Gerðir kirkjuþings - 1992, Side 199

Gerðir kirkjuþings - 1992, Side 199
að alstaðar sjeu sömu mannasetningar, eða sömu kirkjusiðir og kirkjuvenjur af mönnum tilsettar..." Með þessu er átt við að lúthersk kirkja leggur ekki síður áherslu á sjálfstæði hvers prestakaHs en heildarskipulag kirkjunnar. í tillögunni er einnig lagt til að samband ríkis og kirkju verði endurskoðað. Ógerlegt er að fjalla um fyrra efnið án þess að fjallað sé jafnframt um hið síðara. í nágrannalöndum okkar hefur farið fram lífleg umræða um þetta efni á undanfömum árum og er það engum vafa undirorpið að sú umræða hefur frekar orðið til góðs en hins gagnstæða. Hér á landi hefur samband ríkis og kirkju öðm hvom verið til umræðu; ekki síst á undanfömum missemm. Ljóst er af þeirri umræðu að margt er óljóst um hugtakanotkun, t.d. um skilgreiningu á réttarstöðu kirkjunnar. I doktorsritgerð séra Bjama Sigurðssonar fGeschichte und Gegenwartsgestalt des islándischen Kirchenrechts). er íslenska kirkjan skilgreind sem ríkiskirkja. Þar segir enn fremur að þrátt fyrir ýmsar tilraunir til að endurskoða sambandið við ríkisvaldið hafí í grundvallaratriðum ekkert breyst frá 1874 í því efni. Islenska krrkjan er í senn rfkiskirkja og þjóðkirkja. Þar er um tvö ólík hugtök að ræða, annað er lögfræðilegs eðlis (ríkiskirkja) en hitt guðfræðilegs (þjóðkirkjuhugtakið). í stjómarskránni segir svo: "Hin evangelíska lúterska kirkja skal vera þjóðkirkja á íslandi og skal ríkisvaldið að því leyti styðja hana og vemda" (62.grein). Hið eiginlega samband ríkis og kirkju er ríkiskirkjufyrirkomulag þar sem kirkjan heyrir undir undir kirkjumálaráðuneytið, þármál hennar og helstu skipulagsmál heyra undir ríkisvaldið, prestar fá laun greidd úr ríkissjóði o.s.frv. Það er augljóst að svo gamla skipan á sambandi ríkis og kirkju sem hér er um að ræða er full þörf á að endurskoða. Þar með er ekki sagt að skipaninni þurfí að breyta í grundvallaratriðum, svo sem að ijúfa sambandið, heldur er einungis átt við endurskoðun þess, lagfæra veiiur og vankanta sem því fylgja og færa til betri vegar. Um þetta efni hef ég að nokkm leyti fjallað í 6. riti Guðfræðistofnunar sem kom út á þessu ári, í ritgerðinni: "Lútherska þjóðkirkjan". Þar hef ég reynt að skilgreina ýmsa gmnnþætti í okkar khkjuskilningi og m.a. komið inn á merkingu þjóðkirkjuhugtaksins og varað við að því sé ruglað saman við ríkiskirkjuhugtakið. Þar segir m.a.: "Þjóðkirkjuhugtakið er ekki eldra en svo að það var fyrst notað af þýska guðfræðingnum Friedrich Schleiermacher 1822/23 og þá sett fram sem baráttuhugtak en ekki sem lýsing á kirkjunni. Þegar þetta hugtak er sett fram er kirkja og samfélag ekki lengur ein heild eins og á tímum Lúthers heldur hefur iðnvæðing og önnur samfélagsþróun haft í för með sér aðskilnað þama á milh. í guðfræði Schleiermachers er þjóðkirkjuhugtakið því "guðfræðilegt áætlunarhugtak". Það má því skilja sem hugtak sem átti að nýtast í ákveðinni siðbót innan kirkjunnar á 19. öld. Nú á tímum telja menn það hins vegar of loðið til þess að nýtast sem áætlunarhugtak eða vera stefnumótandi í nýrri siðbót innan kirkjunnar." Það sést best á lútherskum kirkjum í öðmm löndum hvað getur gerst þegar kirkjur hætta að vera ríkiskirkjur en em áfram þjóðkirkjur, það gerðist m.a. í Þýskalandi árið 1918 þegar sambandi ríkis og kirkju var shtið án þess að nokkuð breyttist í sjálfskilningi kirkjunnar sem þjóðkirkju eða í starfsháttum hennar nema til hins betra. Þar er lútherska kirlqan með öðrum orðum þjóðkirkja án þess að vera ríkiskirkja. Hún var á sínum tíma leyst undan valdi fOrisins með því að fá sinn útmælda skammt fjármagns th að ávaxta um ókomna framtíð þótt hinn fjárhagslegi grundvöllur sé kirkjuskatturinn. Þótt hið formlega ríkiskirkjusamband við ríkið hafí verið rofíð merkir það ekki að aht samband við rílrið hafí horfíð með öhu. Kirkja og ríki hafa 194
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.