Gerðir kirkjuþings - 1992, Blaðsíða 191

Gerðir kirkjuþings - 1992, Blaðsíða 191
Reglur um færslu Kirkjubókar í Kirkjubók skal skrá allar helgiathafnir og kirkjulega atburði í sókninni. Guðsþjónustur og athafnir sem fram fara utan kirkju skal einnig skrá, svo sem skímir í heimahúsum eða sérstakt safnaðar- starf sem eðlilegt og æskilegt þykir að færa til bókar. Hafa má sérstaka kirkjubók fyrir safnaðarheimili, og í stærri sóknum má færa athafnir utan kirkju á sérstakar síður. Hverja athöfn eða atburð skal skrá í einni línu svo sem hér segir: Dags: Hér skal skrá mánaðardag, en ártal komi efst á síðu. Kl: Hér skal skrá tíma dagsins sem athöfn hefst og endar. Messud: Hér skal færa dag kirkju- ársins, þegar um helgidag er að ræða. Næstu dálkar eru fyrir algengustu athafnir sem prestar þurfa að skila skýrslu um. Setja skal merki (x) í viðeigandi dálk hverju sinni. Fari fram skírn, hjónavígsla eða sérstök athöfn fyrir börn innan ramma guðsþjónustunnar skal einnig merkja í þá dálka: M: Messa eða guðsþjónusta. B: Barnaguðsþjónustu eða sunnudagaskóli. AH: Annað helgihald, sem ekki telst vera guðsþjónusta, þótt fram fari bæn, lofgjörð eða boðun (dcemi: fyrirbœna- stundir, tíðagjörð, aðventu- og föstusamkomur, kirkjukvöld, og fleira). Slíkt skal skrá enda þótt fram fari utan kirkju, og rita þá staðsetninguna í viðeigandi dálk. Sk: Skírn. Hj: Hjónavígsla. Gr: Greftrun. Annað:Aðrar athafnir og starfsemi sem ekki flokkast í áðumefnda dálka, svo sem: minningarathafnir, kistulagn- ingar, kórcefingar, ceskulýðs- starf, sóknarnefndarfundir o.fl. Tala: Hér skal skrá fjölda kirkjugesta eða annarra. Alt: Hér skal færa fjölda altaris- gesta. I næstu dálka skal skrá upphafs- stafi þeirra sem önnuðust og aðstoðuðu við athöfn: prestur (Pr), organisti (Or), meðhjálpari (Me), hringjari (Hr), kirkjuvörður (K ) eða aðrir (A). Athugasemdir: Hér má til dæmis skilgreina athöfn nánar, skrá eitthvað sem máli er talið skipta hverju sinni, svo sem ef athöfn hefur á einhvern hátt verið með óvenjulegum hætti, sérstakt efni hefur verið flutt eða gestir tekið þátt í athöfn eða annast. Hægt er að skrá hér sálmaval við messur, dagskrá samkomu, geta tímamóta í sögu sóknarinnar og fleira í þeim dúr. Staðf: Hér skal sá sem staðfestir athöfn rita. upphafsstafi sína. Þótt hver athöfn skuli almennt skráð í eina línu má, þegar æskilegt þykir, víkja frá ofangreindri upp- setningu og skrá hér sérstaka atburði eða starfsemi, sem ekki flokkast undir hefðbundnar athafn- ir eða reglubundið starf, með því að rita um það stutta frásögn eða skýrslu í lausu máli, óháð dálkum. ítarlegar frásagnir af kirkjuatburð- um eiga þó ekki heima hér, heldur í gjörðabók. Kirkjubókin er afhent sóknar- nefnd og er á ábyrgð hennar, sbr. lög nr. 25/1985, 23. grein. Sóknarnefnd er ábyrg fyrir færslum í hana. Kirkjubókin skal varðveitt í sóknarkirkjunni, til sveita má þó hafa hana hjá kirkju- haldara. Nauðsynlegt er að sóknar- nefndir kynni presti/-um og starfs- mönnum sóknarinnar færsluskyldu bókarinnar og sjái til þess að henni verði valinn staður þar sem hún er þeim aðgengileg. Færa skal í bókina strax að lokinni hverri athöfn. Æskilegt er að sóknamefnd feli ein- hverjum einum aðila umsjón með bókinni, sem fylgist með því að hún sé reglulega færð. Sóknarnefnd tryggir varðveislu bókarinnar og leggur fram við visitasíur prófasts og biskups. Kirkjustjórnin getur kallað eftir upplýsingum úr bókinni. Jafnframt sé hún aðgengi- leg presti og cðrum kirkjustarfs- mönnum vegna skýrslugerðar. 186
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.