Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.2008, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 15.08.2008, Blaðsíða 40
föstudagur 15. ágúst 200840 Sport Á Ólympíuleikunum er keppt í öllum heimsins íþróttagreinum. Margar þeirra eru ekki mjög þekktar eða vin- sælar hér á landi og gefst unnendum íþrótta á fjögurra ára fresti tækifæri til að berja eitthvað annað augum en enska boltann og golf. Hér má sjá skemmtilegar myndir frá Peking af íþróttum sem dúkka aðeins upp á skjá landsmanna á meðan Ólympíueldurinn logar. MINNA ÞEKKTAR EN VINSÆLAR Svig á vatni Kanó-ræðarar fara niður manngerða á sem er sérsmíðuð fyrir hverja Ólympíuleika. Ósigrandi Bogfimi er ekki vinsæl hér heima en mikil hefð er fyrir henni í suður-Kóreu og kvennalið þess vinnur alltaf. Einn, en öflugur Þessi ágæti senegali keppir í eins manns róðri. Hann varð síðastur í sínum riðli. Nánir Í engri annari íþrótt en grísk-rómverskri glímu er jafnmikil ást í loftinu. Tæpir Bandaríkjamenn verða heimsmeistarar á hverju ári í hafnabolta en þeir töpuðu fyrir suður-Kóreu með einu hlaupi í Peking sem Kóreu- menn fögnuðu vel og innilega. Vinsæl Hokkí er meðal vinsælustu íþróttagreinanna á Ólympíuleikunum og er stór í Evrópu. Hollendingar búa yfir mikilli hefð bæði í karla- og kvennaflokki í þessari skemmtilegu íþrótt. Svartur bakgrunnur skylmingar verða stærri á Íslandi með hverju árinu. Hver veit nema við eigum skylminga- mann eða -konu í London 2012. Eitt er þó víst að sá hinn sami verður myndaður við svartan bakgrunn enda allar skylmingamyndir þannig gerðar. Róa, róa, róa! átta manna róður er jafnan mjög vinsæll á Ólympíuleikum. talið er að það taki meira á að garga í míkrófóninn en að róa. Haglarinn mundaður Ólympíuandinn ríkir í skotfimikeppninni líkt og í öðrum greinum. Björn Jörundur? siglingar hafa ekki náð vinsældum hér heima en eru einstaklega vinsælar á Ólympíuleikum. Björn Jörundur söngvari Nýdanskrar er þó upprennandi stjarna í íþróttinni og gæti keppt fyrir Íslands hönd í London 2012. Þurfum að skoða þetta Íslendingar stæra sig af bestu sundlaugum í heimi en samt höfum við ekki keppt í sundbolta í tugi ára. alltaf skemmtileg grein að fylgjast með og gífurlega krefjandi. Mýkri bolti á meðan karlmenn- irnir keppa í hafnabolta keppa konurnar í mjúkbolta. Íþrótt sem raj Bonifacius tennisþjálfari hefur verið að innleiða hér heima með ágætis árangri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.