Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.2014, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.2014, Blaðsíða 49
Menning Sjónvarp 49Helgarblað 6.–9. júní 2014 RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Internetið sækir á sjónvarp S amkvæmt nýrri greiningu endurskoðunar- og grein- ingarfyrirtækisins Pricewater- houseCoopers mun internetið taka við af sjónvarpi sem mikilvæg- asti auglýsingamiðill heims árið 2020. Í skýrslu PwC er spá um þróun auglýsingamála til ársins 2018 en þar kemur fram að frá árinu 2014 til ársins 2018 muni tekjur af sjónvarps- auglýsingum fara úr 19.600 milljörð- um króna í 24.300 milljarða króna á heimsvísu. Á sama tíma munu tekj- ur af internetauglýsingum fara úr 15.000 milljörðum króna árið 2014 í 22.000 milljarða árið 2018. PwC spáir ekki lengra en fimm ár fram í tímann en út frá vaxtarhraða aug- lýsingatekna hjá þessum tveimur miðlum áætlar fyrirtækið að auglýs- ingasala á netinu verði orðin meiri en í sjónvarpi snemma árs 2020, þar sem vöxtur auglýsingasölu í sjón- varpi er 5,5% á ári en 10,7% á netinu. Skýrslur um þessi mál hafa reynst nokkuð nákvæmar. Þeir skutu þó yfir markið þegar spáð var að af- þreyingariðnaðurinn myndi vaxa um 5,6% á milli ára 2013–2014. Vöxturinn reyndist 4,9%. n Laugardagur 7. júní Sjónvarp verður ekki lengur mikilvægasti miðillinn árið 2020 Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 08:50 Meistaradeildin í hand- bolta - Final Four 10:15 Landsleikir Brasilíu (Brasil- ía - Serbía) 11:55 IAAF Diamond League 2014 (Demantamótin) 13:55 Formula 1 2014 - Æfingar (Formula 1 2014 - Æfing 3) B 15:00 Ísland - Eistland 16:40 Gummersbach - RN Löwen 18:05 Bosnía - Ísland B 19:35 Meistarad. í handbolta 20:05 NBA (NBA - Rodman Revealed) 20:35 England - Hondúras B 22:40 Bestir í Boltanum: Hetjan í Heerenveen (Alfreð Finnbogason) 23:20 Formula 1 2014 - Tímat. 01:10 UFC Now 2014 02:00 UFC Live Events (Henderson vs. Khabilov) B 08:35 Season Highlights 09:30 1001 Goals 10:25 Wigan - Liverpool 12:05 HM 2006 (Þýskaland - Ítalía) 14:30 Destination Brazil 15:00 HM 2002 (Ítalía - Króatía) 16:55 Chelsea - Liverpool, 2001 17:25 Destination Brazil 17:55 HM 2010 (Úrúgvæ - Gana) 20:35 England - Hondúras B 22:35 Man. City - Man. Utd. 00:25 Premier League Legends 00:55 England - Hondúras 09:00 Underground: The Julian Assange Story 10:35 Ghostbusters 12:20 Marley & Me: Puppy Years 13:45 Parental Guidance 15:30 Underground: The Julian Assange Story 17:05 Ghostbusters 18:50 Marley & Me: Puppy Years 20:15 Parental Guidance 22:00 Bridesmaids 00:05 A Serous Man 01:50 Compliance 03:20 Bridesmaids 18:15 American Dad (2:19) 18:40 The Cleveland Show 19:00 Jamie's 30 Minute Meals 19:25 Raising Hope (17:22) 19:50 The Neighbors (7:22) 20:10 Up All Night (8:11) 20:35 Memphis Beat (6:10) 21:20 Red Lights 23:10 Neighbours from Hell (1:10) 23:35 Brickleberry (10:13) 23:55 Bored to Death (2:8) 00:20 The League (1:13) 00:45 Rubicon (1:13) 01:30 Jamie's 30 Minute Meals 01:55 Raising Hope (17:22 19:00 Seinfeld (15:21) 19:25 Modern Family 19:50 Two and a Half Men (4:22) 20:15 The Practice (7:21) 21:00 The Killing (3:12) 21:45 Footballer's Wives (8:9) 22:35 Entourage (3:10) 23:05 Nikolaj og Julie (8:22) 23:50 Hostages (6:15) 07:00 Barnaefni Stöðvar 2 07:01 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Doddi litli og Eyrnastór 08:00 Algjör Sveppi 09:30 Tommi og Jenni 09:55 Kalli litli kanína og vinir 10:20 