50 Off the Map (6:13) (Út úr korti)
12:35 Nágrannar (Neighbours)
13:00 The Bill Engvall Show (11:12)
(Bill Engvall þátturinn)
13:25 Liar Liar (Lygarinn) Gaman-
mynd um Fletcher Reede sem
er útsmoginn lögfræðingur
og sérfræðingur í að hagræða
sannleikanum. Hann snýr út úr
öllu og kemst í raun alltaf hjá
því að segja satt. Fletcher hefur
hins vegar vanrækt son sinn og
þegar stráksi óskar þess á af-
mælisdaginn sinn að pabbi hans
segi alltaf satt og óskin rætist
lendir lögfræðingurinn heldur
betur í bobba. Sannleikurinn
getur nefnilega verið yfirmáta
óþægilegur á stundum.
14:50 Friends (12:24) (Vinir)
15:15 Sorry I’ve Got No Head (Afsakið
mig, ég er höfuðlaus)
15:45 Krakkarnir í næsta húsi
16:05 Mamma Mu
16:15 Elías
16:30 Hello Kitty
16:40 Ævintýri Tinna
17:05 Bold and the Beautiful
(Glæstar vonir)
17:30 Nágrannar (Neighbours)
17:55 The Simpsons (9:22) (Simpsons
Christmas Stories)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:21 Veður
19:30 Jamie’s Family Christmas
(Jólahald hjá Jamie Oliver)
20:00 The X Factor (25:26)
21:10 The X Factor (26:26)
22:45 National Lampoon’s
Christmas Vacation 7,3
(Jólaleyfið) Alvörujólamynd
þar sem Chevy Chase leikur fjöl-
skyldufaðirinn Clark Griswold en
það eina sem hann dýrkar meira
en ferðalög með fjölskyldunni
er að halda jólin hátíðleg í faðmi
hennar.
00:25 Insomnia 7,2 (Svefnleysi)
Dularfull spennumynd með Al
Pacino, Robin Williams og Hilary
Swank í aðalhlutverkum.
02:20 Australia Stórmynd með Hugh
Jackman og Nicole Kidman.
05:00 Step Brothers (Stjúpbræður)
Frábær gamanmynd með
Will Ferrell og John C. Reilly
í hlutverkum óborganlegra
stjúpbræðra. Þeir búa með
einstæðum foreldrum sínum
en þegar foreldrarnir fella hugi
saman og gifta sig neyðast
drengirnir til að búa saman.
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Dr. Phil (e)
08:45 Rachael Ray (e)
09:30 Pepsi MAX tónlist
14:05 America’s Next Top Model
(2:13) (e)
14:55 Top Gear Best of (4:4) (e) Brot
af því besta frá liðnu ári.
15:45 Rachael Ray
16:30 Dr. Phil
17:15 Parenthood (18:22) (e)
18:05 America’s Funniest Home
Videos - OPIÐ (38:50) (e)
18:30 America’s Funniest Home
Videos (19:48)
18:55 Will & Grace - OPIÐ (21:24) (e)
19:20 Being Erica (6:13) Skemmtileg
þáttaröð um unga konu sem
hefur ekki staðið undir eigin
væntingum í lífinu en fær óvænt
tækifæri til að breyta því sem
aflaga hefur farið. Erica veit að
hún ber tilfinningar til Adams og
veltir fyrir sér hvort hún eigi að
láta til skarar skríða.
20:10 Rules of Engagement (12:26)
Bandarísk gamanþáttaröð um
skrautlegan vinahóp. Russel
gerir tilraun til að niðurlægja
Timmy á eftirminnilegan hátt
en Timmy er með ráð undir rifi
hverju.
20:35 Nobel Peace Prize Concert
2011 Upptaka frá stórtón-
leikum sem haldnir eru í Osló á
ári hverju til heiðurs handhafa
friðarverðlauna Nóbels.
