Gerðir kirkjuþings - 1999, Side 78

Gerðir kirkjuþings - 1999, Side 78
14. mál. 31. KIRKJUÞING. 1999. Þski. 14. b) Hagkvæmni. Biskupafundur telur að nýta verði hvert embætti sem best, þ.e. að skipulagið sé þannig úr garði gert að gætt sé hagkvæmni, skilvirkni og einfaldleika í hvívetna svo sem kostur er svo fjármunir nýtist sem best. c) Hagsmunir kirkjunnar í heild. Þegar rætt er um skipan prestakalla og nýtingu prestsembætta í því sambandi verður að hafa í huga að forsendur eru að nokkru leyti aðrar en þegar um skipan sókna er að ræða. Málefnið varðar hagsmuni kirkjunnar í heild að miklu meira leyti en skipan sókna, þar eð um er að ræða hagnýtingu tiltekins fjölda embætta til að sinna prestsþjónustu á öllu landinu, þ.e. almennri sóknarprestsþjónustu auk þeirrar sérþjónustu og annarrar sértækrar prestsþjónustu sem nauðsyn ber til að veita hverju sinni. Því verður að líta á viðfangsefnið í heild (á landsvísu og enn fremur hvað varðar starf kirkjunnar erlendis) fremur en eftir þrengri, staðbundnum hagsmunum. Því er mikilvægt að finna almennar sanngimisviðmiðanir við skipan þjónustunnar. Skipulagið hlýtur að taka mið af þeim þörfum sem ákveðið er að uppfylla hverju sinni og gerlegt er. d) Fjárhagslegar forsendur. Kirkjan hefur tiltölulega skýrar línur um það úr hverju hún hefur að spila til að veita þjónustuna. Forsendumar eru gefnar í samningi milli ríkis og kirkju um kirkjueignir og launagreiðslur presta en efni samningsins er tekið upp í 60. gr. laga nr. 78/1997, en þar kemur fram að ríkið skuldbindur sig að greiða laun og embættiskostnað við tiltekinn fjölda prestsembætta er miðast við fjölda skráðra þjóðkirkjumanna - nú 138 embætti, auk tveggja vígslubiskupa og biskups. Hér ber einnig að hafa í huga að til viðbótar kosta sóknir og ýmsar stofnanir þjóðfélagsins presta til þjónustu eða starfa innan vébanda sinna eða á starfssviði þeirra, en slíkt er ávallt ákvörðun hlutaðeigandi sóknar eða stofnunar. Þegar samningur milli ríkis og kirkju um launagreiðslur og kirkjujarðir sbr. 60. gr. 1. 78/1997 var gerður, var miðað við 138 prestsembætti, eins og fýrr segir, sem skiptust með eftirfarandi hætti: • 115 sóknarprestsembætti (og þar með prestaköll) • 13 embætti presta • 6 embætti sérþjónustupresta (þar af þrír prestar meðal íslendinga erlendis) • 4 embætti héraðspresta Önnur prestsembætti á vegum þjóðkirkjunnar eru embætti prests í Grafarvogsprestakalli og embætti sérþjónustuprests á meginlandi Evrópu (Evrópuprests). Þessi embætti voru utan framangreinds samnings og ákvörðun um stofnun þeirra var tekin af stjómvöldum. Aðrar tölulegar upplýsingar sem skipta máli í þessu sambandi eru sem hér segir: • skráðir þjóðkirkjumenn: 246 þús. 1. desember 1998 • meðalíbúafjöldi á hvert prestakall: 2.177 • meðalíbúafjöldi á hvert prestsembætti 1.780 • fámennasta prestakallið (Amesprestakall) 71 sóknarbam (að vísu eru 45 sóknarböm í Þingvallaprestakalli, en það embætti hefúr sérstöðu) • fjölmennasta prestakallið (Grafarvogsprestakall) 15003 sóknarböm • 70 mannmánuðir nýttir á ári til afleysinga/staðgengilsþjónustu vegna náms - og veikindaleyfa. 74
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.