Gerðir kirkjuþings - 1992, Blaðsíða 221

Gerðir kirkjuþings - 1992, Blaðsíða 221
Kirkjuþingi 1992 slitið Á afmælisári er kirkjuþingi að ljúka. Fyrir 35 árum voru lög samþykkt um stofnun kirkjuþings, eða 21. maí 1957, enda þótt ekki væri kosið til hins fyrsta þings fyrr en árið eftir eins og ég minnti á í setningarræðu minni og vel er kunnugt öllum þingheimi. Mér þykir líka sem þetta kirkjuþing rísi vel undir því að vera afmæhsþing. Það hefur verið málefnalegt, hér hafa verið rædd mál, sem skipta miklu. Hér hafa menn rætt um það, sem þeir meta mikils, af rökvísi og ákveðni, en alls endis höfðum við verið laus við meting, hroka, útúrsnúning og yfírgang, eins og stundum ber við, þegar menn íjalla um þá þætti, sem skipta þá miklu og sjást þá ekki ætíð fyrir. Ég sagði við lok síðasta þings, 1991, að það væri styrkur kirkjuþings, að þingmenn kæmu úr ýmsum áttum og frá margvíslegustu störfum. Ur þessum þráðum væri sá vefnaður spunninn, sem væri ekki aðeins áferð þings út á við, heldur einnig sú undirstaða, sem byggt er á. Ég hygg mig ekki einan þeirrar skoðunar nú, að þræðimir hafí enn frekar styrkst í samspili þingmanna þessa þings og því sé sá vefnaður, sem við berum upp fyrir kirkjuna og þjóðina alla, enn meiri og betri en fyrr hefur verið unnt. Kirkjuþing hefur haslað sér völl þessi 35 ár frá lagasetningunni. Það var eftirtektarvert og sagði mikla sögu um þessi ár og breytingamar, sem orðið hafa á þeim, þegar fyrsti varaforseti þingsins, kirkjuráðsmaður séra Jón Einarsson tók með sér Gjörðir kirkjuþings hins fyrsta í ræðustól. Þar var ekki þykk bók margra blaða, líkist reyndar frekar einu þingmáh nú, sem mikið hefur verið lagt í og með em nokkur fylgiskjöl. Vissulega segir þetta ekki aha söguna um kirkjuþing nú og þá eða er sanngjam mælikvarði að nota th samanburðar. Á okkar tímum mikils pappírsflóðs og ótrúleg- ustu notkunar á skjölum og framleiðslu þeirra, svo að ekki fer hjá því, að þeir sem skógum unna, horfa með kvíða til allra þeirra trjábola, sem hefur orðið að fóma og fella til þess að gera úr þá pappírskvoöu, sem við fömm misjafnlega vel með í blöðum okkar og gögnum., þá segir síðuijöldi í Gjörðum kirkjuþings ekki aha söguna. Og þó sýna heftin þá miklu breytingu, sem á er orðin. Þingmönnum hefur ekki aðeins íjölgað, og þyrfti þó enn frekar að huga að þeim málum með því, að fleiri fulltrúar leikmanna í sóknamefndum bætist í hópinn til að gæta þess jafmæðis leikra og lærðra, sem að var stefnt í upphafí, og málum hefur heldur ekki aðeins íjölgað, heldur einnig viðfangsefnunum, sem þingmenn og kirkjuráð telja að eðlilegt sé, að kirkjuþing fjalli um. Þessa gæti líka í umfjöllun íjölmiðla. Vissulega ber að þakka biskupsritara fyrir að koma málum þingsins á framfæri við ahan þann fjölda ljósvakamiðla og blaða, sem nú eru á hveiju strái, en þessir aðhar hafa einnig vanist því að leita eftir fréttum héðan og spyija að fyrra bragði án þess að beðið sé eftir því, að þeir séu beðnir um umfjöllun. Má vissulega rekja þessa breytingu th þess, að kirkjuþing fjallar ekki aðeins um þrengstu kirkjulegu málefni að dómi þeirra, sem utan standa, heldur tekur á 216
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.