Gerðir kirkjuþings - 1999, Blaðsíða 13

Gerðir kirkjuþings - 1999, Blaðsíða 13
Avarp forseta kirkjuþings, Jóns Helgasonar. Ég þakka biskupi góðar óskir til kirkjuþings. Við byrjun þessa kirkjuþings 1999 býð ég fulltrúa, starfsfólk og gesti velkomna. Af þeirri dagskrá sem þegar liggur fyrir er ljóst að mörg og mikilvæg verkefni verða til umljöllunar og afgreiðslu á þessu kirkjuþingi. Að fenginni reynslu á síðasta þingi hefur verið reynt að skipa meðferð mála með ákveðnari hætti samkvæmt skipuriti sem fulltrúar hafa nú fengið í möppum þeim sem þegar hefur verið dreift. Skrifstofustjóri þingsins, Ragnhildur Benediktsdóttir, mun hafa umsjón með því starfi fyrir hönd forseta. Skrifstofustjóri verður á þingfundum og tekur á móti málum sem leggja á fram á þinginu samkvæmt ákvæðum þingskapa og síðan áfram breytingartillögum og nefndará- litum. Hún skráir þau og gefur öllum þingskjölum númer áður en hægt er að leggja þau fram á þingfundi. Þá heldur skrifstofustjóri gerðabók þingsins og skráir í hana þau mál sem tekin eru fyrir á þingfundi ásamt þingskjalsnúmeri meðfylgjandi nefndarálits og breytingartillagna. Ennffemur verður skráð í gerðabókina afgreiðsla fundarins á hverju máli og niðurstaða allra atkvæðagreiðslna. Að loknum þingfundi er hvert mál sem þar hefur verið afgreitt með einhverri breytingu ritað upp og dreift með nýju þingskjalsnúmeri á fundi næsta dag þannig að allir fulltrúar fá það þá í hendur. Hafi verið um lokaafgreiðslu starfsreglna eða annarra mála frá þinginu að ræða þá eru þau komin í endanlega gerð og tilbúin til birtingar og útgáfu. Umræður verða hins vegar allar teknar upp eins og þingsköp kveða á um og afritaðar síðar. Þingfulltrúum verður gefrnn kostur á að lesa ræður sínar yfir áður en þær verða svo settar inn á heimasíðu og dreift með öðrum hætti. Þá munu ritarar verða til aðstoðar við nefndarstörf eftir því sem óskað verður eftir. Ritarar munu m.a. taka að sér að rita niður gerðir nefnda, ganga frá álitum og breytingartil- lögum og koma þeim til skráningar. Vonandi mun þessi skipan koma að góðu liði við hin vandasömu störf þingsins. Það kom í ljós á síðasta kirkjuþingi, sem var hið fýrsta samkvæmt lögum nr. 78/1997 um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar, að ákvæði þeirra fela ekki í sér nána skil- greiningu á skyldum, ábyrgð og verkaskiptingu milli kirkjuþings og annarra stofnana kirkjunnar. Þess vegna var ákveðið að leitað yrði til Lagastofnunar Háskólans um álit á því. Til verksins fengust lagaprófessoramir Eiríkur Tómasson og Þorgeir Örlygsson og skiluðu þeir álitsgerð sinni í ágústmánuði sl. Hún var send fulltrúum og verður til hliðsjónar við störf þingsins. Óhætt mun þó að segja að þrátt fýrir ýmsar skýringar og gagnlegar ábendingar þá stað- festir álitsgerðin að framkvæmd laganna verður að byggjast á nánu samkomulagi milli aðila. Það skiptir því miklu máli að kirkjuþingi takist í störfum sínum að fmna bestu leiðina að hinu sameiginlega markmiði okkar allra, að kirkjuþing verði góður og trúr þjónn hinnar íslensku kirkju. Ávarp dóms- og kirkjumálaráðherra, Sólveigar Pétursdóttur. Herra biskup Karl Sigurbjömsson og aðrir biskupar, forseti kirkjuþings, góðir kirkju- þingsfulltrúar og aðrir viðstaddir. Ég ávarpa ykkur sem ráðherra dóms- og kirkjumála og það er mér sérstök ánægja að koma í fýrsta sinn á þennan starfsvettvang. Sérstaklega finnst mér ánægjulegt að koma í Háteigskirkju sem var mín kirkja í uppvextinum og hér fermdist ég og giftist. Ég reyndar minnist þeirra daga þegar guðsþjónustur og sunnudagaskóli fóru fram í Sjómannaskólanum, í hátíðarsalnum þar, áður en kirkjubyggingunni var lokið. Sér- 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.