21:55 Home for the Holidays Banda-
rísk kvikmynd í leikstjórn Jodie
Foster. Claudia er einstæð móðir
sem nýlega missti vinnuna. Hún
ákveður að fara til fjölskyldu
sinnar til að fagna Þakkargjörð-
arhátíðinni en þar lendir hún í
óvæntum ævintýrum.
23:40 A Single Man 7,6 (e)
Dramatísk mynd frá árinu 2009
með Colin Firth og Julianne
Moore í aðalhlutverkum. Ens-
kuprófessorinn George Falconer
hefur átt erfitt með að fóta sig
í lífinu eftir að lífsförunautur
hans síðastliðin 16 ár, Jim, lést
í bílslysi fyrir átta mánuðum
síðan. Leikstjóri er Tom Ford.
Bönnuð börnum.
01:20 30 Rock 8,2 (17:23) (e) Banda-
rísk gamanþáttaröð sem hlotið
hefur einróma lof gagnrýnenda.
Jack á í stökustu vandræðum
eftir að hann kemst að því að
myndbandsupptökuvélin virðist
aðeins ná þeim skiptum sem
hann hagar sér og segir hluti
sem aðeins samkynhneigðu
myndi út úr sér láta.
01:45 Whose Line is it Anyway?
(9:20) (e) Bráðskemmtilegur
spunaþáttur þar sem allt getur
gerst.
02:10 Whose Line is it Anyway?
(10:20) (e) Bráðskemmtilegur
spunaþáttur þar sem allt getur
gerst.
02:35 Jimmy Kimmel (e)
04:05 Pepsi MAX tónlist
17:20 Evrópudeildarmörkin
18:10 Spænsku mörkin
18:40 Enska bikarkeppnin
(Liverpool - West Ham)
21:00 NBA úrslitin (Dallas - Miami)
23:00 Box: Amir Khan - Lamont
Peterson
19:30 The Doctors (11:175) (Heimilis-
læknar)
20:15 The Closer (1:15) (Málalok)
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
22:00 Human Target (7:13)
(Skotmark)
22:45 NCIS Los Angeles (1:24) (NCIS
Los Angeles)
23:35 Breaking Bad (7:13) (Í vondum
málum)
00:25 The Closer (1:15) (Málalok)
01:10 The Doctors (11:175) (Heimilis-
læknar)
01:50 Fréttir Stöðvar 2
02:40 Tónlistarmyndbönd frá
Nova TV
Stöð 2 Extra
06:00 ESPN America
07:50 The Players Championship
(4:4)
12:00 Golfing World
12:50 World Golf Championship
2011 (2:4)
16:45 Ryder Cup Official Film 2004
18:00 Golfing World
18:50 World Golf Championship
2011 (2:4)
22:00 Golfing World
22:50 THE PLAYERS Official Film
2011 (1:1)
23:40 ESPN America
SkjárGolf
20:00 Hrafnaþing Heimastjórnin
býður gleðileg jól
21:00 Motoring jólasveinarall hó
hó hó
21:30 Eldað með Holta Hvílíkur
ilmur af hátíðarönd meistara
Kristjáns!!
ÍNN
08:00 Pretty Woman
10:00 It’s Complicated
12:00 Ævintýri Desperaux
14:00 Pretty Woman
16:00 It’s Complicated
18:00 Ævintýri Desperaux
20:00 The Golden Compass
22:00 Quantum of Solace
00:00 Observe and Report
02:00 Bourne Identity
04:00 Quantum of Solace
06:00 Date Night
Stöð 2 Bíó
07:00 Tottenham - Chelsea
13:15 Sunnudagsmessan
14:35 Man. City - Stoke
16:25 Newcastle - Swansea
18:10 Fulham - Man. Utd.
