Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2007, Síða 163

Tímarit um menntarannsóknir - 01.01.2007, Síða 163
161 Tímarit um menntarannsóknir, 4. árgangur 2007 réttlátt að þeir fátækari yrðu að fara í hann og aðeins þeir ríku gætu leyft sér að fara milli landshluta til þess að komast í betri skóla. Upphaldið er þá greitt án endurgjalds. Ég sé enga aðra leið en þessa – annars festumst við bara í þessari geggjun. Það má ekki gleyma því að við erum á vissan hátt að sóa bestu árum ævinnar á skólabekk, árunum þar sem framtakssemin er hvað mest. Og ég efast oft um að nemendurnir hafi grætt nokkuð annað en gráðuheitið! TUM: Þú talar um þitt heimaland en hvernig er hægt að meta þetta ástand? Eru einhverjir mælikvarðar sem hægt er að nota til þess að meta hvort mikil menntun sé orðin vandamál? AW: Það má vel vera að mönnum finnist æskilegt að senda alla í háskóla og gera þá að góðum og gegnum þjóðfélagsþegnum, óháð því hvort það skili einhverju efnahagslega, og láta menn svo fara í iðnnám á eftir til þess að vinna fyrir sér. En það er afskaplega dýrt að gera þetta svona. Ég trúi ekki öðru en að ástandið sé orðið mjög svipað hér. Það var gerð stór rannsókn á þessu í Bretlandi. Fólk var beðið um að segja hvað það þyrfti að kunna til þess að sinna starfi sínu – ekki hvað þyrfti til þess að fá starfið heldur hvaða hæfni það þyrfti að hafa í starfinu. Niðurstöður sýndu að í langflestum tilfellum var ljóst að fólk þurfti ekki að kunna nema brot af því sem það hafði lært til þess að geta sinnt starfi sínu afskaplega vel. Framhaldsskólamenntun var meira en nóg til þess að geta sinnt ýmsu því sem krafðist háskólanáms. TUM: Hvað þætti þér um að niðurgreiða iðnnám og starfstengt nám til jafns við háskólanám? AW: Þá væri fólk að minnsta kosti að velja á milli á jafnréttisgrunni. Helst myndi ég vilja mæla með því að fólk hefði rétt á námsstuðningi í ákveðinn árafjölda, rétt á niðurgreiddum lánum, og ef fólk vildi ekki nota þau þegar það væri 18 ára þá gæti það gert það 49 ára til dæmis. Og ef fólk vildi nota þetta til þess að mennta sig án þess að ákveðið starf eða námsgráða héngi á spýtunni þá fyndist mér það góð hugmynd. Með þessu móti tel ég miklu meiri líkur á að menntakerfið verði í meiri tengslum við þarfir markaðarins en það er núna. Það væri ekki aðeins réttlátara varðandi valið milli iðnnáms og háskólanáms, heldur gerði þetta fólki kleift að læra án þess að þurfa að stefna að enn einni námsgráðunni. Möguleikarnir á að verða sér úti um menntun hafa aukist mikið undanfarna áratugi, en þrýstingurinn á að afla sér aukinnar menntunar hefur líka aukist mikið. Jafnvel þótt menntun væri ekki niðurgreidd myndu margir verja fé í hana og leggja mikið á sig. En ríkisstjórnir hafa gert illt verra. Stjórnmálamenn eru handvissir um að meiri menntun fylgi meiri hagvöxtur en auk þess virðist vera einhvers konar keppni í gangi, sem e.t.v má kenna OECD um. Keppnin snýst um það hversu lengi hvert land geti haldið fólki að námsbókunum og hve mörgum í einu. Sá vinnur sem getur haldið flestum sem lengst í námi. Þetta skil ég ekki – maður skyldi halda að það væri æskilegt að koma fólki út í atvinnulífið sem fyrst. Er kennaramenntun góð menntun? TUM: Mig langar til að spyrja þig um kennara- menntun. Hér er kennaranám oft kynnt sem góð almenn menntun, jafnvel fyrir þá sem hugsa sér ekki að verða kennarar. Ertu sammála þessu? AW: Það fer eftir ýmsu. Í Englandi gerðist þetta ekki svona. Fólk vildi ekki læra til kennara, það vildi frekar læra ákveðna grein og bæta svo kennsluréttindum ofan á með viðbótarnámi í eitt ár. Ég held að það sé að mörgu leyti rétt að kennaramenntun sé góð almenn menntun, en að það sé erfitt að sannfæra vinnumarkaðinn um þetta og þar af leiðandi unga fólkið. Það er ákveðin tilhneiging til þess að sjá þetta annaðhvort sem nám á þröngu sviði eða sem nám sem fólk fer í vegna þess að það kemst Viðtal við Alison Wolf
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Tímarit um menntarannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um menntarannsóknir
https://timarit.is/publication/1140

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.