Gerðir kirkjuþings - 1999, Blaðsíða 62

Gerðir kirkjuþings - 1999, Blaðsíða 62
12. mál. 31. KIRKJUÞING. 1999. Þski. 12. TILLAGA að starfsreglum um sérþjónustupresta sem ráðnir eru á vegum stofnana og félagasamtaka. Flutt af biskupi f.h. kirkjuráðs. Afgreiðsla. Framsögumaður allsheijamefiidar Þórarinn E. Sveinsson mælti fyrir áliti nefiiarinnar sem lagði til að starfsreglumar yrðu þannig: Starfsreglur um sérþjónustupresta sem ráðnir eru á vegum stofnana og félagasamtaka. 1- gr. Starfsreglur þessar gilda um þá sérþjónustupresta þjóðkirkjunnar sem ráðnir eru á vegum stofnana og félagasamtaka (vinnuveitanda), með samþykki biskups. 2. gr. Einungis þeir sem uppfylla skilyrði laga um embættisgengi til prestsembætta innan þjóðkirkjunnar geta gegnt starfi samkvæmt 1. gr. Jafnffamt er skilyrði að gerður sé skriflegur ráðningarsamningur milli vinnuveitanda og sérþjónustuprests og verður samningur að bera með sér þau atriði sem greinir í reglum þessum. Starfssvið hlutaðeigandi starfsmanns verður ávallt að vera í eðlilegu og tilhlýðilegu samhengi við þau réttindi sem biskup veitir starfsmanninum samkvæmt reglum þessum með samþykki sínu. Hugtakið erindisbréf er notað í starfsreglum þessum um ráðningarbréf þau sem um er rætt í 3. mgr. 44. gr. laga nr. 78/1997 um stöðu, stjóm og starfshætti þjókirkjunnar. 3. gr. Nú óskar vinnuveitandi að ráða guðffæðing eða prest til starfa, sem prest þjóðkirkjunnar og biskup samþykkir þá málaleitan. Skulu þeir hafa samráð og samvinnu um undirbúning ráðningarinnar og önnur atriði sem nauðsynlegt og eðlilegt er að hafa samráð og samvinnu um vegna starfsins. Drög að ráðningarsamningi skulu kynnt biskupi. I ráðningarsamningi skal koma ffam að auk þeirra skyldna sem prestur hefur gagnvart vinnuveitanda sínum, hafi hann jafhffamt skyldum að gegna gagnvart þjóðkirkjunni sem nánar sé greint ffá 1 erindisbréfi sem biskup setji honum sbr. og 5. gr. starfsreglna þessara. Jafnffamt skal koma fram að vinnuveitanda sé skylt að tilkynna biskupi um starfslok starfsmannsins. Drög að erindisbréfi biskups vegna starfans skulu kynnt vinnuveitanda. I erindisbréfi skal greint ffá kirkjuaga, tilsjón kirkjulegra stjómvalda í kirkjulegum efnum og öðrum skyldum gagnvart kirkjunni sem starfsmaður undirgengst sem prestur þjóðkirkjunnar í starfi hjá hlutaðeigandi vinnuveitanda. Einnig skal koma ffam að starfsmanni sé óheimilt 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.