Gerðir kirkjuþings - 1992, Qupperneq 103

Gerðir kirkjuþings - 1992, Qupperneq 103
1. í fyrstu grein segir aö stofnunin byggi á fornri skólahefð í Skálholti og einnig á norrænni lýðháskólahefð. Ég tel hvorugt rétt. í fyrsta lagi vegna þess aö hér er ekki um að ræða skóla, hvorki latínuskóla né lýöháskóla. Ahnennt talað má vissulega segja sem svo að ein menntastofnun í Skálholti búi að fomri menningarsögu staðarins. I þeirri merkingu mætti með góðum vilja segja að fyrra atriðið sé ekki misvísandi. Hvað síðamefnda atriðið varðar er aftur á móti ekki að sjá að það standist þegar aftar kemur í skjalið. Þar er ekki að sjá að sú stofnun sem reka á í Skálholti eigi neitt skylt við venjulega norræna lýðháskóla. Það einkennir hins vegar þessa fyrstu grein að forsendur stofnxmarinnar em fundnar með því að líta aftur í tímann í stað þess að líta fram á við eða í það minnsta til þeirra stofnana í samtímanum sem að margra dómi em sambærilegar við norrænu lýðháskólana á sínum tíma. Þeir höfðu mikil áhrif, einnig hér á landi, þá gerðu menn sér far um að kynnast hugmyndafræði þeirra og hvemig sú fræði birtist í rekstri þeirra. í þessum lögum um nýja menningarstofnun í Skálholti er hvergi að sjá að nefndin, sem frumvarpið vann, hafi unnið sambærilega forvinnu eins og áður er komið fram. Ég tel þetta megingalla fmmvarpsins og meðfylgjandi greinargeröar. Sé ekki um að ræða lýðháskóla heldur stofnun sem byggist á blönduðum rekstri ráðstefna og námskeiða sem eiga væntanlega að standa aö verulegu leyti undir rekstri þá er hér um að ræða það fyrirkomulag sem kallast á erlendum málum evangelískar akademíur og kirkjuþing hefur fjallað um áður undir heitinu kirkjulegar menningarmiðstöðvar (sjá 9. mál 1987: Tillaga til þingsályktunar um menningarmiðstöð í Skálholti). Þær byggjast á útfærðri hugmyndafræði um samband kirkju og þjóðlífs. Ekki er að sjá að sú hugmyndafræði liggi þó til grundvallar hér. Né heldur nein önnur ákveðin stefna eða hugmynd sem verið er að gera að veruleika. 2. Ég tel þau atriði mikilvæg sem um getur í annarri grein, að skólinn (stofnunin) sé til að efla samband kirkju og þjóðlífs annars vegar en hins vegar til að mennta starfsmenn kirkjunnar. Hér skal aðeins vikið að fyrrnefnda atriðinu. Maður skyldi ætla að þriðja grein (eða einhver önnur grein eða í það minnsta greinargerð) endurspeglaði með hveijum hætti þessu marki skyldi ná og hvaða guðfræðileg hugsun byggi að baki. Sé hér um að ræða þá hugsun sem býr að baki lýðháskólunum og hinum þýsku evangelísku akademíum er mikilvægt að gera ráð fyrir þátttöku fulltrúa launþega, at- vinnurekenda, fulltrúa menningarlífsins í þrengri merkingu þess orðs og ýmissa ann- arra til þess að það kæmi fram í lögum eða reglugerð hver stefnan með þessari stofnun væri. Að efla samband kirkju og þjóðlífs er afar vítt oröalag sem getur merkt allt eða ekkert. Mín skoðun er sú að hér hefði þurft ákveðna stefnumörkun. Hver og einn getur lagt þarna sinn skilning í orðalagið, það gæti allt eins fahð í sér höfnun á lýðháskólahugmyndinni og þar með akademíuhugmyndinni eins og hið gagnstæða. Svo þokukennt orðalag býður upp á togstreitu og vandræði. 3. Um þau þijú svið sem nefnd eru í þriðju grein er þetta helst að segja. Guðfræðisvið er að mínu viti afar víðtækt hugtak og undir það má fella sitt af hveiju. Það kemur ekki nægjanlega vel heim við þá stefnu að hér skuh efla samband kirkju og þjóðlífs. Þegar litið er í greinargerð er fræðslusvið látið ná yfir aht milli himins og jarðar eða því sem næst. Undir þaö sviö má feha nánast hvað sem er. Orðiö fræðslusvið er heldur ekki þess eðlis aö þar skuh efla samtahð milli kirkju og þjóðlífs. Guðfræðiviðhorf sem grundvahast á skoðanaskiptum koma raunar hvergi fram á sýnilegan hátt í frumvarpi eða greinargerð, eina hugmyndafræðin sem vitnað er til er sem fyrr segir sú sem býr að baki norrænu lýðháskólanna. Hún er góð svo langt sem hún nær. 98
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204
Qupperneq 205
Qupperneq 206
Qupperneq 207
Qupperneq 208
Qupperneq 209
Qupperneq 210
Qupperneq 211
Qupperneq 212
Qupperneq 213
Qupperneq 214
Qupperneq 215
Qupperneq 216
Qupperneq 217
Qupperneq 218
Qupperneq 219
Qupperneq 220
Qupperneq 221
Qupperneq 222
Qupperneq 223
Qupperneq 224
Qupperneq 225
Qupperneq 226
Qupperneq 227

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.