Gerðir kirkjuþings - 1999, Blaðsíða 17
Stjórn prestssetrasjóðs.
Kosnir voru tveir aðalmenn í stað Guðmundar Þórs Guðmundssonar og Amfríðar
Einarsdóttur sem höfðu beðist undan setu í stjóminni í upphafi kjörtímabils. Gerð var
tillaga um Lárus Ægir Guðmundsson, séra Úlfar Guðmundsson og Kristrúnu Heimisdóttur.
Atkvæði féllu þannig:
Lárus Ægir Guðmundsson 18 atkv.
Kristrún Heimisdóttir 13
Úlfar Guðmundsson 9
Nýir aðalmenn í stjóm prestssetrasjóðs eru því þau Láms Ægir Guðmundsson og Kristrún
Heimisdóttir, sem kosin voru til næstu þriggja ára.
Þá var gengið til kosninga tveggja varamanna í stað Lámsar Ægis Guðmundssonar og
Margrétar K. Jónsdóttur. Tillaga kom fram um Bjama Guðráðsson og sr. Agnesi M.
Sigurðardóttur. Þar sem ekki kom fram tillaga um fleiri vom þau réttkjörin til næstu þriggja
ára.
Undirbúningsnefnd vegna ritunar sögu biskupsstólanna.
Kosin vom samkvæmt tillögu:
Bolli Gústavsson
Guðrún Nordal
Guðrún Ása Grímsdóttir
Gunnar Kristjánsson
Hjalti Hugason
Sigurður Sigurðarson.
Stutt yfirlit yfir störf þingsins
Þingfundir urðu alls 12 og hófust morgunfrmdir með helgistund, sem þingfulltrúar
önnuðust til skiptis.
Fyrirspumartími var á dagskrá 5. fundar og em fyrirspumimar birtar ílokgjörða
kirkjuþings.
Fundir í nefhdum þingsins vom: allsherjamefnd 11, fjárhagsnefnd 6 og löggjafamefhd 8
talsins.
Fyrir þingið vom lögð 36 mál, kirkjuráð lagði ffam 18 mál, þingmenn 10 mál,
biskupafundur 2 mál, Bjami Grímsson að beiðni stjómar prestssetrasjóðs 3 mál,
löggjafamefhd 1 mál, vígslubiskup í Skálholti 1 mál og dóms- og kirkjumálaráðherra lagði
ffam frumvarp til laga um skráð trúfélög til umsagnar. Nokkur mál vom við meðferð þingsins
sameinuð og þannig hlutu þau öll nema eitt afgreiðslu á eftirfarandi hátt:
Nýjar starfsreglur 4.
Gerðar vom breytingar á sjö eldri starfsreglum.
Ályktanir urðu alls 21
Fylgir afgreiðsla málanna hér á eftir.
Kirkjuþingsmenn, makar þeirra og aðrir gestir þáðu boð kirkjumálaráðherra, Sólveigar
Pétursdóttur og Kristins Bjömssonar í Borgartúni 7.
13