Gerðir kirkjuþings - 1992, Qupperneq 40
Aðrir þeir sem slysatryggðir eru skv. almannatryggingalögum eru:
1. Iðnnemar, sem slasast við iðnnám.
2. Ökumenn bifreiða og annarra skráðra ökutækja, sem slasast við akstur, viðhald
eða aðra meðhöndlun tækjanna.
*
3. Utgerðarmenn, sem sjálfir eru skipveijar, og slasast við vinnu.
4. Björgunarmenn, sem vinna að björgun manna úr lífsháska eða að vömum gegn
yfirvofandi tjóni á verðmætum.
*
5. Iþróttamenn, sem orðnir eru 16 ára og slasast við æfingar, sýningar eða keppni
á vegum íþróttasamtaka.
6. Sjúklingar á sjúkrastofnunum hins opinbera, sem hljóta heilsutjón eða örorku
vegna læknisaðgerða eða mistaka starfsfólks á stofnuninni.
7. Atvinnurekendur í landbúnaði, sem vinna landbúnaðarstörf, makar þeirra og böm
12 -16 ára og atvinnurekendur, sem starfa að eigin atvinnurekstri em einnig
slysatryggðir skv. lögunum nema þess sé ekki óskað á skattframtali.
Rétt til slysabóta geta þeir tryggt sér, sem stunda heimilisstörf, með því að skrá nöfn
sín í sérstaka dálk í skattframtali hvers árs. Iðgjald er innheimt með opinbemm
gjöldum. Sama gildir um atvinnurekendur í eigin atvinnurekstri, maka þeirra og böm
innan 16 ára, sem starfa með þeim að atvinnurekstrinum, og böm atvinnurekenda í
landbúnaði yngri en 12 ára.
Slysabætur almannatrygginga em þrenns konar:
a. Slysadagpeningar greiðast frá og með 8. degi eftir slysið, enda hafí hinn slasaði
verið óvinnufær í minnst 10 daga. Dagpeningaviðbót er greidd vegna bama undir
18 ára, sem hinn slasaði hefur á framfæri sínu. Greiðslur mega ekki fara fram
úr 3/4 af vinnutekjum bótaþega við þá vinnu sem hann stundaði er slysið varð.
Ef vinnuveitandi greiðir laun í slysaforföllum, renna dagpeningamir til hans, svo
og dagpeningaviðbót vegna bama.
b. Siúkrakostnaður vegna slyss, svo sem skipti á umbúðum, rannsóknir o.fl., greiðist
að hluta eða fullu eftir ákveðnum reglum við framvísun reikninga.
c. Ef hinn slasaði reynist að lokinni meðhöndlun bera varanleg mein, skal örorka
hans metin hjá tryggingayfirlækni. Reynist hún minni en 10%, greiðast ekki
35