Lögmannablaðið - 01.12.2011, Qupperneq 10

Lögmannablaðið - 01.12.2011, Qupperneq 10
10 lögmaNNaBlaðið tBl 04/11 UMfJöllUn félaga sína til þess að mæta síauknum kröfum samfélagsins um hæfari lögmenn og sérhæfðari lögfræðiþjónustu í því skyni að tryggja að þeir geti tekist á við ný verkefni sem fylgja hnattvæðingu og alþjóðlegu fjármálaumhverfi. einnig bæri lögmannafélögum að tryggja að félags- menn hefðu nauðsynlega faglega þekkingu til þess að sinna hlutverki sínu sem verndarar réttinda og hagsmuna borgaranna. Pallborðsumræður: spurn­ ingar um réttarríkið vakna í kjölfar áfalla að loknum framsögum fóru fram pallborðsumræður undir stjórn gunnars jónssonar hrl. auk framsögumanna tóku formenna norrænu lögmanna­ félaganna þátt í þeim. velt var upp þeirri spurningu hvert hlutverk lögmanna væri í réttarríki. Segja má að evangelos Tsouroulis hafi sett umræður pallborðsþátttakenda í samhengi þegar hann rifjaði upp hvernig lögmennska varð til sem stétt í aþenu hinni fornu og velti því upp hvaða hugmyndir almenningur hefði um störf lögmanna og stöðu þeirra í réttarríkinu. Um þetta ræddu allir þátttakendur í pallborði á síðari hluta ráðstefnunnar. Í máli fulltrúa norrænu lögmanna félaganna kom fram að öll löndin hafi gengið í gegnum einhvers konar áföll á síðustu árum. Í kjölfar þeirra hafi reynt á réttaríkið og hlutverk lögmanna í því. berit reiss-andersen, formaður norska lögmannafélagsins, tók dæmi af hryðjuverkunum í Útey og spreng ingum í miðbæ Óslóar. Verjandi ódæðis- mannsins varð fyrir aðkasti, sem norska lögmannafélagið brást strax við með yfirlýsingu. Félagið benti á að ekki mætti samsama verjanda við skjólstæðing hans og að allir ættu rétt á réttlátri máls- meðferð. berit taldi að þessi afstaða hefði skilað sér mjög hratt út í opinbera umræðu og að almennt hefði almenn- ingur reynst móttækilegur fyrir þessum röksemdum þrátt fyrir það uppnám sem af ódæðunum hlaust. berit sagði lögmenn og lögmannafélög alltaf hafa ríku hlutverki að gegna við að gæta réttar ríkisins og viðhalda gæðum þess. Sören Jenstrup, formaður danska lögmannafélagsins, tók dæmi af dönsku bankakreppunni og málsóknum henni tengdri. mika ilveskero, formaður finnska lögmannafélagsins, gerði finnsku bankakreppuna að umtalsefni og nefndi að í kjölfar hennar hefði verið stofnað til umfangsmikilla málaferla, þar sem m.a. var látið reyna á ábyrgð fyrrum fyrirsvarsmanna finnsku bankanna. eftirtekjan hafi verið rýr og kostnaður langt umfram það sem gert var ráð fyrir í upphafi. nú, rúmum áratug síðar fari almenningur fram á skýringar á því hvers vegna kostað var til svo umfangsmikilla málaferla. Loks tók Tomas nilson, sem hafði nýverið látið af embætti sem formaður sænska lögmannafélagsins, dæmi af skotárás á ráðherra í sænsku ríkisstjórninni. Þessi dæmi voru nefnd til sögunnar til útskýringar á því hlutverki lögmanna að leiðbeina og gæta að grundvallarreglum réttarríkisins við aðstæður þar sem almannarómur kallar á refsingar án tillits til viðurkenndra viðmiða réttarríkisins. Þá geti lögmenn gagnrýnt stjórnvöld í opinberri umræðu þegar það ætti við. Í öllum framan- greindum tilvikum reyndi á það hlutverk lögmanna í hinum norrænu ríkjum, með misjöfnum hætti þó. brynjar níelsson, formaður LmFÍ, tók undir það viðhorf að á viðsjárverðum tímum væri réttar- ríkinu hætta búin og að stjórnmálamenn evangelos tsouroulis rifjaði upp hvernig lögmennska varð til í aþenu. Brynjar Níelsson sagði réttarkerfinu hætta búin á viðsjárverðum tímum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Lögmannablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.