Són - 01.01.2009, Blaðsíða 139

Són - 01.01.2009, Blaðsíða 139
Helgi Skúli Kjartansson Að kenna kölska Rækallinn sjálfur í Sturlungu? Hversu skal kenna kölska? Í Skáldskaparmálum Eddu svarar Snorri ámóta spurningum. „Hvernig skal Krist kenna?“ spyr hann og stendur ekki á svörum, studdum dæmum úr skáldskap 11. og 12. aldar.1 En á kölska2 eyðir Snorri ekki einu orði, enda er hans sjaldgetið í fornum skáldskap og ekki í kenningum nema örfáum og það löngu eftir daga Snorra.3 Djöfull og andskoti eru að fornu og nýju einna algengust heiti kölska en mjög eru þau ólík að uppruna.4 Djöfull var alþjóðaorð síns tíma, komið úr grísku gegnum latínu (diabolus) og engilsaxnesku. Andskoti er hins vegar sér-norrænt heiti, haft um hvers konar mótherja eða andstæðinga en heimfært upp á kölska sér í lagi. Orðið er valið sem hliðstæða eða eins konar þýðing annars alþjóðaorðs, nafnsins Satan, sem er hebreskt að uppruna en auðvitað komið til Norðurlanda gegnum grísku og latínu (Satanas) og merkir „óvinur“. Hliðstæð ís- lenskun er raunar til á heitinu djöfull þótt ekki hafi hún náð að vaxa fyrirmynd sinni yfir höfuð. Það er orðið „rækall“, fyrst þekkt frá Jóni Guðmundssyni lærða 1649.5 Upprunaleg mynd orðsins er talin 1 Snorra-Edda, Skáldskaparmál, 51. kafli, fært til nútímaritháttar. 2 Eins og ég kýs að nefna hann í þessari grein, einkum af því að það hljómar vel í fyrirsögn. Kölska-nafnið er þekkt frá því um 1600 (elsta dæmi Orðabókar Háskólans úr þýðingu eftir sjálfan Guðbrand biskup) og mun merkja „hinn köllsugi“, þ.e. spottgjarni, meinyrti. Að merkingu stendur það því nærri heitinu rækallinn sem mjög kemur við sögu hér á eftir. 3 Rudolf Meissner, Die Kenningar der Skalden. Ein Beitrag zur skaldischen Poetik (Bonn/Leipzig, Kurt Schroeder, 1921), bls. 395. Kenningarnar eru fremur hvers- dagslegar, lýsing frekar en líkingar: skemmda flýtir, girndar andi, flærðar meistarinn og e.t.v. jarðar eyðir. 4 Um orðsifjar er hér stuðst við uppflettirit, ekki síst Ásgeir Blöndal Magnússon, Íslensk orðsifjabók (Reykjavík, Orðabók Háskólans, 1989) undir andskoti, djöfull, kölski, rægikarl, rækall, Satan. 5 Orðabók Háskólans, ritmálssafn,http://lexis.hi.is/ >Ritmálssafn>Orðaleit>rækall.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.