Gerðir kirkjuþings - 1992, Síða 35
GREINARGERÐ
Menntamálanefnd þjóökirkjunnar var til á árum áöur, en verkefnum hennar hefur veriö
skipt mnii margra nefnda á vegum fræöslu- og þjónustudeildar.
Einum þætti í starfí menntamálanefndarinnar gömlu hefur ekki veriö sinnt af sérstakri nefnd,
en þaö eru skóla- og menntamálin.
Nú eru skólamál í endurskoöun og margt bendir til breytinga á næstunni. Kirkjan þarf að
huga vel aö þessum málum, koma sjónarmiöum sínum á framfæri og eiga þannig hlut aö
mótun skóla- og menntastefnu.
Minna má á kennslu kristinna fræöa í siöfræöi og trúabragðafræði í framhaldsskólum sem
forgangsverkefni. Það kom glögglega í ljós viö setningu grunnskólalaganna á sínum tíma og
setningu námskrár síöar hvað þaö er mikilvægt að menn séu vakandi fyrir því aö koma
kristnum sjónarmiöum á framfæri.
ALLSHERJARNEFND LEGGUR FRAM SÉRSTAKA TILLÖGU TIL ÞINGSÁLYKTUNAR
Kirkjuþing 1992 ályktar að þjóðkirkju íslands beri að vera reiöubúin til að taka við fleiri
verkefnum innan kirkjunnar en nú er og bera á þeim framkvæmdalega og fjárhagslega
ábyrgð, að því tilskildu aö henni veröi séð fyrir tekjustofnum til þessara verkefna.
Þingið vekur sérstaklega athygh á því, að ef yfirfærsla verkefna 1993 skal teljast leiöbeinandi
fyrir framtíðina, þá veröa mannvirki á prestssetursjöröum og jarðimar sjálfar, gögn og gæði
aldrei aöskilin.
Slíka yfírfærsla einstakra verkefna þarf að undirbúa mjög vandlega og veröi kirkjuþingi gefinn
kostur á að fjalla um málið áöur en endanleg ákvörðun er tekin.
GREINARGERÐ
Rétt er aö vekja athygli á því í stuttri greinargerð, aö kirkjan hefur ekki yfír neinum sjóöum
að ráöa, er geta árlega íjármagnað aukin umsvif og ný verkefni. Kristnisjóður er veikur sjóöur
sem hefur aö undanfömu hlutfallslega dregist saman og stendur vart undir þeim verkefnum
sem honum er ætlað að lögum. Jöfnunarsjóður sókna, sem ásamt kristnisjóöi heyrir undir
kirkjuráö, er alfariö gegnumstreymissjóöur í þágu sóknanna í landinu. Hann veröur því ekki
nýttur til að kosta rekstur einstakra embætta eöa stofnana innan þjóökirkjunnar. Þótt margir
renni hýru auga til þessa sjóðs er staðreyndin sú, að hann fullnægir tæplega fjórðungi
fjárþarfar sóknanna ár hvert ef ályktað er að fjárþörf og upphæöir umsókna fari saman.
Eigi mun heldur unnt aö sækja rekstrarfé í sjóði þá, sem em beint á vegum
biskupsembættisins
Sr. Þórhallur Höskuldsson flutti eftirfarandi viöaukatillögu viö 2. mgr. þingsályktunartillögu
allsheijamefndar, sem endar á ...aldrei aðskilin.
"Einnig minnir kirkjuþing á aö prestssetrin eru hluti af kjömm presta þjóðkirkjunnar, sem
30