Gerðir kirkjuþings - 1992, Side 156

Gerðir kirkjuþings - 1992, Side 156
Sjálfvirkni þessara mála fells m.a. í því að nær allir sem andast í slysum á Stór-Reykjavíkur- svæðinu, eru krufnir. Að sjálfsögðu eru slík tilvik oft til þess fallin að krufning þurfi að fara fram og ávallt (lögboðið) þegar grunur er um refsivert athæfi, er tengist dauðsfallinu. Oft er hins vegar dánarorsökin augljós og krufning því óþörf. Ávallt óskar læknir krufningar í slíkum tilvikum. Hafni aðstandendur beiðni, fer málið til dómara, sem telja sig að því er mér heyrist á samtölum við þá, nauðbeygða til að samþykkja beiðnina. Hinn mannlegi þáttur er einfaldlega ekki virtur í þessum málum og þjösnast áfram "í þágu vísindanna". Þessu verður að breyta og taka tillit til aðstæðna, þó auðvitað innan ákveðins ramma. En að nánast sé ekki hægt að koma í veg fyrir krufningu, er brot á mannréttindum og stangast á við hugmyndir um tillit og gott siðferði. Vegna reynslu af gangi krufningarmáls, þegar ekki er fallist á kröfur lækna, tel ég að þessi mál séu í óviðunandi farvegi. Skulu nú málsatvik rakin í grófum dráttum: Á s.l. ári varð í mínu umdæmi alvarlegt vinnuslys, er leiddi samstundis til andláts 42 ára verkstjóra á vinnustað hans. Látni var í sambúð og átti með konu sinni 2 böm og 2 frá fyrra hjónabandi. Sambúðarkona látna 36 ára að aldri haíði verið gift áður, átti 2 böm frá því hjónabandi. Maður hennar lést í alvarlegu bílslysi fyrir 10 ámm, og var hún sjálf farþegi í bifreiðinni. Lögreglan taldi dánarorsök augljósa og málið að fullu upplýst. Vegna aðstæðna kannaði ég viðhorf starfandi afleysingalæknis hér, og greindi honum frá málavöxtum. Kvaðst hann treysta sér til að gefa úr dánarvottorð án krufningar. Af samtali, slysdaginn, var ljóst að konáýlátna mundi ekki fallast á kmfningu. Samkv. venju var líkið flutt í líkhús á sjúkrahúsinu, Selfossi. Starfsmenn þar óskuðu að það væri flutt til Reykjavíkur, þar sem það yrði undirbúið fyrir kistulagningu, en það var illa farið. Þar með var likið komið til Rannsóknarstofu H.I. Þá upphófst vandamálið. Prófessorinn í réttarlæknisfræði lagði hart að ungum og óreyndum afleysingalækni að óska eftir kmfningu. Þegar sú beiðni kom til undirritaðs lögreglustjóra, var haft samband við greindan prófessor og honum tjáðar aðstæður, álit lögreglu, svo og yfirlýsing læknis frá því 3 dögum áður, að hann æskti ekki kmfningar. Allt kom fyrir ekki, prófessorinn æsti sig einungis og talaði um fræðin og léleg yfirvöld, og lauk þessum samræðum í styttingi. í framhaldi af þessu öllu var ljóst að úrskurða yrði í málinu. Niðurstaða mín var synjun á beiðni um kmfningu. Við það sat að sinni og maðurinn komst ókmfinn í jörðina. Ekki leið á löngu þar til prófessorinn í réttarlæknisfræði sendi Ríkissaksóknara kæm vegna framferðis yfirvalda í Rangárvallasýslu. Tilvitnun: "þess munu ekki dæmi á íslandi svo kunnugt sé að valdsmaður hafi gengið í berhöfga við læknisfræðilegt álit etc" Krafist var úrskurðar um starfshætti sýslumanns, hvort rétt hefði verið að málum staðið af hans hálfu. Saksóknari vísaði málinu til R.L.R., sem eftir að hafa fengið umsagnir undirritaðs, endursendi það og sá ekki ástæðu til aðgerða. Ég kynnti málið Landlækni og Dómsmálaráðuneyti. Báðir síðast greindir aðilar töldu mig hafa staðið rétt að verki. Ekki verður með góðu móti séð að prófessorinn í réttarlæknisfræði hafi átt aðild svokallaða, og því getað skotið málinu til saksóknara til umfjöllunar. 151
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.