Gerðir kirkjuþings - 1992, Qupperneq 206
2
ekki rekin fjárhagslega af íslenska ríkinu. Verður Rikisútvarpið því að
teljast íjárhagslega sjálfstæð eining.
Frá upphafi hafa stjómendur og starfsfólk Ríkisútvarpsms enn fremur
lagt á það ríka álierslu, að sjálfstæði stofnunarinnar sé forsenda fyrir
eðlilegu starfi . Sjálfstæði og eigið frumkvæði, einkmn í daglegu starfi, sé
þannig gmndvallaratriði í öllu skipulagi og framkvæmd, samanslungið eðli
viðfangsefinsins. Um þennan skilning hefur ekki verið vemlegur
ágreiningur milli Rikisútvarps og stjómvalda.
Róttæk breyting varð á stöðu útvarpsmála með setningu nýrra
útvarpslaga árið 1986. Umræður um stöðu Ríkisútvarpsins í kjölfar þeirra
laga hafa verið miklar og sú staða breyst vemlega. í þeirri mnræðu hafa
komið fram ýmsar hugmyndir, jafiivel að Ríkisútvarpið sem slíkt yrði lagt
af. Þær hugmyndir liafa ekki fengið lújómgrunn. Ohætt mmi að fullyrða,
að þrátt fyrir fjölgmi svonefiidra frjálsra útvarpsstöðva, sé það talin
ómndeild nauðsyn að Ríkisútvarpið sé rekið áfram sem slíkt. Þá er varla
mn það deilt, að Ríkisútvarpið eigi mikilvægu hlutverki að gegna. Þau
rök, sem það styðja, byggja einkmn á forsendum menningar og þjónustu,
sem verði ekki rækt á viðunandi hátt nema með rekstri Ríkisútvarpsins.
Þar hefur Ríkisútvarpið ómndeildan sess og nýtur trausts á sérstakan hátt
sem stofiimi þjóðarinnar og fyrir þjóðma.
Tilgangur og takmark Ríkisútvarpsms er því að vera memhngarleg
þjónustustofiimi. Tengsl stofnunarinnar við ríkisvaldið, óbeinn stuðningur
þess og ákveðm forréttmdi hvíla á þeim grmnh. Starf Rikisútvarps er
sjálfstæð memhngar og þjónustustarfsemi við þjóðarheildina. Sú
starfsemi er köllun stofiimiarinnar og jafoframt ábyrgð við íslenska þjóð.
Því er fýlhlega rétt að segja Rikisútvarpið stofhun þjóðarinnar til starfa
fyrir þjóðina, þjóðarútvarp.
Þjóðkirkjan er aldm stofhun, sem senn mun halda upp á eitt þúsmid ára
ártíð. Tilvist hemiar, boðskapm og saga eru á þann hátt samanslungin
sögu þjóðarimiar og memhngu, að þar verðm ekki gerðm greinarmunm á.
I heitinu þjóðkirkja er fólghi sú merking, að kirkjan er hluti af þjóðlífinu í
heild, þm eru þjóð og kirkja sameinuð í emu. Við kristintöku er einmitt á
það lögð áhersla, að kfrkjan skuli vera slík. Með breyttri kirkjuskipan við
siðbót var ehnhg gengið út frá þvi fyrirkomulagi.
Sá skihiingm, sem þm liggm til grmidvallm er viðmkenndm í
stjómmskrá íslenska lýðveldisms, þm sem svo er orðað í 62. gr., að "lhn
evangelisk lúterska kirkja skal vera þjóðkirkja á íslandi og skal ríkisvaldið
201