Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.2014, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.2014, Blaðsíða 53
Helgarblað 30. maí –2. júní 2014 FJÓRAR VINKONUR, FJÖR, FOKK OG VESEN „... GÓÐUR HÚMOR.“ Fannar Sveins son hraðfrétta maður www.forlagid.is – alvöru bókabúð á netinu Menning 53 Steinkúlan Egill hefur vakið mikla eftirtekt fyrir verk sitt sem nýtur sín best eftir myrkur. Steinkúla Egils í Berlín Magnað verk eftir myrkur Í Berlín fyrir framan Robert Koch- stofnunina má líta nýtt ansi magnað verk eftir listamann- inn Egil Sæbjörnsson. Verkið; Steinkúlan 2014, er innsetning, vídeó verk sem varpað er á 6,5 metra háan steypuvegg. Myndefnið er steinkúla sem snýst um sjálfa sig með þrívíddaráhrifum og er best að berja verkið augum eftir að myrkur er skollið á í borginni. Verkið er nú sýnt eftir að hafa unnið í lokaðri samkeppni um list í almannarými. Robert Koch-stofn- unin er ein af meginheilbrigðis- stofnunum Þýskalands og þjón- ustar heilbrigðisráðuneytið hvað varðar rannsóknir í líftæknifræði, en meginmarkmið stofnunarinnar er að verja landsbúa fyrir farsóttum og ógnum í lýðheilsu. Egill Sæbjörnsson, fæddur 1973, lærði í Listaháskóla Íslands og við Parísarháskóla 8 St. Denis á árun- um 1993–1997 og hefur verið bú- settur og starfað við myndlist í Berlín og Reykjavík frá 1999. Verk- efni hans í Berlín er í samstarfi við gallerí I8 í Reykjavík. Stutt myndbrot er að finna á DV. is af verkinu fyrir áhugasama. n kristjana@dv.is Frank Myndin Frank fjallar um tónlistarmann með pappahöfuð sem leikinn er af hinum fjall- myndarlega Michael Fassbender. X-Men: Days of Future Past Einn aðalsmellurinn í sumar fær stórgóða dóma. Stórmyndir SumarSinS Frumleikinn Frumleikinn er þó ekki alveg fjarver- andi í Hollywood og sumar af fróð- legri myndum sumarsins byggja á tónlist. Jersey Boys eftir Clint Eastwood fjallar um kvartettinn The Four Seasons og skartar Christopher Walken, en síðast þegar Clintarinn gerði tónlistarmynd var það hin frá- bæra Bird, svo von er á góðu. Enn áhugaverðari er mynd sem nefnist Frank og fjallar um tónlistarmann með pappahöfuð sem leikinn er af hinum fjallmyndarlega Michael Fassbender – án þess að við fáum að sjá framan í hann. Vonandi verður hún tekin til sýninga hér. Hvað sem öðru líður þá hefur bíósumarið byrjað mun betur en hið skelfilega og sólarlausa sumar 2013. Vonum að spáin verði áfram góð. n Edge of Tomorrow Tom Cruise er treyst til að halda uppi rándýrum brellumyndum. Í fyrra var það Oblivion í ár er það Edge of Tomorrow. Jupiter Ascending Wachowski-syst- kinin takast á við nýjan ævintýraheim sem sagður er í ætt við Matrix. Töfralandið Oz Endurgerð klassískrar myndar frá 1939. Endurgerð á vinsælli mynd How to Tame Your Dragon fær framhald.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.