Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.2014, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.2014, Blaðsíða 48
48 Menning Sjónvarp Helgarblað 6.–9. júní 2014 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Ó skarsverðlaunaleikkonan Lupita Nyong'o og Gwendoline Christie úr Game of Thrones hafa bæst við leikarahóp Star Wars: Episode VII en áætlað er að myndin komi út á næsta ári. Nyong'o, 31 árs, útskrifaðist úr Yale og varð fræg á einni nóttu þegar kvikmyndin 12 Years a Slave var sýnd en þar lék hún þrælinn Patsey, vin- konu Solomon Norhtup, og hlaut óskarinn fyrir. Christie hefur einnig fengið mik- ið lof fyrir túlkun sína á kvenkyns riddaranum Brienne í þáttunum vin- sælu Game of Thrones. Margir að- dáenda bókanna sem þættirnir eru byggðir á voru ósáttir við að Christie léki Brienne af því að hún væri of fal- leg. Sjálf hefur leikkonan viðurkennt að hún hefði þráð alla ævi að heyra einhvern segja að hún væri falleg en að hún hefði aldrei trúað að einhver segði hana „of fallega“. Christie mun einnig leika í nýju Hunger Games-myndinni. Nyong'o og Christie eru flott við- bót við glæsilegt leikaraval Star Wars. Þeir sem þegar hefur verið staðfest að leiki í myndinni eru meðal annars Harrison Ford, Carrie Fisher, Mark Hamill, Kenny Baker (R2-D2), Peter Mayhew (Chewbacca) og Anthony Daniels (C-3PO.) n indiana@dv.is Lupita Nyong'o og Gwendoline Christie bætast í flottan hóp leikara Góð viðbót í Star Wars: Episode VII Föstudagur 6. júní Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 ÍNN 15.40 Ástareldur (Sturm der Liebe) e 16.30 Ástareldur (Sturm der Liebe) e 17.20 Litli prinsinn (23:25) 17.43 Undraveröld Gúnda (4:11) 18.05 Nína Pataló (26:39) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Pricebræður bjóða til veislu (3:5) (Spise med Price) Matgæðingarnir í Price-fjölskyldunni töfra fram kræsingar við öll tæki- færi. Adam Price er einnig þekktur sem aðalhandrits- höfundur og framleiðandi af sjónvarpsþáttunum Borgen. e 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir 19.40 HM veislan (3:3) Í þættin- um fjallar Björn Bragi um HM í knattspyrnu og allt sem mótinu viðkemur. Spjallað við áhugafólk úr ýmsum áttum og reynt að komast að því hvað það er sem gerir HM að einum stærsta viðburði heims. 20.10 Saga af strák (5:13) (About a Boy) Bandarísk gamanþáttaröð um áhyggjulausan piparsvein sem sér sér leik á borði þegar einstæð móðir flytur í næsta hús. Aðalhlutverk: Minnie Driver, David Walton og Benjamin Stockham. 20.35 Simpson-fjölskyldan 7,4 (The Simpsons Movie) Hómer Simpson þarf vart að kynna. Nú hefur hann óvart mengað vatnsból Springfield og er því á flótta undan laganna vörðum. Leikraddir: Dan Castellaneta, Julie Kavner og Nancy Cartwright. 22.00 Banks yfirfulltrúi – Hjartans mál (DCI Banks) Bresk sakamálamynd. Alan Banks lögreglufull- trúi rannsakar dularfullt sakamál. Meðal leikenda eru Stephen Tompkinson, Lorraine Burroughs, Samuel Roukin og Colin Tierney. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 23.30 Hleyptu mér inn 7,2 (Let me In) Óhugnanlegur sálfræðitryllir um einmana dreng sem vingast við unga stúlku sem er ekki öll þar sem hún er séð. Aðalhlut- verk: Kodi Smit-McPhee, Chloë Grace Moretz og Richard Jenkins. Leikstjóri: Matt Reeves. