Gerðir kirkjuþings - 1992, Qupperneq 21
túna og nákvæmni, enda verkefni hans víðtæk og þýðingarmikil. Var þó stórt skref
stigið til auðveldunar starfi kirkjuráðs með því að hanna sérstök umsóknareyðublöð.
Hlutur prófasta og héraðsnefnda er einnig mikils virði, og rekur brýna nauðsyn til þess,
að þessir aðilar raði verkefnum í framkvæmda og stuðningsröð til glöggvunar fyrir
kirkjuráð.
Sérstakur starfsmaður ráðsins er frú Ragnhildur Benediktsdóttir, skrifstofusijóri
biskupsstofu, en ritari séra Þorbjöm Hlynur Ámason, biskupsritari. Starfsfólk annað á
biskupsstofu kem'ir vitanlega á margvfslegan hátt inn í verk þess og vinnur að þeim.
BISKUPSSTOFA
Breytingar á starfsliði em þær, að Aðalsteinn Steindórsson, eftirlitsmaður
kirkjugarða lét af embætti fyrir aldurs sakir og skipulagsnefnd kirkjugarða réð í hans
stað Guðmund Rafn Sigurðsson, landslagsarkitekt. Sóttu fjórtán um þessa stöðu, þar
af ein kona með sams konar menntun og Guðmundur Rafn. Kærði hún síðan ákvörðun
skipulagsnefndar kirkjugarða til kæmnefndar jafnréttisráðs og varð niðurstaðan sú, að
mati nefndarinnar, að gengið hefði verið fram hjá Auði Sveinsdóttur við veitingu
stöðunnar. Skipulagsnefndin hefur ekki getað fallist á þennan úrskurð kæranefndar og
stendur fast við ákvörðun sína.
En breyting verður á þessum málum, þar sem eitt af því, sem gert er ráð fyrir er,
að laun framkvæmdastjóra kirkjugarða og allur kosmaður við embættið verði greidd úr
kirkjugarðasjóði í stað þess að vera liður á fjárlögum, og enn skuli vegið í sama
knémnn.
Um leið og Aðalsteini em þökkuð giftudijúg störf og leynir sér ekká, að
kirkjugarðar njóta nú miklu betri og meiri umönnunar en áður var, er Guðmundur Rafn
boðinn velkominn til starfa og em miklar vonir bundnar við hann, bæði sökum kunnáttu
og reynslu og mannkosta yfirleitL
Frú Bima Friðriksdóttir hefur aftur komið til starfa á fræðsludeild, en Málftíður
Finnbogadóttir hvarf til annarra verka. Annast Bima m.a. um skipulagningu á
útvarpsmessum og Kku efni í Ríkisútvarpinu. Era það nýmæli á því sviði, að gengið
var til samstarfs við prófasta Reykjavíkur og Kjalamess um skipulagningu á
útsendingum á guðsþjónustum frá þessum prófastsdæmum.
SAGA KIRKJUÞINGS OG KIRKJURÁÐS
Eins og greint hefur verið frá, var séra Magnús Guðjónsson, biskupsritari
ráðinn til þess að skrifa sögu þessara rnerku stofnana. Liggur handrit hans nú fyrir og
16