20:00 Enska úrvalsdeildin - upp-
hitun
20:30 Ensku mörkin - neðri deildir
21:00 Heimur úrvalsdeildarinnar
21:30 Enska úrvalsdeildin - upp-
hitun
22:00 Wigan - Liverpool
23:50 Aston Villa - Arsenal
Stöð 2 Sport 2
Aðfangadagur
Stöð 2RÚV SkjárEinn
Stöð 2 Sport
08.00 Morgunstundin okkar
08.03 Pálína (28:28) (Penelope)
08.08 Mókó (12:12) (Moko)
08.15 Konungsríki Benna og
Sóleyjar
08.29 Otrabörnin (39:41)
08.53 Þakbúarnir (Höjdarna)
09.05 Spurt og sprellað (8:26)
09.10 Teitur (21:52) (Timmy Time)
09.21 Teiknum dýrin (12:52)
09.26 Lóa (44:52) (Lou!)
09.40 Engilbert ræður (41:78)
09.48 Mærin Mæja (52:52)
09.56 Með afa í vasanum
10.15 Geimverurnar (10:52)
10.21 Hrúturinn Hreinn (35:40)
10.30 Madagaskar - Flóttinn til
Afríku 6,7 (Madagascar: Es-
cape 2 Africa) Ljón, sebrahestur,
gíraffi og flóðhestur reyna
að komast frá Afríku til New
York en brotlenda í friðlandi
og þar verða fagnaðarfundir.
Bandarísk teiknimynd frá 2008.
12.00 Frændajól Elis Poulsen í
Færeyjum grennslaðist fyrir um
hvernig forseti Íslands, Ólafur
Ragnar Grímsson, Lars Løkke
Rasmussen, forsætisráðherra
Danmerkur og Kaj Leo Jo-
hannesen lögmaður Færeyja
halda jól.
12.50 Táknmálsfréttir
13.00 Fréttir
13.15 Veðurfréttir
13.20 Lottó
13.25 Teitur í jólaskapi (Timmy Time:
Christmas Special)
13.50 Snædrottningin (The Snow
Queen)
14.15 Valli 8,5 (Wall-E) Bandarísk
teiknimynd. Í fjarlægri framtíð
hefur mannkynið yfirgefið
jörðina sem er þakin rusli.
15.50 Hrúturinn Hreinn (36:40)
(Shaun The Sheep)
15.57 Jóladagatalið - Sáttmálinn
(Pagten) e.
16.22 Jóladagatalið - Sáttmálinn
(Pagten) Danskt ævintýri um
tólf ára strák og jafnöldru hans
af álfaættum, leit þeirra að
leynilegum sáttmála og glímu
þeirra við ísnornina ógurlegu.
Þættirnir eru talsettir á ís-
lensku og textaðir á síðu 888 í
Textavarpi.
17.00 Hlé
19.20 Um gleðileg jól Upptaka frá
tónleikum söngkonunnar
Regínu Óskar. e.
20.15 Nóttin var sú ágæt ein Helgi
Skúlason les kvæðið og Sigríður
Ella Magnúsdóttir syngur ásamt
kór Öldutúnsskóla. Upptaka
frá 1986. Textað á síðu 888 í
Textavarpi. e.
20.35 Jólatónleikar í Vínarborg
22.00 Aftansöngur jóla Biskup
Íslands, Karl Sigurbjörnsson,
prédikar og þjónar fyrir altari í
Dómkirkjunni.
23.00 Fyrir þá sem minna mega sín
00.05 Hamingjuleit e.
02.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Waybuloo
07:25 Áfram Diego, áfram!
07:50 Algjör Sveppi
11:10 Algjör Jóla-Sveppi
12:00 Fréttir Stöðvar 2
12:25 Mamma Mu
12:35 Kung Fu Panda og fjör um jólin
13:00 The Muppet Christmas Carol
(Jólasaga prúðuleikaranna)
14:30 Elf (Álfur) Bráðfyndin jólamynd
fyrir alla fjölskylduna. Will
Ferrell leikur dreng sem elst upp
hjá álfum jólasveinsins. Þegar
hann fullorðnast rennur loksins
upp fyrir honum hinn skelfilegi
sannleikur; að hann sé ekki
álfur og þurfi því að fara aftur til
mannheima og boða jólaboð-
skapinn - með ansi spaugilegum
afleiðingum.
