Gerðir kirkjuþings - 1999, Qupperneq 72

Gerðir kirkjuþings - 1999, Qupperneq 72
14. mál. 31. KIRKJUÞING- 1999. Þski. 14. 2. Sjónarmið um stærð sókna og mannfjölda. Með hliðsjón af því sem rakið hefur verið um grundvöll og tilgang sókna svo og öðrum rökum sem ffam má færa um heppilegan og skynsamlegan mannfjölda í sóknum í því sambandi, telur biskupafundur að eftirtalin atriði komi einkum til athugunar við mat á stærð sókna og mannfjölda: a) Rök sem mæla með tilteknum lágmarksíjölda (lágmarksstærð): • Því fleiri sem eru því fjölbreytilegra verður samfélagið og meira litróf í hópnum. Meiri lífsreynsla safnast saman og mannauður samfélagsins eykst með hverjum manni. • Margar hendur vinna létt verk. Fleiri sóknarböm leiða til þess að möguleiki skapast á öflugra starfi. Möguleikar á vinnuspamaði og hagræðingu aukast í starfi sóknarinnar. • Meiri kostur gefst á sérhæfmgu í starfmu t.d. að nýta hæfileika, reynslu og áliuga sóknarbama á tilteknum sviðum. Því fleiri menn því fleiri kostir í stöðunni. • Tekjur sóknar ráðast af mannfjölda í sókninni. Því fleira fólk í sókn, því meiri tekjui'. • Allar sóknir þarfnast ákveðinnar lágmarksvinnu við stjómsýslu óháð stærð. Þar má t.d. nefna gerð starfsáætlunar, færslu bókhalds, gerðar ársreiknings og ýmis konar upplýsingamiðlun. Þá er enn fremur þörf fýrir ffekari vinnu sem allar sóknir þurfa að láta í té en vinnumagnið er breytileg eftir mannfjölda þannig að það eykst effir því sem fleiri em í sókn. Þar má nefna t.d. undirbúning aðalsafnaðarfunda og annarra safnaðarfunda og vinnu við að sjá til þess að fullnægjandi aðstaða sé til staðar til kirkjulegs starfs. • Sókn þarf að geta séð til þess að viðunandi húsnæði og búnaður sé til guðsþjónustuhalds og annars safnaðarstarfs. Langflestar sóknir hafa yfir að ráða sóknarkirkju. Það leiðir af sér að ákveðinn lágmarkskostnaður vegna viðhalds, reksturs og búnaðar fellur á sóknir óháð stærð. Minna má á í því sambandi, að flestar sóknir landsins em skyldugar til að viðhalda friðuðum kirkjum. Margar sóknir hafa aðgang að safnaðarheimili eða sambærilegri aðstöðu, sem þær annað hvort eiga sjálfar eða hafa afnot af. Kostnaður einstakra sókna af þessu er að öðm leyti afar breytilegur eins og gefur að skilja. Þetta leiðir þó til þess að sókn hlýtur að verða að hafa lágmarkstekjur til að geta staðið undir þessu. • Það er almennt viðurkennd regla í opinberri stjómsýslu að forðast beri að skapa aðstæður sem leiða til þess að vanhæfi komi upp. Þannig er t.d. ekki heppilegt að veita manni stöðu, sem oft þarf að víkja sæti vegna þess að upp komi vanhæfi. Þessi vandi getur komið upp í mannfáum sóknum t.d. þegar sókn þarf að semja um framkvæmd viðhaldsvinnu á kirkju og einhver í sóknamefnd eða nákominn sóknamefndarmanni býður í verkið. b) Rök sem mæla með tilteknum hámarksfjölda eða hámarksstærð: • Yfirsýn minnkar eða glatast með of miklum mannfjölda. • Of margir þátttakendur í félagsheildinni geta leitt til þess að erfitt verður að mynda félagsanda og myndun persónulegra tengsla verður erfiðari. Einstaklingar "týnast" í fjölmenninu. • Flóknara og dýrara verður að halda utan um starfið með auknum mannfjölda. Fjölmennið krefst húsakosts og meiri og betri aðstöðu til félagsstarfsins. 68
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.