Són - 01.01.2009, Blaðsíða 151

Són - 01.01.2009, Blaðsíða 151
SAMSPIL MÁLS OG BRAGS Í ÍSLENSKUM KVEÐSKAP 151 Dróttkvæða- og rímnatextar Næstu skref í uppbyggingu gagnagrunnsins eru að taka inn texta dróttkvæða og rímna. Sumarið 2009 unnu Eiríkur Kristjánsson og Inga Rósa Ragnarsdóttir að því að búa valda dróttkvæðatexta undir færslu inn í gagnagrunninn. Annars vegar var hugað að vali á text- um og hins vegar gerð tilraun með að greina einstaka texta brag- fræðilega. Vitað er að textafræðileg vandamál varðandi dróttkvæðin geta verið býsna snúin, þar sem fjölmargt í þeim kveðskap hefur trúlega brenglast frá því það var ort og þar til það komst á bókfell. Hér er því mikil vinna fyrir höndum, og ekki fulljóst hversu miklu efni verður á endanum komið fyrir í grunninum. Borið var niður á þremur stöðum í fyrstu atrennu. Tekið var fyrir trúarkvæðið Geisli eftir Einar Skúla- son frá 12. öld og greint bragfræðilega. Meðal annars var höfð hlið- sjón af því að kvæðið hefur nýlega verið gefið út í 7. bindi ritraðar- innar Skaldic Poetry of the Scandinavian Middle Ages, Poetry on Christian Subjects.5 Í sama bindi er Lilja, sem einnig hefur verið frumgreind, en hún er sem kunnugt er ort undir hrynhendum hætti. Þar sem Einar Skúlason hefur verið talinn með áhrifameiri skáldum á 12. öld lá beint við að huga að kveðskap hans, og þar sem Lilja er eitt af mestu verkum sem fylgja hrynhendum hætti og fyrir lá nýleg útgáfa á henni var talið fýsilegt að huga að hugsanlegum vandamálum sem upp kynnu að koma varðandi greiningu háttarins. Í þriðja lagi var ákveðið að skoða kveðskap Sighvats Þórðarsonar frá 11. öld og er nú búið að frumgreina allan kveðskap hans fyrir utan lausavísur. Text- arnir voru valdir og undirbúnir í samráði við Kjartan Ottosson, pró- fessor í Ósló, sem er vel kunnugur eldri kveðskap og textafræðilegum álitamálum sem honum fylgja. Vonir hafa verið bundnar við að hafa megi mikið gagn af þeirri nýju heildarútgáfu dróttkvæða sem minnst var á og hefur hún m.a. komið að notum við skoðun á trúarkveðskapnum. En niðurstaðan er þó sú, að í fyrstu atrennu sé handhægast að styðjast við útgáfu Finns Jónssonar í Skjaldedigtningen. Þótt útgáfa Finns sé barn síns tíma virð- ist hún enn sem komið er langbesta heimildin um texta flestra drótt- kvæða. Vinnureglan verður því sú að byggja á textum Finns, en leita 5 Clunies-Ross (2008).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.