Gerðir kirkjuþings - 1992, Blaðsíða 223
En hver svo sem mál kirkjuþmgs eru, þá eru það söfnuðimir sjálfír, sem þurfa að taka
við málunum flestum og bera þau fram í virku starfi. Söfnuðimir em ekki aðeins
grunneining kirkjunnar, heldur vettvangur starfsins, þar sem einstaklingar byggjast upp,
þiggja úthstan kirkju og sakramenti og em búnir til þeirrar ferðar, sem við köhum líf
og viðfangsefni daglegs hfs.
Ég endurtek því hvatningarorð mín, þau sem ég hef haft uppi frá því fyrsta þingi, sem
ég stýrði og undirbjó, að þingmenn kynni málin, boði til funda og hvetji sem flesta til
að hugsa um þau og taka afstöðu til þeirra. Skref hafa verið stigin í þessa átt, en þau
mega vera fleiri og markvissari. Og má ég ekki enn vísa til afmæhsárs nú og næsta árs,
til frekari viðleitni í þessa átt?
Ég þakka kirkjuþingsmönnum, sérstaklega varaforsetum báðum og formönnum nefnda,
ég þakka starfsmönnum þingsins og legg áherslu á þátt þeirra, ég þakka ráðherra og
starfsmönnum dóms- og kirkjumálaráðuneytisins, og ég flyt forráðamönnum
Bústaðakirkju miklar þakkir fyrir aöbúnað ahan, aðhlynningu og skilning. Og ég vil
einnig þakka íjölmiðlum áhuga þeirra, og oft prýðilega túlkun og umfjöllun um þau
mál, sem við höfum rætt og teljum hafa þýðingu fyrir þjóð og kirkju.
Kirkjuþingi er að ljúka. Ég þakka ykkur öhum og í anda þeim, sem Kristur kveikir og
nærir, þar sem er kærleikur með samstöðu ríkulegs skilnings, réttum við hvert öðru
hendi og syngjum dýrðaróð séra Hahgríms, Son Guðs ertu með sanni.
Kirkjuþingi 1992 er shtið.
218