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 01.20 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07:00 NBA 2013/2014 - Final Game (San Antonio - Miami) 12:50 Landsleikir Brasilíu (Brasilía - Panama) 14:30 IAAF Diamond League 2014 (Demantamótin) 16:30 NBA 2013/2014 - Final Game (San Antonio - Miami) 18:20 NBA (Ferð til Toronto á NBA leik) 18:50 Landsleikir Brasilíu (Brasilía - Serbía) 20:50 Box - Bryant Jennings - Mike Perez 23:30 Landsleikir Brasilíu (Brasilía - Serbía) 01:10 UFC Live Events 10:05 Stoke - Chelsea 11:55 PL Classic Matches (Newcastle - Man. United, 1996) 12:25 Arsenal - Norwich 14:10 Premier League Legends (Alan Shearer) 14:40 HM 2006 (England - Portúgal) 16:30 Destination Brazil (Russia, Cuiaba and South Korea) 17:00 HM 2010 (Argentína - Þýskaland) 18:50 Landsleikir Brasilíu (Brasilía - Serbía) 20:50 England - Ecuador 22:30 HM 2002 (Þýskaland - Bandaríkin) 00:15 Goals of the Season 10:55 The Remains of the Day 13:05 Thunderstruck 14:40 The Vow 16:25 The Remains of the Day 18:40 Thunderstruck 20:15 The Vow 22:00 Ted 23:45 Fish Tank 01:45 The East 03:40 Ted 18:45 Friends (13:24) 19:10 Seinfeld (14:21) 19:35 Modern Family 19:55 Two and a Half Men (3:22) 20:15 Wipeout - Ísland (10:10) 21:00 The Killing (2:12) 21:45 Boss (2:8) 22:40 It's Always Sunny In Philadelphia 23:05 Wipeout - Ísland (10:10) 23:45 Footballer's Wives (7:8) 00:35 The Killing (2:12) 01:20 Boss (2:8) 02:15 It's Always Sunny In... Philadelphia 20:00 Kling klang Íslenska poppflóran 3:6 21:00 Rölt um Reykjavík Það eru svo mikið að sjá. 21:30 Eldað með Holta 100. þátturinn.Viðhafnarþáttur með Kristjáni og Úlfari. 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Malcolm In The Middle 08:25 Drop Dead Diva (1:13) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (164:175) 10:20 Fairly Legal (12:13) 11:05 Last Man Standing (6:24) 11:30 Heimsókn 11:50 Hið blómlega bú 12:35 Nágrannar 13:00 Game Change 15:30 Hundagengið 15:55 Young Justice 16:20 Frasier (2:24) 16:45 How I Met Your Mother 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 Super Fun Night (1:17) 19:35 Impractical Jokers (1:8) 20:00 Mike & Molly (11:23) 20:20 NCIS: Los Angeles (1:24) 21:05 Holy Rollers 5,9 Mögnuð mynd frá 2010 sem byggð er á sönnum atburðum með Jesse Eisenberg, Ari Graynor og Q-Tip í aðalhlutverkum. Árið 1998 var stórfelldu magni af alsælu smyglað inn í Bandaríkin af hópi strangtrúaðra gyðinga. 22:30 Donkey Punch 5,2 Æsispennandi mynd um hóp að ungum breskum ferðalöngum sem fara í draumaferðalag sitt til Spánar sem fljótlega þó breytist í þeirra verstu martröð. 00:10 Contagion 6,7 Magnaður og hörkuspennandi vísinda- tryllir með einvala liði leik- ara á borð við Matt Damon, Laurence Fishburne og Kate Winslett. Þegar banvænan vírus dreifist hratt um heiminn og ógnar öllu lífi reynir alþjóðalið lækna hvað þeir geta til þess að finna lækningu áður en það verður um seinan. Með önnur aðalhlutverk fara Gwyneth Paltrow, Jude Law og Marion Cotillard. 