16:05 Lottó
16:15 How the Grinch Stole
Christmas 6,7 (Þegar Trölli
stal jólunum)Ævintýraleg
gamanmynd fyrir alla fjölskyld-
una. Jólin eru flestum kærkomin
hátíð í svartasta skammdeginu
en þó ekki öllum því þau fara
hrikalega í taugarnar á hellisbú-
anum Trölla.
18:00 Aftansöngur í Grafarvogs-
kirkju
18:50 Nú stendur mikið til Sér-
stakir hátíðartónleikar þar
sem Sigurður Guðmundsson
og Memfismafían flytja lög
af plötunni sinni Nú stendur
mikið til.
19:35 Jólagestir Björgvins
21:30 Pride and Prejudice 7,8
Vönduð kvikmynd sem er
byggð á víðfrægri bók eftir Jane
Austin með Kieru Knightley og
Matthew Macfadyen í aðal-
hlutverkum. Bennet hjónin eiga
saman fimm dætur og allar eru
þær einhleypar.
23:35 The Nativity Story (Saga
jólanna) Stórmynd þar sem
sögð er hin eina sanna jólasaga
af því þegar ung kona að nafni
María eignaðist sérstakt barn
sem átti eftir að breyta gangi
mannkynssögunnar.
01:15 The Secret Life of Bees 7,0
(Hulinn heimur hunangsflug-
nanna) Stórbrotin mynd sem
gerist í Suður-Karólínu árið 1964
og segir frá 14 ára hvítri stúlku
sem strýkur að heiman ásamt
hörundsdökkri fóstru sinni.
03:05 National Lampoon’s Christ-
mas Vacation (Jólaleyfið)
04:40 Elf (Álfur)
06:00 Pepsi MAX tónlist
09:00 Barbie In A Mermaid Tale (e)
Stórskemmtileg teiknimynd um
Barbie og ævintýri hennar.
10:30 Matilda 6,6 (e) Gamanmynd
fyrir alla fjölskylduna. Foreldrar
Matildu eru illgjarnir og bróðir
hennar er vondur við hana.
Þegar hún byrjar í skóla opnast
nýr heimur fyrir henni. Skóla-
stjórinn er vondur en Matilda
kemst að því að hún býr yfir
yfirnáttúrulegum hæfileikum
sem hún notar til að vernda sig
gegn þeim sem eru leiðinlegir
við hana. Aðalhlutverkin leika
Mara Wilson, Pam Ferris og
Danny DeVito sem einnig leik-
stýrir myndinni. Myndin er frá
árinu 1996.
12:10 America’s Funniest Home
Videos (2:48) (e) Bráð-
skemmtilegur fjölskylduþáttur
þar sem sýnd eru fyndin mynd-
brot sem venjulegar fjölskyldur
hafa fest á filmu.
12:35 America’s Funniest Home
Videos (3:48) (e) Bráð-
skemmtilegur fjölskylduþáttur
þar sem sýnd eru fyndin mynd-
brot sem venjulegar fjölskyldur
hafa fest á filmu.
13:00 Charlie’s Angels (3:8) (e)
13:50 Pan Am (5:13) (e) Vand-
aðir þættir um gullöld
flugsamgangna, þegar flug-
mennirnir voru stjórstjörnur
og flugfreyjurnar eftirsóttustu
konur veraldar.
14:40 Nobel Peace Prize Concert
2011 (e) Upptaka frá stórtón-
leikum sem haldnir eru í Osló á
ári hverju til heiðurs handhafa
friðarverðlauna Nóbels.
16:00 America’s Funniest Home
Videos (20:48)
16:25 Saturday Night Live (10:22) (e)
17:15 Mad Love (7:13) (e)
17:40 Rules of Engagement (12:26)
(e) Bandarísk gamanþáttaröð
um skrautlegan vinahóp. Russel
gerir tilraun til að niðurlægja
Timmy á eftirminnilegan hátt
en Timmy er með ráð undir rifi
hverju.
