Gerðir kirkjuþings - 1992, Page 66

Gerðir kirkjuþings - 1992, Page 66
Unnið sé að því að allir prestar og starfslið kirkjunnar njóti umhyggju og reglubundinnar handleiðslu, svo og símenntunar. Leggja ber áherslu á að sérþjónusta kirkjunnar sé virkur hluti hinnar kirkjulegu þjónustu og safnaðaruppbyggingar. Vinna ber að því að sérstakar stofnanir og starfstæki kirkjunnar tengist betur söfnuðunum um landið. Hjálparstofnun kirkjunnar, Hið íslenska biblíufélag, kristniboðið, Fjölskylduþjónusta kirkjunnar og aðrir sLQdr aðilar virki safnaðarfólk til samstarfs um ákveðin verkefni, útbúi fræðsluefiii og glæði vimnd safnaðarins um ábyrgð og þátttöku í lífi og kjörum hinnar almennu lorkju um víða veröld. 3. Fræðslan: söfnuðurinn veiti markvissa fræðslu til þroska og eflingar í trú, von og kærleika. í>að er frumskylda þjóðkirkjusafhaðarins að sjá til þess að þeim sem skírð eru sé veitt kristið uppeldi og fræðsla, læri að biðja og verða handgengin heilagri ritningu, og hljóri leiðsögn, uppörvun og smðning til að lifa trú sína í daglegu Kfi og starfi. Jafnframt því sem hlúð sé að bama- og æskulýðsstarfi safiiaðanna, komi til virk og markviss handleiðsla og fræðsla fullorðinna. Smðla ber að því að leshópar og námskeið verði fastur liður á dagskrá safnaðanna, svo og stuðningur og leiðsögn við heimili og einstaklinga. Unnið verði að uppbyggingu leshópa, sjálfshjálparhópa og bænahringja í söfnuðunum, svo og hópa til sérstakra verkefna, svo sem hjálparstarfs og kristniboðs, heimsóknaþjónustu og aðstoðar. Útvegað sé fræðsluefni fyrir slíka hópa, og gengist fyrir reglubundinni þjálfun hópleiðtoga. Þjóðkirkjunni ber að vera opin, en jafnframt föst og ákveðin hvað varðar grundvöll sinn. Hún verður að leyfa gagnrýna skoðun og umræðu um kenningu sína og boðun, en henni ber jafnframt að treysta rætur sínar og halda fast við játninguna, og leitast við með lffi sínu og tilbeiðslu, auðmýkt og þjónusm að „vaxa upp til hans, sem er höfuðið, Kristur.“ Safnaðaruppbygging byggir á vitnisburði heilagrar ritningar um söfnuðinn sem líkama Krists og á kenningu evangefisk lútherskrar kirkju um hinn almenna prestsdóm. Það merkir að: Hver sá, sem skírður er, er prestur, sem biður fyrir öðrum og ber Kristi vitni í lífi sínu, orðum og verkum. tilheyrir söfnuði, samfélagi um orð Guðs og borð. á sinn prest að leita til um leiðsögn, sálgæslu og þjónustu í trú. ber ábyrgð og hlutverk í húshaldi Guðs í heiminum. „En honum sem í oss verkar með krafti sínum og megnar að gjöra langt fram yfir allt það sem vér biðjum eða skynjum, honum sé dýrð í kirkjunni og í Kristi Jesú um öll æviskeið, öld eftir öld. Amen.“ (Ef.3.20-21) 61
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.