Gerðir kirkjuþings - 1999, Blaðsíða 28

Gerðir kirkjuþings - 1999, Blaðsíða 28
1. mál. 31. KIRKJUÞING. 1999. Þski. 1. Sérstakt mál liggur fyrir Kirkjuþingi varðandi Landsfund kirkjunnar árið 2000 og vísast til þess. Haldin verður alþjóðaráðstefoa hér í samvinnu við ffamtíðarstofiiun og mun ríkisvaldið vera fjárhagslegur bakhjarl. Þar koma saman ýmsir guðfræðingar og vísindamenn til að ræða trú og vísindi undir yfirskriftinni “Framtíðartrú”. Dr. Sigurður Ámi vann að undirbúningi málsins. Unnið er að margsvíslegum undirbúningi vegna hátíðar á Þingvöllum. Á kirkjuþingi sl. haust var lögð ffam íjárhagsáætlun sem gerði ráð fyrir 2 milljónum króna til þessa verkefnis á þessu ári. Kirkjuráð samþykkti að ráða sr. Bemharð Guðmundsson til þessara sérverkefna tímabundið til 2ja ára. Valþjófsstaður-Fljótsdalsvirkjun. Töluverð umræða hefur verið vegna áforma um virkjun á Fljótsdal. Kirkjan á verulegra hagsmuna að gæta vegna prestssetursjarðarinnar Valþjófsstaðar. Kirkjuráð telur brýnt að réttur þjóðkirkjunnar í málinu sé virtur í hvívema. Málefni Löngumýrar. Kirkjuráð hefur fjallað um málefni Löngumýrar og ffamtíð staðarins, sem hefur verið í all nokkurri óvissu eftir hið skyndilega ffáfall Margrétar Jónsdóttur. Er áformaður fundur kirkjuráðs á Löngumýri að kirkjuþingi loknu, þar sem rætt verður við Löngumýrarnefnd og lögð drög að stefnumörkun um uppbyggingu og rekstur þessa dýrmæta staðar. Kyrrðardagar og Maríusetur. Kyrrðardagar hafa verið haldnir á Löngumýri og í Skálholti. Ljóst er að kirkjan hefur hér miklu hlutverki að gegna á öld streitu og óróa. Stofnaður hefur verið sérstakur Kyrrðardagasjóður til styrktar kyrrðardagahaldi á þessum helgisetrum kirkjunnar. Það er íslandsvinurinn dr. Michael Fell sem er stofnandi sjóðsins og felur stjóm hans biskupi Islands og vígslubiskupum. Með þessu sýnir hann hug sinn til íslensku þjóðkirkjunnar og möguleika hennar að verða aflvaki andlegrar endumýjunar með íslenskri þjóð. Kirkjuráði barst erindi ffá hópi rúmlega 70 kvenna sem kynntu ráðinu hugmyndir að stofmm Maríuseturs. Setrið verði miðstöð fýrir konur. Þangað geti konur frá öllum þjóðum farið til dvalar, til að hugsa, vinna, kenna og læra hver af annarri eins og fram kemur í erindinu. Veittur hefur verið styrkur til starfseminnar. Skálholt. Starfssemi í Skálholti er sívaxandi og sífellt eykst sá fjöldi fólks sem þangað kemur. Miklar framkvæmdir hafa verið við hlöð og bílastæði og er það allt hið prýðilegasta. Fyrir liggja ffamkvæmdir við löngu tímabærar endurbætur á orgeli dómkirkjunnar. Brýnt er að hafist verði handa við fomleifagröft í Skálholti, til að unnt verði að rannsaka byggðasöguna á þeim fomhelga sögustað, miðstöð þjóðar og kirkju um aldir. Málefni Skálholtsskóla. Kirkjuráð hefur fjallað um málefni skólans og þarfir og möguleika á aukningu gistirýmis og fúndaaðstöðu/ sýningaaðstöðu. Ljóst er að hér er þörf fjárfrekra aðgerða sem brýnt er að skoða vandlega. Vísað er í meðfylgjandi skýrslu um Skálholtsskóla. 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.