01:55 Universal Soldier: Regeneration 5,2 Sjálf- stætt framhald kunnrar spennumyndar með Dolph Lundgren og Jean-Claude Van Damme í aðalhlutverk- um. Myndin fjallar um Luc Deveraux og ofursveit hans 03:30 Hemingway & Gellhorn 6,3 Söguleg stórmynd með Clive Owen og Nicole Kidman í aðalhlutverkum. Sagan gerist á róstursöm- um tímum síðari heims- styrjaldarinnar og fjallar um ástarsamband Ernest Hemingway og blaðakon- unnar Martha Gellhorn. 06:00 Impractical Jokers (1:8) 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (7:26) 08:25 Dr. Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 13:50 The Voice (1:26) 15:20 The Voice (2:26) 16:05 Necessary Roughness 16:50 90210 (20:22) 17:35 Læknirinn í eldhúsinu (8:8) 18:00 Dr. Phil 18:40 Minute To Win It Einstak- ur skemmtiþáttur undir stjórn þúsundþjalasmiðsins Guy Fieri. Þátttakendur fá tækifæri til að vinna milljón dollara með því að leysa þrautir sem í fyrstu virðast einfaldar. Daniella og Celia halda áfram að reyna og nýliðarnir Omar og Gabriella fá einnig sitt tækifæri. 19:25 Men at Work (2:10) Þræl- skemmtilegir gamanþættir sem fjalla um hóp vina sem allir vinna saman á tímariti í New York borg. Þeir lenda í ýmiskonar ævintýrum sem aðallega snúast um að ná sambandi við hitt kynið. 19:50 Secret Street Crew (5:6) Ofurdansarinn Ashley Banjo stjórnar þessum frumlega þætti þar sem hann æfir flóknar dans- rútínur með ólíklegasta fólki. 20:35 America's Funniest Home Videos (34:44) Bráðskemmtilegur fjöl- skylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 21:00 Survior (2:15) Það er komið að 25. þáttaröðinni af Survivor með kynninn Jeff Probst í fararbroddi og í þetta sinn er stefnan tekin á Filippseyjar. Keppendur eru átján talsins að þessu sinni. Fimmtán þeirra eru nýliðar en þrír eru að spreyta sig í annað sinn eftir að hafa dottið út á sínum tíma sökum veikinda eða meiðsla. 21:45 Country Strong 23:40 The Tonight Show 00:25 Royal Pains (8:16) Þetta er fjórða þáttaröðin um Hank Lawson sem starfar sem einkalæknir ríka og fræga fólksins í Hamptons. 01:10 The Good Wife (17:22) 01:55 Leverage (5:15) Þetta er fimmta þáttaröðin af Leverage, æsispennandi þáttaröð í anda Ocean’s Eleven um þjófahóp sem rænir þá sem misnota vald sitt og ríkidæmi og níðast á minnimáttar. Hópurinn hjálpar nemendum í klappstýruskóla þar sem öryggisreglum er ekki fylgt eftir og herjar á þingið til að samþykkja reglugerð sem tryggir öryggi þeirra. 02:40 Survior (2:15) 03:25 The Tonight Show 04:10 The Tonight Show 04:55 Pepsi MAX tónlist Feður munu berjast Will Ferrell og Mark Wahlberg í nýrri mynd W ill Ferrell og Mark Wahl- berg slógu í gegn árið 2010 í myndinni The Other Guys. Þeir félagar voru frábært teymi á hvíta tjaldinu og áttu marga góða spretti saman í myndinni. Nú hefur það verið gert opinbert að þeir félagar muni leika saman á ný í grínmyndinni Daddy's Home, sem fjallar um mann sem keppir við stjúpföður barna sinna um hvor sé betri í föðurhlutverkinu. Verkefnið hefur gengið í gegn- um nokkrar breytingar, til dæmis átti Vince Vaughn upphaflega að leika á móti Ferrell en Wahlberg kom í hans stað. Myndin átti einnig að vera í leikstjórn Etans Coen, sem leikstýrði meðal annars Tropic Thunder og Men In Black 3, en hinn mikli grínsnillingur Adam McKay, maðurinn