Són - 01.01.2009, Blaðsíða 104

Són - 01.01.2009, Blaðsíða 104
BRAGI HALLDÓRSSON104 Lokaþáttur rímunnar er hauggerð Odds, sorgin í höll Yngva kon- ungs ásamt hugleiðingum Gísla um efnið (217–250). Bragarhátturinn er frumhend ferskeytla sem oftast er hnökralaus þótt stundum bregði út af og innrím vanti. Gísli fyrnir mál sitt og hefur í handriti eftir á strikað yfir innskotshljóðið u í endingum. Skáldamál er flókið og tyrfið en ber lærdómi höfundar fagurt vitni. Kenningar eru oft ærið langsóttar og margliðaðar en ofhlæði þeirra veldur því að of mikið hægir á framvindu sögunnar. Mér býður í grun að þarna hafi dróttkvæðaskýringum Gísla slegið inn og hann hafi viljað æfa sig í að smíða langsóttar kenningar en skáldskapurinn geldur óneitanlega fyrir þessa æfingu í að yrkja í anda fornskálda sem hann vitnar á stundum óbeint til. Vera má að Gísla hafi verið þetta ljóst, að minnsta kosti verður ekki séð að hann hafi gert tilraun til að koma rímunni fyrir almenningssjónir eins og öðrum skáldskap sínum. Ríman var heldur ekki birt í Ljóðmælum hans sem út komu að honum látnum árið 1891. Ríma af Hjálmari og Ingibjörgu eftir Einar Jónsson Einar (1845–1880) fæddist í Vestri-Leirárgörðum í Leirársveit. Full- tíða varð hann bóndi í Steinsholti í Leirársveit og seinna í Elínarhöfða á Akranesi. Hann kenndi sig ýmist við Vestri-Leirárgarða eða Elínar- höfða eins og kemur fram í handritum hans. Hann kom sér upp handskrifuðu einkabókasafni ásamt Halldóri bróður sínum eins og fleiri gerðu á 19. öld, ýmist eftir handritum, sem gengu milli manna til eftirritunar, eða prentuðum bókum. Þar ægir öllu saman og „villi- garður“ hans stendur í fullum blóma. Þar eru hlið við hlið kvæði af ýmsu tagi eftir hann sjálfan, sálmar, rímur, fornaldarsögur, riddara- sögur og margt fleira. Í kvæðum hans má víða sjá áhrif frá róman- tískum skáldum, til dæmis Jónasi Hallgrímssyni.43 43 Tilefni þessarar rannsóknar á rímum um Hjálmar var að ég fór að skoða handrit Einars langafa míns og komst þá brátt að því að hann var aðeins einn af mörgum sem ort höfðu um efnið. Árið 1981 átti föðuramma mín, Halldóra Jakobína Guð- 214 Þegar leit hún höggna hlíf, héluga brynju Róða, sorgin beit hið besta líf, bliknaði mærin góða. 215 Hné við bólstri höll að mold hauðrs lindin rauða, örend fólst hin unga fold auðs í faðmi dauða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.