Lögmannablaðið - 01.12.2011, Qupperneq 62

Lögmannablaðið - 01.12.2011, Qupperneq 62
62 lögmaNNaBlaðið tBl 04/11 lMfÍ 100 ÁrA Brot úr sögu félags vorþingin á Þingvöllum voru ávallt tilhlökkunarefni enda var eins og félögin hefðu samið við almættið um veðrið. Það var sama þótt dagana á undan væri hryssingsrigning, rok og kuldi, þegar málþingsdagur rann upp, brast á með blíðu. Lagadagurinn var haldinn í fyrsta skipti vorið 2008 af LmFÍ, LÍ og DÍ. Hugmyndin var fengin lánuð hjá systurfélögum í Finnlandi en þar hefur um árabil verið haldinn sérstakur ráðstefnudagur. Dagurinn byrjar með hádegisverði og sam eiginlegri málstofu en að henni lokinni eru minni málstofur sem þátttakendur verða að velja úr. Lagadegi lýkur svo með hátíðar kvöldverði og skemmtun fram á nótt. Á fyrsta laga- daginn mættu 220 manns en síðan hefur gestum farið fjölgandi og hafa verið flestir 440.62 málflutningsmannafélagið fór snemma að sinna fræðslumálum en á árunum 1930 til 1934 voru haldnir 15 fyrirlestrar á vegum félagsins. Fyrstur til að halda fræðsluerindi var dr. björn Þórðarson lögmaður sem hélt fyrirlestur um alþjóðadómstól Þjóða bandalagsins. Um miðjan fjórða áratuginn fækkaði fræðslufundum og undir lok áratugarins var flutningur fræðilegra erinda að heita má úr sögunni. Þá fór að gæta þess viðhorfs að félaginu bæri að leggja fyrst og fremst áherslu á sérstök hagmunamál stéttarinnar og þegar Lögfræðingafélag Íslands var stofnað árið 1958 var því eftirlátið að standa fyrir fræðafundum. Árið 1981 hófu LmFÍ og Dómarafélag Íslands að halda málþing á Þingvöllum í byrjun júní ár hvert og var því haldið áfram til ársins 2008 er Lagadagurinn var haldinn í fyrsta skipti ásamt Lögfræðingafélagi Íslands.63 fræðslufundir með allaN ÞorstaNN Páll S. Pálsson hrl. var eitt sinn að aka niður snjóþunga Vesturgötuna og sá þá Árna Halldórsson hdl. skjótast inn í Naustið. Árni hafði rekið lögmannsstofu í Reykjavík en var á þessum tíma fluttur til egilsstaða þar sem hann rak stofu. Honum þótti sopinn góður, eins og fleiri lögmönnum, en Páll S. orti af þessu tilefni: Þegar að lostinn laust´ann lengst til Víkur braust´ann með allan þorstann austan inn í Naustið skaust´ann.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Lögmannablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.