Villingarnir 10:45 Scooby-Doo! Mystery Inc. 11:10 Batman: The Brave & the bold 11:35 Big Time Rush 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:40 Britain's Got Talent (5:18) 14:40 Grillsumarið mikla 15:05 Sælkeraferðin (5:8) 15:25 Á fullu gazi 15:45 Dallas (2:15) (Trust Me) 16:30 ET Weekend (38:52) 17:15 Íslenski listinn 17:45 Sjáðu 18:15 Hókus Pókus (12:14) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Íþróttir 18:55 Frikki Dór og félagar 19:20 Lottó 19:25 Modern Family (23:24) 19:50 Africa United 6,3 Stór- skemmtileg mynd þrjá drengi frá Rúganda sem ganga tæpa fimm þúsund kílómetra til þess að freista þess að sjá HM í fótbolta. Á leið sinni hitta þeir alls kon- ar fólk og lenda í ýmsum ótrúlegum og skemmtileg- um ævintýrum. 21:20 Promised Land 6,6 23:05 Resident Evil: Retri- bution 5,3 Spennumynd frá 2012 með Milla Jovovich í aðalhlutverki. Barátta Alice við Regnhlífafyrirtæk- inu og hermönnum þess heldur áfram þar sem frá var horfið í síðustu mynd. 00:40 Magic MIke 6,1 Gam- anmynd frá 2012 með Channing Tatum og Matthew McConaughey í aðalhlutverkum. Myndin er byggð á sönnum atburðum fjallar um ungan húsgagna- hönnuð sem vinnur sem strippari á kvöldin. Hann gengur undir sviðsnafninu Magic Mike og nýtur mikilla vinsælda hjá stúlkunum en gengur illa að heilla stúlkuna sem hann fellur fyrir. Leikstjóri myndarinnar er Steven Soderbergh. 02:25 Wag the Dog 7,1 Grínmynd sem tekur fyrir bandarísk stjórnmál með Dustin Hoffman, Robert De Niro, Denis Leary og Anne Heche í aðalhlutverkum. Það er skammt til kosninga og forsetinn lendir í kynlífs- hneyksli. Hvað er til ráða? 04:00 Alex Cross 5,1 Spennu- mynd sem byggð er á sögu James Patterson. Hún fjallar um lögreglumanninn Alex Cross sem eltist við raðmorðingja sem nýtur þess að pynta fórnarlömb sín. Með aðalhlutverk fara Tyler Perry og Matthew Fox. 05:40 Fréttir 06:00 Pepsi MAX tónlist 13:15 Dr. Phil 13:55 Dr. Phil 14:35 Judging Amy (18:23) 15:20 Top Gear USA (2:16) 16:10 Top Chef (10:15) 16:55 Emily Owens M.D (2:13) 17:40 Survior (2:15) 18:25 Secret Street Crew (5:6) Ofurdansarinn Ashley Banjo stjórnar þessum frumlega þætti þar sem hann æfir flóknar dans- rútínur með ólíklegasta fólki. 19:10 Solsidan (9:10) Sænsku gleðigosarnir í Solsidan snúa aftur í fjórðu seríunni af þessum sprenghlægilegu þáttum sem fjalla um tannlækninn Alex og eig- inkonu hans, atvinnulausu leikkonuna Önnu, sem flytja í sænska smábæinn Saltsjöbaden þar sem skrautlegir karatkerar leynast víða. 19:35 7th Heaven - LOKA- ÞÁTTUR (22:22) Bandarísk þáttaröð þar sem Camden fjölskyldunni er fylgt í gegn- um súrt og sætt. Faðirinn Eric og móðirin Annie eru með fullt hús af börnum og hafa því í mörg horn að líta. 20:15 Once Upon a Time - LOKAÞÁTTUR (22:22) Lífið í Story Brook er aldrei hversdagslegt þar sem allar helstu ævintýrapersónu veraldar lifa saman í allt öðru en sátt og samlyndi. 21:00 Beauty and the Beast 21:45 90210 (21:22) Bandarísk þáttaröð um ástir og átök ungmennanna í Beverly Hills þar sem ástin er aldrei langt undan. 22:30 Indecent Proposal 5,7 Diana og David, sem leikin eru af Woody Harrelson og Demi Moore, eru ástfangin upp fyrir haus og búin að vera saman í mörg ár. Þau standa frammi fyrir því að arkitektinn David missi draumaverkefnið úr höndunum þar sem þau eru orðin nánast gjaldþrota og fær hann þá hugmynd að taka síðustu aurana sem þau eiga og freista gæfunnar í spilaborginni Vegas. Heppnin er ekki með þeim og allt er á niðurleið þegar Diana kemur auga á sjarmerandi milljarðamær- ing (Robert Redfort) sem býður þeim milljón dollara fyrir að sofa hjá Díönu. 