Gerðir kirkjuþings - 1999, Blaðsíða 9

Gerðir kirkjuþings - 1999, Blaðsíða 9
og hefðbundna farvegi samskipta. Við blasir menning og samfélag hinna takmarkalausu möguleika og hin hrausta nýja veröld hátækninnar. Heimurinn á nýrri öld verður um margt nýr heimur með áður óþekkt viðfangsefni og vandamál. Hvaða siðgildi munu ráða för? Hvaða viðmiðanir munu marka leiðimar um völundarhús hins nýja heims? Hvað gefur bömunum okkar viðnám og vöm gegn þeirri vá sem við þeim blasir, sölu- mönnum dauðans og eiturbyrlurum og níðingum hvers konar sem á sífellt ísmeygilegri hátt egna fýrir þau, jafnvel á þeirra eigin heimilum er þau sitja við skjáinn eða vafra um vefmn? Það mun vera rétt að skólabam á Islandi eyðir meiri tíma við skjáinn en í skólanum. Sjö ára bam á Vesturlöndum hefur séð 20 þúsund sjónvarpsauglýsingar. Börnin okkar fá það veganesti út í lífið að mestu varði að vera neytendur og lífsgæðin séu fólgin í því að hafa það gott, að gott líf sé fólgið í einhverju öðm en því sem borið er fram úr góðum sjóði hjartans. Hvaða gildum viljum við miðla uppvaxandi kynslóð og hvemig? Klámvæðingin veður yfir með allri sinni viðurstyggð, þessi atlaga gegn virðingu man- neskjunnar, gegn lífinu og lífshamingjunni. Það er skelfilegt hve hér þrífst í skjóli frjáls- ræðis starfsemi sem er angi af alheimsverslun með konur og vamarlaus böm. Það er þyngra en orð fá lýst og það hve við emm sljó og sinnulaus andspænis þessu. Er ekki íhugunarefni að sífellt lækkar viðnámsþröskuldur okkar fýrir því hvað er í lagi og hvað ekki? Óþverri og mddamennska í orðum og atferli og myndum þykir vart tiltökumál lengur. Símaþjónusta með kynóravaðli er auglýst í dagblöðum og sjónvarpi og kvikmyndahúsum og mun vera ásamt öðm klámi býsna ábatasöm atvinnugrein á Islandi. Eg vil í nafni þjóðkirkjunnar þakka þeim konum sem hafa vakið upp umræðu og haft uppi vamaðarorð andspænis þessari svívirðu. Eg hvet kirkjufólk, leikmenn og presta þjóðkirkjunnar til að láta rödd sína heyrast lífinu til vamar. Aldrei hafa möguleikar mannsins verið meiri en nú. Afl og undur tækni og vísinda gera okkur kleift að vinna stórvirki, beisla ofurkrafta tilverunnar okkur til framdráttar. Guði sé lof fýrir það. Það er undursamlegt. En það er líka ægilegt. Sæll er sá maður sem höfuð hans er í bandalagi við hjartað, sagði Shakespeare forðum. Því meir sem máttur mannsins er þeim mun þyngri er ábyrgð hans. Aflið hefur aukist. En hefur viskan aukist að sama skapi? Þeirrar spumingar skulum við spyrja. Og hvað með miskunnsemi og samstöðu? Hvað með réttsýni og umhyggju og kærleika? Hefur það aukist í takt við aflið og auðinn þegar allt er til sölu og allt metið við gengið á Wall Street? Þó er það þetta sem ekki er veð- hæft í neinum banka og ekki skráð í neinni vísitölu, þó er það þetta sem hjartað geymir sem gerir okkur að manneskjum, lifandi sálum og anda. Og í því er auðurinn mesti fólginn. En þegar sálin manns er tóm og snauð og ráðvillt þá er voðinn vís. Sá tómleiki og til- gangsleysi er mesta ógnunin sem blasir við í heiminum okkar af því að hann leitar lausna, saðningar, fullnægju, en fmnur hana ekki meðan græðgin ræður för. Græðgin, hinn óseðjandi púki neyslunnar, uppfylling tilbúinna þarfa þeirrar sálar, þess hjarta sem skapað er fýrir guð og kærleikann, en forðast hann þó og flýr. Og reynir að hrifsa og kreijast æ meir. Orkuþörf okkar kynslóðar, neysluþörf okkar, yfirgangur okkar, græðgi okkar stefnir ffamtíð jarðarinnar í voða. Það er skortur á þeim viðmiðunum og gildum sem ætlað er að beina afli hugsunarinnar til góðs og stýra hinni sterku hönd til heilla. Og heimurinn líður af hjartaöng. A hátíðastundu sagði ffamkvæmdastjóri Evrópubandalagsins: „Kristindómurinn er sál Evrópu." Hvað á hann við? Kirkju Krists er ætlað með iðkun sinni og uppeldi að varðveita hið trúa hjarta, hið heila hjarta með því að veita náðinni rúm og skjól, helga lífið og vemda gegn því að græðgin nái yfirhöndinni. Og skapa með starfi sínu, iðkun og lífi aðstæður þar sem sagan er sögð og táknin um hönd höfð sem miðla lífsgildunum traustu og hollu, við- 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.