á bak við Anchorman- myndirnar, skrifar handritið en hann leikstýrði einmitt The Other Guys. Í myndinni leikur Ferrell ró- legan fjölskyldumann sem reynir hvað hann getur til að standa sig í föðurhlutverkinu. Einn daginn mætir svo hinn kærulausi og óhefl- aði blóðfaðir barnanna og fer að skipta sér af fjölskyldulífinu. Leikstjórn er í höndum þeirra Seans Anders og Johns Morris, en þeir skrifuðu meðal annars handrit grínmyndarinnar We're The Mill- ers. n dv.is/blogg/skaklandid Stefán Bergsson skrifar Skáklandið M enn uppskera eins og þeir sá. Og það hefur hinn alþjóðlegi skák- meistari Guðmundur Kjartansson svo sannar- lega gert. Síðustu misserin hef- ur hann einbeitt sér að skákiðkun; æfingum og keppni. Ferðast um mörg lönd í þeim erindagjörðum, á tímabili bjó hann í S-Ameríku og tefldi mikið. Jafnframt taflmennsku hefur hann lagt ríka áherslu á lík- amsrækt, hollt mataræði og reglu- mennsku. Liðna helgi var komið að uppskerunni. Eftir að hafa teflt af miklu öryggi og komist taplaus í gegnum fyrstu sjö umferðirnar á Íslandsmótinu í skák beið hans tólffaldur Íslands- meistari í áttundu og næst síðustu umferð; Hannes Hlífar Stefánsson. Sú skák fór jafntefli. Í síðustu um- ferðinni mætti hann stórmeistaran- um Hjörvari Steini Grétarssyni og fór sú skák einnig jafntefli. Niður- staðan því ansi mögnuð, Íslands- meistaratitill og fleira til. Með ár- angrinum náði Guðmundur sínum öðrum titli að stórmeistaraáfanga og tryggði sér sæti í Ólympíulands- liði Íslands í skák. Íslandsmeist- arinn í skák er sjálfkjörinn í liðið. Ólympíuliðið var annars valið um helgina. Það skipa: Hannes Hlífar Stefánsson, Hjörvar Steinn Grét- arsson, Guðmundur Kjartansson, Þröstur Þórhallsson og Helgi Ólafs- son. Þarna fer saman gríðarlega reynsla í sambland við ungu menn- ina Hjörvar og Guðmund. Í áskorendaflokki varð Sigurð- ur Daði Sigfússon sigurvegari og tryggði sér þannig sæti í landsliðs- flokki að ári. Honum fylgir í lands- liðsflokk Lenka Ptacnikova sem varð Íslandsmeistari kvenna en það kom afar lítið á óvart. Vert er að geta árangurs Vignis Vatnars Stef- ánsson í áskorendaflokki en hann lenti í fimmta sæti, aðeins ellefu ára gamall. Má segja að skákvertíðinni sé lokið að sinni en hefst þó senn á ný. Þannig munu allmargir íslensk- ir skákmenn tefla erlendis í sumar. Sérstaklega stefna margir á skák- mót í Andorra seint í júlímánuði. n 17:30 Jamie's 30 Minute Meals 17:55 Raising Hope (16:22) 18:15 The Neighbors (6:22) 18:35 Up All Night (7:11) 19:00 Top 20 Funniest (2:18) 19:45 The Cougar (2:8) 20:30 The Secret Circle (3:22) 21:10 Free Agents (6:8) 21:35 Community (11:24) 21:55 True Blood (7:12) 22:50 Sons of Anarchy (10:13) 23:35 Memphis Beat (1:10) 00:20 Top 20 Funniest (2:18) 01:00 The Cougar (2:8) 01:45 The Secret Circle (3:22) 02:25 Free Agents (6:8) 02:50 Community (11:24) 03:15 True Blood (7:12) Nyong'o og Christie leika í Star Wars: Episode VII Saman á ný Þeir voru miklar andstæður í The Other Guys og munu þeir félagar leika sama leik í Daddy's Home. Guðmundur Kjartansson Íslandsmeistari í skák Nýkrýndur Íslandsmeistari í skák Guðmundur Kjartansson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.