00:30 Blue Bloods (22:22) Vinsæl þáttaröð með Tom Selleck í aðalhlutverki um valdafjölskyldu réttlætis í New York borg. 01:15 Trophy Wife (21:22) 01:40 Rookie Blue (1:13) Þriðja þáttaröðin af kanadísku lögregluþáttunum Rookie Blue er komin aftur á skjáinn. 02:25 The Tonight Show 03:10 The Tonight Show 03:55 Pepsi MAX tónlist 07.00 Morgunstundin okkar 07.01 Smælki (16:26) 07.04 Háværa ljónið Urri (32:52) 07.14 Tillý og vinir (43:52) 07.25 Múmínálfarnir 07.34 Hopp og hí Sessamí 07.58 Um hvað snýst þetta allt? 08.05 Sebbi (12:12) 08.15 Músahús Mikka (20:26) 08.38 Úmísúmí (7:20) 09.00 Abba-labba-lá (43:52) 09.13 Millý spyr (42:78) 09.20 Loppulúði, hvar ertu? 09.33 Kung Fu Panda (9:9) 09.56 Skrekkur íkorni (9:26) 10.20 Fisk í dag e 10.30 Hið sæta sumarlíf (3:6) (Det Söde Sommerliv) e 11.00 2012 (4:6) e 11.30 Svipmyndir frá Noregi: Tónaflóð e 11.35 Landinn 888 e 12.05 Kofinn (The Cabin) e 13.30 Roðlaust og beinlaust e 15.00 Magafylli af sól e 16.25 Skólaklíkur (Greek V) 17.10 Táknmálsfréttir 17.20 Leiðin til Ríó 18.05 Violetta (10:26) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir 19.40 Hraðfréttir Benedikt og Fannar líta yfir atburði liðinnar viku. 888 19.50 Ernest og Celest- ína(Ernest et Célestine) Margverðlaunuð frönsk fjölskyldu- og teiknimynd um vináttu bangsa og mús- ar. Myndin var m.a. tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta teikninmyndin í ár. Íslensk hljóðsetning. 21.10 Titanic 7,7 (Titanic) Stórmynd frá 1997 um efnaða stúlku og fátækan pilt sem fella hugi saman í jómfrúrferð stærsta farþegaskips sinnar tíðar, Titanic. Myndin hefur unnið til fjölda verðlauna um allan heim og hlaut m.a. ellefu Óskarsverðlaun. Aðalhlut- verk: Leonardo DiCaprio og Kate Winslet. Leikstjóri: James Cameron. 00.20 Svikráð 7,1 (State of Play) Ástkona þingmanns finnst myrt og gamall vinur þingmannsins reynir að upplýsa morðið. Russell Crowe, Rachel McAdams, Ben Affleck, Helen Mirren og Robin Wright fara fyrir vönduðum hópi leikara, en Kevin Macdonald leikstýrir. Bandarísk spennumynd frá 2009. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e 02.25 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok ÍNN 17:00 Rölt um Reykjavík 17:30 Eldað með Holta 18:00 Kling klang 19:00 Rölt um Reykjavík 19:30 Eldað með Holta 20:00 Hrafnaþing 21:00 433 21:30 Gönguleiðir 22:00 Björn Bjarnason 22:30 Perlur Páls Steingrímssonar 23:00 Í návígi 23:30 Á ferð og flugi 00:00 Hrafnaþing Uppáhalds í sjónvarpinu „Núna er ég að horfa á þættina House. Ég sá ekki alla fyrstu þættina, þannig að núna er það House á hverju kvöldi og ég er bara kominn með alla sjúkdómana. Ég er alveg kominn með einkenn- in á einhverjum asískum kýlapestum og ég veit ekki hvað og hvað.“ Þorsteinn Guðmundsson, leikari og grínisti Horfir á House frá byrjun Auglýsingar Sjónvarp hefur haft mikla yfirburði þegar kemur að mikilvægi miðla varðandi auglýsingar. Tryggvagötu 11 · 101 Reykjavík · Sími 512 7000 · www.dv.is Síðustu ár í lífi Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur hafa verið afdrifarík. Hún var utanríkisráðherra þegar hrunið reið yfir. Nokkrum mánuðum síðar barðist hún við alvarleg veikindi. Hún venti kvæði sínu í kross haustið 2011 og tók við starfi yfirmanns Kvennahjálpar Sameinuðu þjóðanna í Afganistan. Þar hefur