18:05 America’s Funniest Home
Videos (18:50)
18:30 Nativity (e) Mynd úr smiðju BBC
um samband Jósefs frá Galíleu
og Maríu Meyjar sem ber barn
heilags anda undir belti.
20:00 An Audience with Michael
Bublé (e)
20:50 Man in the Iron Mask
Sögusviðið er Frakkland á
tímum Loðvíks XIV þar sem
fylgst er með skyttunum, Athos,
Porthos, Aramis og D’Artagnan
leysa gátuna um manninn með
járngrímuna.
23:00 Sense and Sensibility (e)
Rómantísk og skemmtileg
mynd frá 1995 með Emma
Thompson, Hugh Grant og Kate
Winslet í aðalhlutvekrum.
01:20 Mystic Pizza (e)
03:05 Jimmy Kimmel (e)
04:35 Pepsi MAX tónlist
10:00 NBA úrslitin (Miami - Dallas)
12:05 UEFA Champions League
(Liverpool - AC Milan)
15:00 Meistaradeild Evrópu (AC
Milan - Liverpool)
16:45 Meistaradeild Evrópu (Man.
Utd - Chelsea)
19:15 Meistaradeild Evrópu
(Barcelona - Man. Utd.)
21:00 Meistaradeild Evrópu (Bayern
- Inter)
22:45 Meistaradeild Evrópu
(Barcelona - Man. Utd.)
14:00 Celebrity Apprentice (7:11)
15:30 Nágrannar (Neighbours)
17:15 Gilmore Girls (21:22)
18:00 Cold Case (3:22) (Óleyst mál)
18:45 Spurningabomban (4:11)
19:30 Wipeout - Ísland
20:25 Páll Óskar og Monika (Ljósin
heima)
21:00 Ben Hur (1:2)
22:35 Ben Hur (2:2)
00:10 Twin Peaks (1:22) ( Tvídrangar)
01:45 Cold Case (3:22) (Óleyst mál)
02:30 Glee (12:22) (Söngvagleði)
03:15 Gilmore Girls (21:22)
04:00 Týnda kynslóðin (5:40)
04:30 Spurningabomban (4:11)
05:15 Fréttir Stöðvar 2
05:40 Tónlistarmyndbönd
Stöð 2 Extra
06:00 ESPN America
08:10 World Golf Championship
2011 (3:4)
12:10 Golfing World
13:00 The Tour Championship (4:4)
17:10 Monty’s Ryder Cup Memories
18:00 World Golf Championship
2011 (3:4)
23:00 US Open 2008 - Official Film
00:00 ESPN America
SkjárGolf
19:30 Eldað með Holta
20:00 Hrafnaþing
21:00 Svartar tungur
21:30 Svartar tungur
22:00 Djammað með Grúsk
22:30 Tölvur tækni og vísindi
23:00 Fiskikóngurinn
23:30 Bubbi og Lobbi
00:00 Hrafnaþing
ÍNN
08:00 12 Men Of Christmas
10:00 Paul Blart: Mall Cop
12:00 Ástríkur á Ólympíuleikunum
14:00 12 Men Of Christmas
16:00 Paul Blart: Mall Cop 5,2
18:00 Ástríkur á Ólympíuleikunum
20:00 Date Night
22:00 The Ugly Truth
00:00 Ocean’s Eleven
02:00 The Big Bounce
04:00 The Ugly Truth
06:00 Pride and Prejudice
Stöð 2 Bíó
11:00 Sunnudagsmessan
12:20 Heimur úrvalsdeildarinnar
12:50 Ensku mörkin - neðri deildir
13:20 Fulham - Man. Utd.
15:10 Wigan - Liverpool
17:00 Man. City - Stoke
18:50 Tottenham - Chelsea
20:40 Sunnudagsmessan
22:00 Man. Utd. - Man. City
23:50 Chelsea - Liverpool
Stöð 2 Sport 2