hún vaknað við sprengingar og oftar en einu sinni þurft að flýja í sprengjuvirki. Lífið sem hún lifir í dag er óvenjulegt en að sama skapi hefur hún lært mikið. Verkefninu fer senn að ljúka en Jón Bjarki Magnússon er staddur í Kabúl og ræddi við hana um lífið þar. Ég hitti Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur á Flower Street Café í miðborg Kabúl. Planið er að heimsækja búðir Sameinuðu þjóðanna sem eru í næsta nágrenni höfuðborgarinnar, en þar býr hún og starfar þessa dagana. Eftir smá hvíld frá heitri eyðimerkursólinni undir trjám í garði kaffihússins leggjum við í hann. Hér í Kabúl ferðast Ingibjörg um í brynvörðum bíl merktum Sameinuðu þjóðunum og það fyrsta sem hún gerir þegar við komum inn í bílinn sem bíður fyrir utan er að kynna mig fyrir bílstjóranum sínum. „Þetta er samlandi minn frá Íslandi, hann er blaðamaður. Nú verður þú að segja honum hvað ég er frábær yfirmaður,” segir Ingibjörg og bílstjórinn hlær, greinilega vanur slíku gríni hjá yfirmanni sínum. Skrifstofa í henglum Áður en við höldum áleiðis í gegnum rykuga borgina biður Ingibjörg bílstjórann um að koma við í bakaríi við vegkantinn til að kaupa „besta brauðið í bænum“ eins og hún orðar það. Afganskir hermenn með alvæpni eru á hverju götuhorni og brynvarðir hertrukkar þjóta fram úr okkur á fullu spani svo sandurinn og drullan þyrlast upp í kringum þá. „Þetta er vegurinn til Jalalabad, hættulegasti vegurinn í Kabúl,“ segir Ingibjörg þar sem við þeysum fram hjá afgönskum leirhúsum sem standa lágreist við veginn. Talandi um hætturnar sem leynast í landinu, þá segir Ingibjörg mér frá því að nýlega hafi fólk sem hún kannaðist við, starfsfólk Sameinuðu þjóðanna, látist í sprengjuárás. „Það var ákveðið sjokk. Þótt ég geti kannski ekki sagt að ég venjist því að heyra um sprengjuárásir hér og þar, þá er það allt öðruvísi þegar maður kannast við fólkið sem á í hlut, það verður allt svona nálægara og raunverulegra.“ Skemmtilegt að ögra sér Ingibjörg hóf störf sem yfirmaður UN Women í Afganistan í nóvember 2011 og hefur verið hér í landinu síðan. Hún vissi þá þegar að hún ætti erfitt verk fyrir hönd- um: „Svo það sé bara sagt eins og það var; skrifstofan var í algjörum henglum.“ Vegna mannskæðrar árásar sem gerð var á gistiheimili starfsfólks Sameinuðu þjóðanna í október 2009 hættu nærri allir alþjóðastarfsmenn UN Women – sem þá kallaðist UNIFEM – störfum og yfirgáfu landið. Í kjölfarið þurfti að ráða nýja starfsmenn. „Mér fannst sem sagt áhugavert að byggja upp þessa skrifstofu og orðspor samtakanna.“ Ingibjörg vann mikið fyrsta árið og hún segir að þessi uppbygging á stofnuninni hafi algjörlega haldið henni uppi til að byrja með. „Núna er þetta komið á frekar gott skrið,“ segir hún og tekur fram að afar gott og fært starfsfólk starfi nú með henni á skrifstofunni. „Þetta er búið að vera rosalega töff og ögrandi verkefni en að sama skapi skemmtilegt. Það er alltaf skemmtilegt að byggja eitthvað upp.“ Hún segir þetta alltaf vera spurningu um að færa út sín eigin landamæri. „Þetta er svolítið skrýtið líf.” Vaknaði upp við sprengingar í Kabúl Ingibjörg Sólrún Ingibjörg vinnur sex daga vikunnar en verkefni hennar snúa að því að bæta stöðu kvenna í Afganistan. Fáðu meira með netáskrift DV 895 krónurá mánuði* n Ótakmarkaður aðgangur að DV.isn Aðgangur að DV á rafrænu formi *fyrstu þrjá mánuðina. Eftir það kostar mánuðurinn 1.790 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.